Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 » i ^tSetra0na/ Æ m vit Það er jafn einfalt og 1, 2, 3! Lengjan - sem hefst á morgun! - er einfaldur og spennandi getraunaleikur með miklar vinningslíkur og ýmsa valmöguleika. í Lengjunni getur þú spáð fyrir um úrslit í 3 - 6 íþróttaleikjum sem höfða til þín! Allt það helsta sem á sér stað í íþróttaheiminum verður í boði í Lengjunni, t.d. leikir í íslenskri og erlendri knattspyrnu, körfubolti, handbolti, leikir í karla- og kvennadeildum, landsleikir, Heimsmeistarakeppm' og svo mætti lengi telja. Það er auðvelt að taka þátt í Lengjunni, sannarlega jafn einfalt og 1,2,3: O Þu vehir hvaða leiki og hve marga þú tippar á. @ Þú velur hvaða úrshtum þú spáir í þessum leikjum. @ Þú velur hvað þú greiðir fyrir þátttöku. Byijar á morgun! Leikirnir sjálfir, allt að 60 talsins, eru birtir í Leikskrá hverrar viku. Fyrsta leikskráin kemur tlt á morgun og þú getur fengið hana á næsta Lottó-sölustað eða séð hana í þriðjudagsblaði DV. Leikirnir fara fram frá þriðjudegi til mánudags og er því hægt að tippa á úrslit nokkurra leikja á þriðjudegi og tippa síðan aftur á úrslit annarra leikja næsta dag eða seinna í vikunni. Þamiig er Lengjan í gangi alla vikuna og úr nægum leikjum að velja!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.