Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Síða 10
10 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 Menning um Babar Sinfóniuhljómsveit íslands efndi tíl bama- og fiölskyldutónleika í Há- skólabiói sl. laugardag. IUjómsveitarstjóri var Bernharður Wilkinson, kynnir og sögumaður Örn Árnason en að auki komu fram með hijóm- sveitinni Skólakór Kársnesskóla og Barnakór Biskupstungna. Eftir skemmtifega kynningu Arnar Ámasonar lék hljómsveitin verkið Síðasta blómið eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Þetta verk samdi Þorkell að áeggjan Stefáns Edelsteins, skólastjóra Tónmenntaskólans í Reykjavik, og var það frumflutt af nemendahljómsveit skólans og Skólakór Garða- bæjar undir stjórn Gigju Jóhannesdóttur fiðlukennara, en á þessum tón- leikum flutti Skólakór Kársnesskóla verkið með SÍ undir stjórn Bern- harðs Wilkinsonar. Verkið byggist á sögunni um Síðasta blómiö eftir James Thurber sem Magnús Asgeirsson þýddi á íslensku. Hlutverk kórs- ins er jöfnum höndum sem tal- og söngkór og fórst Kársnesskólakómurn það mjög vel úr hendi en Þórunn Björnsdóttir hafði æft kórinn. Þetta Tónlist Áskell Másson verk Þorkels er einkar skemmtilegt og vel skrifað fyrir flytjendm-na þann- ig að þrátt fyrir einfaldleikann er það þó alltaf áhugavert. Örn Árnason sagöi nú söguna af Eldfuglinum og eftir það fengum við að heyra hljóm- sveitina leika þrjá þætti úr Eldfuglinum eftir Igor Stravinskí. Hefur það vafalaust verið sérstök stund fyrir margan ungan hlustanda sem í salnum var að þessu sinni. Eftir hlé var komið aö fílnum Babar. Sagan af fílnum Babar, eftir franska tónskáldið Francis Poulenc, byggist á samnefndu skáidverki Jean de Brunhoíf og rakti Örn Árnason ævintýrið í hlutverki sögumanns, með hljómsveitinni. Vakti það greinilega mikla ánægjtf Tón- leikunum lauk síðan með því að Skólakór Kársnesskóla og Bamakór Biskupstungna sungu með hljómsveitinni nokkur lög úr Söngvaseiði, eða Sound of Music, eftir þá Rogers og Hammerstein. Það var Hilmar Örn Agnarsson sem haíði æft barnakórinn. Kórarnir sungu ágætlega. með hljómsveitinni en svo varð óvænt uppákoma. Eftir smásprell Arnar Áma- sonar lék hljómsveitin lagið Á Sprengisandi eftir Kaldalóns og bauð Bern- harður m.a. einum kórfélaga að aðstoða sig við stjórn hljómsveitarinnar. Þetta vom vel sóttir og ágætlega heppnaðir tónleikar. Grafík Dieters Roths: Beitt háð og mikill broddur Óhætt er að segja að enginn er- lendur listamaður hafí markað jafn djúp spor í þróun myndlistar hér á landi og þýsk-svissneski listamað- urinn Dieter Roth. Hann flutti hingað til lands í ársbyrjun 1957 og hafði með sér í farteskinu hreyfilistina, myndljóðið, bókverk- ið og grafíska hönnun byggða á strangflatalist. Dieter var þegar orðinn þekktur listamaður er hann fluttist hingað til lands. Hér bjó hann um nokkurra ára skeið,en á síðari árum hefur hann unnið jöfn- um höndum við gjörninga, innsetn- ingar, skrif og ljóðagerð, upptökur á myndband og filmur, tónsköpim og hljóðfæraleik og einnig málað og unnið þrívíð verk. Dieter Roth hefur öðlast virðingu sem einn af framsæknustu hstamönnum Evr- ópu og er nafn hans gjarnan nefnt í sömu andrá og nafn Josephs Bey- us. Nýhstasafninu hefur áskotnast í gegnum tíðina umtalsvert safn verka eftir Roth sem er að hluta til gjöf frá Ragnari Kjartanssyni og að hluta verk sem hann hefur sjálf- ur gefið safninu. Á síðasta ári efndi Nýhstasafnið til stórsýningar á verkum Roths í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. Nú hefur safniö hins vegar tekið höndum saman við Gerðarsafn í Kópavogi um að sýna sérstaklega grafíkverk þessa merka listamanns sem eru að von- um fjölskrúðug. Háð og broddur í grafíkverkum Roths tvinnast saman hefðbundnar aðferðir eins og steinprent, koparstunga, þurr- nál, æting og sáldþrykk og hins vegar nýstárlegri aðferðir eins og Eitt verka Dieters Roths í Gerðar- safni. offsetþrykk, kvoðuþrykk og notk- un á margvíslegum lífrænum efn- um eins og lakkrís og súkkulaði sem hann ber á eða þrykkir í verk- in eins og til að minna á að listin er ámóta forgengileg og þeir ein- nota hlutir sem varða lífsgæðasam- félagið. Víða er beitt háð og mikill broddur í verkum Roths og er hann þar í kompaníi við marga merka grafíklistamenn í Mið-Evrópu sem hafa deilt á vald og hégóma. Titlar á borð við Borað í nef við slaghörp- una og Stríðsterta í sólskini segja margt í því sambandi. Hins vegar er fjölbreytnin slík að ekki er hægt að afgreiða Roth með því að draga hann í dilk. Hinar óhefðbundnari aðferðir og óttaleysi Roths við að prófa eitthvað nýtt gerir sýningu þessa mjög skrautlega. Hann rífur niður ljósmyndir og límir upp með hmbandi í anda þeirrar síðdada- stefnu sem fluxus boðaði (Contain- ers nr. 70) og aðferðir á borð við kvoöuþrykk og offsetþrykk í ýms- um blæbrigðum setja tilrauna- kennt yfirbragð á heildina. Hugvitssamleg línulist En hkt og gjarnt er með veiga- meiri hstamenn rennur allt saman í ákveðna heildarmynd sem hangir saman á hugvitssamlegri línulist og útsjónarsemi í ht og formi. Óhk verk á borð við Blómvönd 1 og 2 (nr. 21) og Starfandi dýr á sjón- deildarhring (nr. 5) ná saman í hinni persónulegu línuhst sem ein- kennir verk Roths. Stundum fer Roth að mörkum hins bernska, eins og í myndunum Kattaklettur og Fjögur ljón (nr. 44 og 45), en nær að vera jafnsannfærandi teikni- meistari eftir sem áður. í miðjum innri sal hefur verið komið fyrir þeim verkum Roths sem eru inn- hverfari í leit að fullkomnun hins sjónræna blekkingagaldurs sem fylgir hnu- og formlistinni (nr. Myndlist Ólafur J. Engilbertsson 60-63) og kristahast jafnframt í verkunum Tveir fangar (nr. 50-51). E.t.v. nær formræn hugvitssemi þó hvað bestum tengslum við beitta og ögn háðska línuteikninguna í seríunum 2 sinnum 5 verðlauna- gripir, kylfur og hundar (nr. 64-66). Þar kemur styrkur Roths í sam- hæfingu hnu og litar hvað gleggst fram. Sýningin í Geröarsafni stend- ur til 29. október. UPPBQÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftirf- arandi eignum: Álakvísl 39, þingl. eig. Þorgerður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Álfheimar 74, veitingast., geymslur, veitingast. í sv.homi jarðh., þingl. eig. Halldór J. Júlíusson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 20. október 1995 íd. 10.00. Ásgarður 69, þingl. eig. Jens Kristján Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Bauganes 13, þingl. eig. Kristinn Jóns- son og Diana Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Bergþórugata 29, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Jósef Rúnar Magnússon, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. 586, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Berjarimi 8, íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0103, þingl. eig. Eyrún Eyþórsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykja- vík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00._____________________________ Boðagrandi 1, 3. hæð B, þingl. eig. Auður Anna Ingólfsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Borgartún 32, ein. 024)3,195,8 ferm til hægri á 2. haéð, þingl. eig. Skarðshús hf., gerðarbeiðendur Garðar Briem, Gjaldheimtan í Reykjavík, Heimir Haraldsson, Kristinn Hallgrímsson og Valdimar Helgason, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30. Dyrhamrar 8, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Margrét Hólmgeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00._________________________ Efstasund 17, íbúð á 2. hæð, 1. íb. frá vinstri, merkt 0201, þingl. eig. Ingi- björg R. Hjálmarsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og tollstjórinn í Reykjavík, föstudag- inn 20. október 1995 kl. 10.00. Egilsgata 14, efri hæð og helmingur bflskúrs, merkt 0201, þingl. eig. Sig- urður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30._____________________________ Eyjabakki 4, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Marinó Pálmason, gerðarbeið- andi Landsbanki íslands, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30. Eyktarás 19, þingl. eig. Axel Axelsson, gerðarbeiðendur Einar Siguijónsson og íslandsbanki hf., föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Fífúrimi 5, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Viðar Benediktsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30. Fífúsel 27 og stæði nr. 4 í bflskýh, þingl. eig. Aðalsteinn Þórðarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30. Flétturimi 31, 01-03, þingl. eig. Þórir Jósef Einarsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30. Flúðasel 94, hluti í íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Matthildur Þ. Gunnarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30. Frostaskjól 28, þingl. eig. Margrét Georgsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, föstudaginn 20. októb- er 1995 kl. 13.30._________________ Grundarhús 44, þingl. eig. Margrét Gústafsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30._________ Gyðufell 8, íbúð á 4. hæð t.h., merkt 4-3, þingl. eig. Edda Herborg Krist- mundsdóttir og Steini Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30._____________________ Gyðufell 14, íbúð á 4. hæð t.h., merkt 4-3, þingl. eig. Hjördís Björg Hjörleifs- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30._____________________ Háberg 30, ásamt tilh. sameign og leigulóðarréttindum, þingl. eig. Ema Petrea Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Hjallavegur 5, neðri hæð, þingl. eig. Lflja Bjamadóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30. Hofteigur 23,1. og 2. hæð, þingl. eig. Erla Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 20. október 1995 íd. 13.30. Hraunbær 154, 3. hæð t.v., þingl. eig. Kristjana 0. Valgeirsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunar- manna, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30.__________________________ Kleppsvegur 26, kjallari t.v., þingl. eig. Ánna ísafold Kolbeinsdóttir, gerð- arbeiðandi Skarð hf. v/Bókaútg. Þjóð- saga, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Krókabyggð 3a, Mosfellsbæ, þingl. eig. Rebekka Kristjánsdóttir og Karl Diðrik Bjömsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, og Diners Club Intemational, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30. Krummahólar 10, íbúð á 4. hæð, merkt A, þingl. eig. Einar Jóhannsson, gerð- arbeiðandi Bergmann Bjamason, föstudaginn 20. október 1995 kl. 13.30. Kvisthagi 27, kjallaraíbúð, þingl. eig. Edgar E. Cabrera Hidalgo og Hanna Charlotta Jónsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 20, október 1995 kl. 13.30.________ Laufengi 12, hluti í íbúð á 1. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Úlfar Þórðarson, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavfk, föstudaginn 20’. okt- óber 1995 kl. 13.30._______________ Laufengi 168, íbúð á tveimur hæðum, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Reykjavík- ur, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl, 13.30.____________________ Laugamesvegur 43, íbúð á 1. hæð, 3 herb. í kj. og bflsk., þingl. eig. Þor- björg Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudag- inn 20. október 1995 kl. 13.30. Logafold 48, ris, þingl. eig. Linda Dís Guðbergsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lána- sjóður ísl. námsmanna, föstudaginn 20, október 1995 kl. 10,00.________ Mánagata 24, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Elías Rúnar Elíasson og Kolbrún J. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadefld, föstu- daginn 20. október 1995 kl. 13.30. Reykás 25, íbúð merkt 0202 og bfl- skúr, þingl. eig. Sverrir Einarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður versl- unarmanna, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Tungusel 6,1. þæð, merkt 0101, þingl. eig. Ragnar Óskarsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, föstu- daginn 20. október 1995 kl. 10.00. Tungusel 11,1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Ólöf Gunnarsdóttir, gerðarbeið- andi Trygging hf., föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. Vallarhús 37, íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vinstri 0101, þingl. eig. Húsnæðis- nefhd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstu- daginn 20. október 1995 kl. 10.00. Vegamót 1, Seltjamamesi, þingl. eig. Júlíus Einarsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf., föstudag- inn 20. október 1995 kl. 10.00. Veghús 27A, hluti í íbúð nr. 0202, þingl. eig. Ellen Blomsterberg og Ein- ar Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og þb. Miklagarðs hf., föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00.__________________________ Völvufell 44, 3. hæð t.v., merkt 3-1, þingl. eig. Sigurður Ingvarsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Skeggjagata 23, kjallaraíbúð, þingl. eig. Jóhann Hallvarðsson, gerðarbeið- endur Bjami Geir Alfreðsson og toll- stjórinn í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 15.00. Skúlagata 30,1. hæð, þingl. eig. Gfldi hfl, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 20. október 1995 kl. 15.30.__________________ . SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.