Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 11 Fréttir Deilurnar um komu flóttamanna tdl ísafjarðar: Kannast ekki við íbúðaskort hér á ísaf irði segir Þorsteinn Jóhannesson, formaöur bæjarráðs „Mér þykir það ósköp eðlilegt að uppi sé einhver gagnrýni á það að taka a móti 25 flóttamönnum vegna þess að einhverjum þyki aö aðstoð þess opinbera við það sjálft sé ekki nógu mikil. Ég kannast aftur á móti ekki við að hér sé skortur á íbúðarhúsnæði. Hér eru íbúðir sem byggðar voru í kaupleigukerfinu og í félagslega kerfinu. Þær hafa ekki verið seldar og það hvíla á þeim ákveðnar álögur sem bærinn er að borga. Þær hafa verið leigðar út til fólks sem frekar hefur viljað leigja en kaupa. Ég held því að það sé ekki rétt að hér sé skortur á íbúðarhúsnæði," sagði Þorsteinn Jóhannesson, formaður bæjarráðs ísafjaröar, í samtali við DV. Óánægjuraddir eru uppi á ísafirði vegna boðs bæjarstjórnar um að taka við 25 flóttamönnum frá Bosníu. Gagnrýnendur segja að það sé ekki til húsnæði fyrir efna- lítið fólk vestra og að þeir sem þurfi á opinberri hjálp að halda fái hana ekki. Þorsteinn segir að eflaust sé eitthvað til í þessari gagnrýni. „Aftur á móti þykir okkur sem -erum í forsvari fyrir bæjarfélagið sjálfsagt að hjálpa líka þeim sem eiga hreint ekki neitt, eins og flótta- fólkinu frá Bosniu. Við þekkjum það öll hvernig heimurinn hefur stutt okkur íslendinga þegar eitt- hvað hefur bjátað á hér heima. Og ég tel að við íslendingar höfum ekki lagt mikið til aðstoðar þeim sem eiga bágt úti í heimi. Ef það verður úr að til íslands komi 25 flóttamenn frá Bosníu er ég mjög sáttur við þaö að þeir komi hingað til ísafiarðar. Ég er glaður yfir því að við skulum hafa bolmagn til þess að taka við þeim og munum gera það eins vel og við frekast getum," sagði Þorsteinn Jóhannes- son. með borgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur fund með íbúum Lauganes- Lækja- Teiga- Langholts- Sunda- og Vogahverf is ásamt Skeifunni í Langholtsskóla mánudaginn 16. október kl. 20.00 Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og f ramkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundar- manna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu efni. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. Canon BP26-D Bleksprautureiknivél 10 stafir í glugga 9.9DD BUBBLE RÉTTVERÐ: 12.950 j E t Frábært tilboð á fax-módöldum Fyrlr Heimabanka, Einkabanka og Internet 14.400 Baiid 28.800 Baud 9.2DDI 1 6.9DD RÉTTVERÐ: 17.900 RÉTT VERÐ: 25.900 Canon BJC-4000 l/fffjUÍX^yj 1100 bl. arkamatari - 2 hylkja kerfi 29.5DD RÉTT VERÐ: 34.500 / BSlGSI Canon B360 Faxtæki - Sími - Prentari Myndskanni - Tölvufax Ljósritunarvél . 1 1 4.5DD RÉTT VERÐ: 145.500 Canon T20 Faxtæki Símtól - 3 m rúlla Sjálfvirkur skiptir 32.9DD RÉTTVERÐ: 39.900 TUlip DX2/66 margmiðlunartölva 8 MB minni - 850 MB diskur „4-speed" geisladrif - SB 16 hljóðkprt Hátalarar - Geisladiskar með fjölbreyttum hugbúnaði (*) 1 34.9DD RÉTTVERÐ: 149.900 (*) Tvelr CD með: Mlcrosoft Works, ritvinnslu, töflureiknl og gagnagrunn. MS Encarta 95, MS Money, MS Home MS Scenes -Undersea Collectlon Margmiðiun •• með TUIip tolvu - tæknileg fullkomnun á góðu verði ttoáim*®* ¦ Trust TÖLVUBÚNAÐUR 2vS Canon BJC-70 720 dpi litaprentari 4 bls/mín - 2 hylkja kerfi 30 blaða arkamatari Svart og litur samtímis 24.5DD RÉTTVERÐ: 29.500 TTUSt DX2/80 PCI 8 MB minni - 850 MB diskur Margmiðlunarbúnaður - 240 W hátalarar 1 3 9 . 9 Q D NYHERJA 20 stk. diskettur og hágæða videóspóla 1 . 2 9 D • RÉTT VERÐ: 2.450 SKAFTAHLIÐ 24 SÍMl 569 7800 ÖLL VERÐ ERU STCR. VERD M/VSK - TILBOOSVERÐ CILDA í EINA VIKU EÐA WIEDAIM BIRCÐIR ENDAST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.