Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Page 13
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 13 Fréttir Kertaverksmiðjan komin í gang: Stjórnendum sagt upp - vegna hugsanlegrar yfirtöku bæjarins fi í Mörkina 6 rurnar ma inn í fjölbreyttu rá kr. 4.900 Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum; Kertaverksmiðjan Heimaey í Vest- mannaeyjum hóf starfsemi í síðustu viku eftir margra vikna hlé en vinnslan er ekki komin í fullan gang þar sem fjármagn vantar. Bærinn hefur sýnt áhuga á að taka að sér málefni fatlaðra úr höndum ríkisins en samningar hafa enn ekki náðst. Á meðan hangir framtíð kertaverk- smiðjunnar í lausu lofti og um mán- aðamótin var stjómendum sagt upp en þeir eru fjórir. í Heimaey, sem er vemdaður vinnustaður, vinna 17 manns auk stjórnenda. Sveinn Pálmason verkstjóri segir að enn sé starfsemin ekki komin í fullan gang. „Þetta fer rólega af stað því enn vantar okkur fjármagn til kaupa á hráefni. Ef unnið væri á full- um afköstum þryti hráefnið og fólkið hefði ekkert að gera,“ sagði Sveinn. „Þetta tengist vilja bæjarins til að taka að sér málefni fatlaðra sem reynslusveitarfélag. Semjist viö ríkið geri ég ráð fyrir að við verðum end- urráðnir en allt snýst þetta um pen- inga. Við erum byijaöir að framleiða jólakertin þannig að þau verða kom- in á markað í tíma.“ Á bæjarskrifstofunum var staðfest að viðræður væm í gangi við félags- málaráðuneytið um að bærinn tæki að sér málefni fatlaðra í bænum feng- just nægir peningar frá ríkinu. Þar vegur kexverksmiðjan þungt. Samn- ingsdrög hafa gengið á milli og ef samningar nást yfirtekur bærinn þennan málaflökk um næstu áramót. ardag kl. 10-16 HW5IÐ landi), sfml 588 5518 slunarmáti nútímans. Póstsendum NYTT auglysingar SÍMANÚMER 550 5000 Þaó var handagangur í öskjunni þegar konur úr sex kvenfélögum á Suóur- landi, Kvenfélagi Oddakirkju á Rangárvöllum, Unni í Rangárvallahreppi, Framtiðinni í Ásahreppi, Einingu í Holtahreppi, Sigurvon i Þykkvabæ og Lóu í Landsveit, komu saman i eldhúsi elliheimilisins Lundar á Hellu ásamt kokknum á staðnum á dögunum og gerðu slátur fyrir elliheimilið. Samtals tóku þær 60 slátur. DV-mynd Jón Benediktsson Islenskir aðalverktakar sömdu við ÚA: Ú A tekur Aðalvík og Ijósf ara á leigu - skipin gerð út frá Suðumesjum Ægir Már Karason, DV, Suðumesjum: íslenskir aðalverktakar munu leigja Útgerðarfélagi Akureyringa tvo línubáta félagsins og var leigu- samningurinn undirritaður í höfuð- stöövum ÍAV í Reykjavík. ÚA mun gera skipin út frá Suðumesjum. Samningurinn gildir til 1. mars á næsta ári og á ÚA formlega rétt á honum áfram. „Ég tel það mjög góðan kost að fá svo öflugan aðila sem Útgerðarfélag Akureyringa er inn á Suðurnesja- svæðið. Það mun gera skipið út frá Suðumesjum. Áhöfnin verður héð- an, landað verður hér á svæðinu og þá verður stór hluti af aflanum unn- inn hér, öll þjónusta verður héðan og kvótinn verður hér áfram," sagði Ragnar Halldórsson, stjórnarmaður hjá íslenskum aðalverktökum og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, í sam- tali við DV. Línubátamir Aðalvík og Ljósfari hafa samtals um 1100 þorskígildis- tonn. Þeir eru taldir mjög öflugir og er Aðalvík með beitingavél og til stendur að setja vél í Ljósfara einnig. Hugmynd og tilraun ÚA er aö verka fiskinn á Suðurnesjum og senda hann síðan með flugi til útlanda. Þetta verður í fyrsta sinn sem ÚA gerir út á línu. Mikils titrings hefur gætt meðal sveitarstjórnarmanna og útgerðar- manna á Suðurnesjum síðustu daga um hvernig þessum málum yrði háttað með bátana. Menn töldu að verið væri að missa kvóta og skipin frá Suðumesjum. „Við eram búnir að eiga viðræður við á annan tug úgerðarmanna á Suðumesjasvæðinu en það hefur ekki gengið upp, hvorki tU kaups né leigu. Þetta var mjög hagstætt frá ÚA og við treystum þeim til að gera skipin út héðan frá Suðurnesjum enda era þeir mjög sterkir," sagði Ragnar Halldórsson. Boðin venjulegum barnafjölskyldum Reykjavíkurborg og Mosfellsbær hafa gert með sér samkomulag um að reka i sameiningu flölskyldur- áðgjöf fyrir venjulegar barnaflöl- skyldur með böfh undir 18 ára aldri. Ráðgjöfln verður bein og milliliðalaus, ekki bundin vanda- málum. Meö þessu vilja sveitarfé- lögin fyrirbyggja stærri vandamál og þar með koma 1 veg fyrir dýr- keypt úrræði, svo sem vistanir á stofhanir, sjúkrahús og þegar verst lætur fangelsisvist. Um er að ræða tveggja ára til- raunaverkefni sem styrkt verður af félagsmálaráöuneytinu með 13 milljóna króna ffamlagi. Kostnaö- ur Reykjavíkurborgar verður 23,5 milljónir en kostnaöur Mosfells- bæjar4,5milljónir. -kaa ...og ekki spillir verðið 39.900: stgr. Flest okkar viljum hafa myndbands- tækið þannig úr garði gert að það sé vandræðalaust í allri notkun og ekki þurfi sérfræðiaðstoð þegar eitthvað bjátar á. Panasonic SD200 myndbandstækið er einmitt þannig úr garði gert, frábær myndgæði, [Super Drive, A1 (áystal viewj allar aðgerðir koma fram á skjá, innstilling stöðva sjálfvirk ásamt langU'ma upptöku- minni og þcss háttar búnaði sem okkur þykir sjáifsagður nú til dags. JAPIS BRAUTARHOLT O G KRINGLUNN S I M 5 ó 2 5 2 0 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.