Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Side 17
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 17 Fréttir Kínó - nýr lottóleikur: Sex leikir í einum miða „Þetta er mjög skemmtilegur falli við þann fjölda sem er val- geti því orðið 2,5 miiljónir. Fimm vegar fæst vixmingur íyrir þijár DregiðeríKínóalladagavikunn- leikur ogíraunmá segjaaðíeinum inn,“ segir Bjami Guðmundsson réttar tölur af sex gefa hundraö- tölur réttar ef valdar eru 5,4 eða 3 ar nema sunnudaga og m.a. eru leik séu sex lottóleikir. Fólk ræður hjá Islenskri getspá um hinn nýja faida þá upphæð sem keypt var tölur. Velji fólk sex tölur en fær tölurnar birtar í Dagsins önn í DV, hvort það kaupir fyrir 50,100,150, lottóleik sem hlotið hefur nafnið fyrir og fjórar réttar af sex gefa enga rétta fæst miðinn endur- í Textavarpi, í Lukkulínunni, Sí- 200 eða 250 krónur og það ræöur Kinó. tvöfalda upphæðina. greiddur,“ segir Bjarni. matorgi DV og Morgunblaðinu. hversu margar tölur það velur, Til þess að útskýra talið um hlut- „Fólkhefurmisskiliðleikinnsvo- Kínó kann að virðast flókinn en Útdregnar tölur birtast laust fyrir eina og upp í sex af þijátíu mögu- fallið segir Bjami að velji fólk sex lítiö vegna þess að þvi hefur fund- hafa verður i huga að ekki er sami kl. 20. legum. Vínningshlutfallið ræðst tölur og hafl þær allar réttar tiu- ist það eiga rétt á i'inningi ef það vinningur fyrir að hafa þrjár tölur -sv svo af því hversu margar tölur þúsundfaldist sú upphæö sem velur sex tölur og fær þrjár réttar. réttar af þremur völdum eða þrjár maður hefur réttar, reyndar í hlut- keypt var fyrir og hæsti vinningur Þá fæst enginn vinningur en hins tölurréttaraffimmtölumvöldum. Skipa- smíðastöð vinnur við göngubrú Daníel Ólafeson, DV, Akranesi: Starfsmenn Skipasmíðastöðvar Þorgeirs og Ellerts á Akranesi vinna nú hörðum höndum við stálvirki í göngubrúna yfir Kringlumýrarbraut í Reykjavík. Að sögn Þorgeirs Jósefs- sonar á verkinu að vera lokið um mánaðamótin október-nóvember. Göngubrúin kostar um 36,5 milljónir króna og vinnur skipasmíðastöðin hluta verksins. Um 40 tonn af stáli fara í brúna. Jón Pétursson, starfsmaður Þ.E., vinnur við bita sem á að fara í brúna. DV-mynd Daniel Ólafsson Súgandaflöröur: Suðureyrarkirkjugarður f egraður Róbert Schmidt, DV, Suðureyri: Undanfarin tvö ár hafa staðið yfir endurbætur á Suðureyrarkirkju- garði. Nýtt grindverk var sett um- hverfis kirkjulóðina og plöntur gróð- ursettar. Framkvæmdum lauk í sumar og er garðurinn orðinn fagur á að líta með göngustígum, hringtorgi og tals- veröum gróðri. Falleg steinahleðsla er í hálíhring með fram hringtorginu sem snýr að tjörninni. Torgið og göngustígarnir eru úr litlum hellu- steinum. Frá upphafi byggðar í Súgandafirði hefur verið jarðað í kirkjugarði Stað- arkirkju í Staðardal og er svo enn. Akranes- 18 milljónir til viðhalds skipalyf tu Daníel Ólafsson, DV, Akranesi: Á síðasta fundi hafnarstjórnar var lögð fram skýrsla sem Rúnar Stein- sen vélaverkfræðingur gerði fyrir hafnarstjórn. Þar fer hann yfir við- haldsþörf á skipalyftu sem hafnar- sjóður eignaðist við gjaldþrot Þor- geirs og Ellerts. Rúnar telur að við- haldsþörf skipalyftunnar sé 18,2 milljónir. Samkvæmt heimildum DV þarf að minnsta kosti 5 milljónir til að byrja með til að rekstraröryggi lyftUnnar sé tryggt. Só(ar(anda- Playa Del Ingles og Maspalomas. FUENTEVENTURA TENERIFE MADEIRA EGYPTALAND: ; * Hurgada vib Raubahaf. Luxor og Sigling á Níl. KENYA: SAFARI - Ljóna skobun og hringferb. Hægt er ab dvelja allt ab tuttugu og tvær vikur á eftirfarandi stöbum. ALGARVE COSTA DEL SOL BENIDORM KÝPUR Á þessum stöóum er hægt að fá gistignar á íbúbar-hótelum, sumarhúsum eða hótelum. Hollenskir fararstjórar sem tala ýmiss tungumál. Allt vel þekktar babstrendur, nema kannski Hurgada sem er babströnd við Raubahafib. Þar er bobib uppá m.a. gistingu á Hilton og Marriot hótelum. LONDON Yfir 100 hótel í ýmsum gæbaflokkum í boði auk íbúba af öllum stærbum. „INNS" og „BED & BREAKFAST". Útvegum miba í LEIKHÚS og á KNATTSPYRNULEIKl. Vib erum meb einnkaumbob fýrir ferbir á IÁRNBRAUTARLESTUM, sem er alveg einstök leib til ab skoba Bretland. Einnig er hægt ab komast til meginlands Evrópu meb EURO STAR undir Ermasund. AMSTERDAM Fjöldi gistinga á hagstæbu verbi. Skobunarferbir um borgina og nágrenni. Hagstæb verslunarborg meb mikib úrval af góbum vörum. LEIKHÚS og hressándi SKEMMTISTAÐIR. Og enginn sem fer til Amsterdam má missa af „ VAN COCH" listasafninu sem er bara lítib brot af því úrvali listasafna sem borgin býbur uppá. Ekki má gleyma því ab þú ferb um besta flugvöll í Evrópu, „SCHIPHOL" meb tengiflug hvert sem er meb KLM, NORTHWEST, TRANSAVIA eba MARTINAIR. BARCELONA Stærsta borg vib Mibjarbarhaf. Þar bjóbum vib uppá gistingu vib RÖMBLUNA abalgötu borgarinnar. LEIKHÚS, LISTASÖFN, KNATTSPYRNA ásamt fjölbreyttu úrvali veitinga og dansstaba. Sannköllub tískuborg sem býbur upp á hagstæb innkaup. íslenskur fararstjóri er á stabnum. ISTRAVEL Gnoðavogur 44 - Sími: 568 6255 - FAX og sími: 568 8518. GRAN CANARÍ: SERFERÐIR SKÍÐAFERÐIR til Austurríkis um Amsterdam til Munchen eba S Innsbruck. Innsbruck: Igls - Kitzbuael - St. johann - St. Anton og Arlberg. Fjölbreytt gistinp í fögru umhverfi og SKIÐABREKKUR Á HEIMSMÆLIKVARÐA. SKÓLAR þar sem hægt er ab læra ENSKU, ÞÝSKU, FRÖNSKU, SPÆNSKU og ÍTÖLSKU á heimavelli. Lengri eba skemmri námstími fýrir unga sem gamla, VIÐSKIPTAMÁL, TALMÁL og MÁLFRÆÐI. Fulllkomnasta tækni er notub vib kennsluna. Einnig er í bobi MATREIÐSLUSKÓLI í Sviss og matreibslu og hannyrbaskóli í Bretlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.