Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Qupperneq 24
36 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Mitsubishi L300 minibus 2WD, árg. '89, til sölu, ekinn 158 þús. Staðgreidslu- verð 550 þús. Uppl. í síma 567 2242. Mitsubishi Lancer GLX '91 til sölu, ekinn 87 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 555 0073 e.kl. 16. Nissan / Datsun Til sðlu Nissan Pulsar, árg. '86, gullsanseraður, í toppstandi, sk. “96, ekinn 117 þús. Verð 200-250 þús. Eng- in skipti. S. 561 2614/561 2344. Subaru Subaru ‘88, 4x4, sjálfskiptur, ekinn 129 þús., nýskoðaður. Athuga skipti. Upplýsingar í síma 423 7828. Suzuki ~ Suzuki Swift ‘89, ek. aOeins 35 þús. km, til sölu, sjálfskiptur, mjög vel með farinn. Bein sala. Verð 450 þús. Uppl. í símum 551 0316 og 561 1990. Toyota Toyota Corolla 1600 liftback, sjálf- skiptur, árg. ‘84, toppbíll, skoðaður ‘96. Verð 170 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 555 4527 eftir kl, 19,_____________ Ódýr og góft Toyota Tercel árg. ‘80, skoð- uð ‘96. Selst á 45 þús. stgr. Annar til niðurrifs, fýrir lítið. Góð vél og kassi. Uppl. í síma 424 6767. (^) Volkswagen Einstök vel meö farin bjalia ‘70 til sölu. Staðgreiðslutilboð. Uppl. á Bflasölu Guðfínns. Sími 562 1055. VOLVO Volvo Volvo 245 station, árgerö ‘77, ökufær en óskoðaður, þarfnast aðhlynningar. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 554 2113 eftirkl. 18.30. Jeppar Jeep Cherokee, árg. ‘92, ekinn aðeins 35.000 mílur, 4 lítra high output, sjálfsk., nýskoðaður, ný dekk, dráttar- krókur. Skipti möguieg. Sími 896 6564. Hilux og Samurai. Hilux turbo, dísil ‘85, 38” radial, læstur aftan og framan og Tá Suzuki Samurai ‘88, með blæju, upp- hækkaður á 32" dekk. S. 557 6595. Nissan Pathfinder ‘89, 4 cyl., beinsk., 31” dekk, álfelgur, krókur, ek. 117 þús., skoðaður ‘96. Góður bíll. Verð 1.190 þús. S. 557 5612 og 854 4337._______ Suzuki Samurai ‘91, ek. 80.000 km, blásanseraður, flækjur, driflokur, spameytinn. Sk. á ódýrari bfí eða jeppa. Verð 720,000, Sími 562 0377. Daihatsu Rocky ‘88, 2,8 turbo dísil, góð- ur bíll. Uppl. í síma 552 7818 e.kl. 19. Ævar._______________________________ MMC Pajero stuttur, árg. ‘87, bensín, til sölu, ekinn 103 þús. km, lítur sér- staklega vel út. Uppl. í síma 567 2554. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögerbaþjón. Spíssadýsur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 1? og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþjónst., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Til sölu Scania R 142, árg. ‘87, 2ja drifa, með palli og álborðum. Scania 141, árg. ‘77, búkkabfll með stól eða palli, mikið endumýjaður. Scania 81, árg. ‘82, 6 hjóla bfll með gámagrind ásamt fleiri bflum. S. 565 5333. Íslandsbílar auglýsa. Eigum á lager og getum útvegað flatvagna og gáma- grindur á góðu verði. Athugið einnig myndaauglýsingu okkar í DV í dag. íslandsbflar, Eldshöfða 21, s. 587 2100. • Alternertorar & startarar í vörubíla og rútur, M.Benz, MAN, Scania og Volvo. Originalvara á lágu verði. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Eigum fjaörir í flestar geröir vöm- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Erum aö rífa Volvo F12 vörubifreiö með góðu húsi, einnig Volvo 610 vömbifreið. Vaka hf., varahlutasala, Eldshöfða 6, sími 567 6860. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Oskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Til sölu Volvo N7 vömbifreið, 6 hjóla, ekin 220 þús., með krana, HMF A88k2, lyftigeta 4,2 tonn. Skipti koma tií greina á fólksbíl. S. 478 8130. Óska eftir 2ja drifa vörubíl meö palli. Verðhugmynd ca 2-3 milljónir. Uppl. í vinnusíma 567 2859 eða 892 8696. Vinnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervömr - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Getum útvegaö alla varahluti í Cat- erpillar vinnuvélar. Stuttur afgreiðslu- tími. Mjög góð verð. Sérpöntunarþjón- usta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. St Lyftarar Lyftarar - varahlutaþjónusta í 33 ár. Tímabundið sértilboð á góðum, notuðum innfl. rafmagnslyfturum. Fjölbreytt úrval, 1-2,51. Staðgrafsl. - Greiðslukjör. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. HÚSBÚNAÐUR YÆjmÆIÆÆÆÆÆIIÆIÆÆÆÆÆÆÆÆÆIÆÆÆIl Aukablað um HÚSBÚNAÐ Miðvikudaginn 25. október mun aukablað um húsbúnað fylgja DV. Blaðið verður fjölbreytt og efnismikið að vanda. Meóal annars verður fjallað um heimilistæki, innrétt- ingar, lýsingu, gólfefni, húsgögn og nýja hönnun. Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðinu er bent á að senda upplýsingar til ritstjórnar DV, Ingibjargar Sveinsdóttur, sem fyrst eða í síðasta lagi 17. október. Bréfasími ritstjórnar er 550-5999. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, í síma 550 5722. Vinsamlegast athugið að síóasti skiladagur auglýs- inga er fimmtudagurinn 19. október. Ath.l Bréfasími okkar er 550-5727. Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm,- og dísillyftarar. Árvík hf., Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. Varahlutir-Viögeröir. Hraðpöntum vara- hluti á 2 dögum án aukakostnaðar. Gott úrval af varahlutum í Still til á lager. Viðgerðaþjónusta fyrir allar teg- undir. Vöttur hf., s. 561 0222,______ Nýir Iríshman. Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hfl, s. 563 4500. @ Húsnæði I boði Búslóöageymsla Olivers. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfílmu vafið utan um. Húsnæðið er upphitað, snyrtilegt og vaktað. Enginn umgangur. Símar 852 2074 eða 567 4046.______________ Herbergi til leigu (f. skólafólk) í fallegri rishæð við Kambsveg, eldhús, bað og þvottahús á hæðinni, ásamt rúmum, náttborðum o.fl. Sími 568 4253 á kvöld- in eða 581 1605 (símsvari). Hörður. 50 m2 ibúö á jaröh. i raöhúsi í miðbæ Kópav. (sunnanmegin) til leigu, mjög rólegt hverfi, aðeins reglusamt og skil- víst fólk kemur til gr, S. 564 3137. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Litlar íbúöir í miöbænum til leigu fyrir reglusamt fólk, til ca 15. maí. Einnig styttri leiga með húsgögnum. Upplýsingar í síma 562 3204.________ Rúmgott herbergi til leigu í Hafnarfiröi, m/eldunaraðstöðu, sjónvarpi og síma. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60205,______________________ Til leigu 90 fm, 3ja herbergja íbúö á svæði 109, með miklu útsýni. Leigutími 1 ár. Reglusemi og skilvisar greiðslur skil- yrði, S. 557 5120 e.kl. 17._________ Til leigu frá 1. nóv. nk. raðhús á tveimur hæðum við Helgubraut í Kópa- vogi. Allar nánari uppl. veitir Einar- borg, Hamraborg 12, s. 564 1500.____ f miðborginni! Herbergi með aðgangi að eldhúsi með öllu, baðherbergi og setu- stofu með sjónv., þvottavél og þurrkari. Uppl. í síma 564 2330.______________ 3ja herbergja íbúö til leigu fyrir reglusamt fólk. Langtímaleiga. Uppl. í síma 554 3673 fýrir kl, 18. Einbýlishús á Álftanesi til leigu, ca 160 m2, sjávarlóð. Upplýsingar í síma 565 5823 eða 561 2455.______________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._________________ Ný 2ja herbergja íbúö með sérinngangi til leigu í hverfi 109. Upplýsingar í síma 587 4222 eftir kl. 19._________ Stór 2ja herbergja íbúö til leigu í þríbýl- ishúsi í Kópavogi. Upplýsingar í síma 565 6698.___________________________ Stór 2ja herbergja ibúö til leigu í Seljahverfi. Laus strax. Upplýsingar í síma 557 1545.________ Til leigu falleg 40 fm einstaklingsíbúð við Fífusel. Leiga á mán. kr. 28.000. Uppl. í síma 568 9299 eða 553 2849. © Húsnæði óskast 1-2 herb. íbúö meö baö- og eldhúsaðstöðu óskast, helst á svæði 101 eða 104. Greiðslugeta 0-25 þús. Uppl. í síma 551 5563 eða 588 1333.______________ Einstaklings- eöa lítil 2ja herbergja íbúö óskast á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 562 3732 í dag og næstu daga. Góð íbúö óskast á leigu fýrir einstakling. Algjörri reglusemi heitið og fýrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 552 8930 milli 10 og 17._______ Heiöarlegt, rólegt og reglusamt 35 ára par óskar eftir 3-4 herbergja íbúð til a.m.k. 2 ára. Meðmæli núverandi leigu- sala. Sími 551 0877 e.kl. 17,_______ Hjálp! Eg er einstæð þriggja bama móð- ir sem bráðvantar 3-5 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. Reyki ekki. S. 588 3567. Inga.__ Hjálp. 2 ungar reglusamar stúlkur frá Akureyri bráðvantar litla 3 herb. íbúð, helst miðsv. í Rvík. Annað kemur til greina. S. 564 2842 e.kl. 18. Kata. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri j>ér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600._____ Móöir, kona, meyja, má ég skora á þig? Ætlir þú að leigja, hringdu þá í mig. Mæðgur óska eftir íbúð, helst miðsvæðis. Sími 566 0661.___________ Ungur maöur óskar eftir lítilli íbúö. Reglu- semi og góð umgengni. Öruggar greiðslur, fyrirframgr. ef óskað er. Sími 464 1495 e.kl. 19. Þórður.__________ Ungur, reglusamur maöur óskar eftir herb. m/aðgangi að baði og/eða eldhúsi, í miðbænum, eins fljótt og hægt er. Uppl. í s. 562 5316, kl. 20-22. Darri. 3ja herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 551 3223. Læknir óskar eftir sérhæö eða húsi til leigu í vesturbænum. Upplýsingar í síma 551 8672. Rafvirki aö noröan óskar eftir ein- staklingsíbúð á höfuðborgasvæðinu. Uppl. í síma 463 3128 e.kl. 16._ Sextugur maöur óskar eftir ódýru herbergi til leigu. Er rólegur og lítið heima. Uppl. í síma 561 1273. Geymsluhúsnæði Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503. Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: • 140 m2 iðnaðarhúsn. v/Fiskislóð. • 115 m2 verslunarhúsn., Hafnarfirði. • 85 m2 skrifstofuhúsn., Grensásvegi. • 180-480 m2 iðnaðarhúsn. í Garðabæ.- • 60 m2 skrifstofuhúsn. við Armúla. • 250 m2 skrifsthúsn. v/Suðurlbr. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Til leigu í Skeifunni 92 m2 húsnæði, t.d fýrir heildsölu eða sem lagerpláss, 16 m2 skrifstofuherbergi á 1. hæð, sérinn- gangur og 224 m2 verslunar- og Iager- húsnæði á 1. hæð. Uppl. í síma 553 1113 eða 565 7281 á kvöldin. Miövangur 41, H. Til leigu 50 m2 húsn. fyrir snyrtivömverslun eða ann- ars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 568 1245 á skrifsttíma. Skrifstofuherbergi á 2. hæö við Knarrarvog til leigu. Aðgangur að kaffístofu. Uppl. í síma 568 6755 eða 565 6922 á kvöldin. 230 m2 kjallari til leigu í Faxafeni, 3 m lofthæð. Hentar t.d. fyrir lager. Upplýs- ingar í síma 565 0443 eða 565 0453. Bilskúr til leigu i Breiöholti, 28 m2, rafmagn, hiti, heitt og kalt vatn. Upplýsingar í síma 557 2286. • Atvinna í boði Atvinna I Danmörku. Upplýsingar um atvinnumöguleika, atvinnuleysisbæt- ur, tolla af bifreiðum og búslóðum, heil- brigðis-, húsnæðis-, skóla- og mennta- mál, námslán og styrki. Upplýsingar fýrir bamafólk og fyrir þá er hyggjast stofna eigið fýrirtæki. Allar nánari uppl. í síma 881 8638. Knattspyrnuþjálfari óskast ti! 1. deildarliðs hjá TB, sem er færeyskt lið, fyrir komandi tímabil, 1996. Áhuga- samir geta sent umsóknir til Tvqroyrar boltfelag, postbox 35, 800 Tvqroyri, Færeyjar í síðasta lagi fýrir 30. okt. Læknaritari óskast strax. Vinnutími frá kl. 9-14 á daginn. Mjög áhugavert og flölbreytt starf. Vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Svör sendist DV fyrir 21. okt., merkt „HJ-4620". Öllum umsóknum svarað. Skólafólk/ungt fólk, ath. Utkeyrsla/símasala. Óskum eftir duglegum starfskrafti til útkeyrslu á kvöldin. Bfll skilyrði. Einnig óskast sölufólk í símasölu. S. 562 2149 og 552 2020 frá 13-17.___________________ Óskum eftir starfskrafti í verslun I Kringlunni frá kl. 13-18.30 virka daga (einnig eitthvað um helgar). Verður helst að vera vanur afgreiðslustörfum, á aldrinum 20-30 ára. Svar sendist DV fýrir 18.10., merkt „A4619“. Stendur þú á krossgötum? Eg v'eit hvað þú ert að hugsa, ég að selja! Aldrei. Gefðu þér samt tækifæri og svaraðu þessari auglýsingu. Pantaðu viðtal í síma 555 0350. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Góöir tekjumöguleikar - simi 565 3860. Lærðu að setja á silki- og fiberglasnegl- ur, einnig að byggja upp náttúrulegar neglur. Uppl. gefur Kolbrún. Hæ, okkur bráövantar hresst fólk i símasölu á kvöldin og um helgar. Góð laun fýrir duglegt fólk. Upplýsingar í síma 562 5233. Svansbakarí, Dalshrauni 13. Óskum eftir að ráða starfskraft við afgreiðslu eftir hádegi. Uppl. á skrifstofu milli kl. 13 og 16 í dag eða á morgun,__________ Viltu vinna sjálfstætt og ert hár- greiðslusveinn eða -meistari? Er með stól til leigu á hárgreiðslustofu á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 554 3371 e.kl. 18. Starfskraftur óskast í söluturn, þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 587 457.7. Óska eftir duglegum starfskrafti, vönum saumaskap og viðgerðum. Tilboð send- ist DV, merkt „S 4618”. Kranamaöur óskast strax. Upplýsingar í síma 852 7924. jfi Atvinna óskast 30 ára kvenmaöur óskar e. atvinnu, helst í Hafnarf., reynsla við framköllun, verslunar/þjónustust. ýmiss konar. Allt kemur til greina. Vinsaml. hafið samb. við Esther í s. 565 3797. 18 ára piltur óskar eftir vinnu á daginn, vanur útkeyrslu, sendilsst. og afgrst. en allt annað kemur til greina. Getur byrjað strax. Sími 554 6236. Fannar. 25 ára karlmaöur óskar eftir að fá starfs- þjálfun á bflaverkstæði. Er búinn með skólann. Upplýsingar í síma 588 2139. 21 árs karlmann bráövantar vinnu strax. Hefur unnið ýmis verkamannastörf. Upplýsingar í síma 554 5823. £ Kennsla-námskeið Anna og útlitiö. Fatastfll, fatasamsetning, tónalgrein- ing, fyrirlestrar, fórðunamámskeið. Uppl. í símum 587 2270 og 892 8778. Grunnskólanemar. Námsaðstoð í samræmdum greinum. Áhersla á mál- fr., ritað mál og stærðfræði. Námsver, Breiðholti, s. 557 9108 kl, 18-20. Árangursrík námsaöstoö allt áriö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. ® Ökukennsla Vagn Gunnarssón - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200,_____ 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. 562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör. Símar 562 4923 og 852 3634. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökimám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subam Legacy sedan 2000. Ömgg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur, S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bfl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn.- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082, Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- prófl útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929.__________ Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akgtur á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. K^~ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík, S. 881 8181. Lagerútsala! Verðdæmi: Rúllu- kragápeysur, 750 kr.; afabolir, 200 kr. Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið frá 13-19, mánud. til fóstud. Tek aö mér aö aöstoöa sjúklinga eftir kl. 17 á daginn í heimahúsum. Er sérhæfð- ur starfsmaður. Svör sendist DV, merkt „YP 4621“. Einkamál Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að ryóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiöist þér einveran? Viltu komast í var- anleg kynni við konu/karl? Hafðu sam- band og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.