Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn'tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá fasrð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu \m\*A ^ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^Nú færö þú að heyra skilaboð auglýsandans. yf Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^Þú leggur inn skilaboð aö ioknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Y Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. <{ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef það erfyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [MÆGmD^\T/A\ 903*5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Fréttir Verkalýðsfélagið Baldur segir upp samningum: Fólk ákveðið að berjast gegn óréttlætinu - segir Magnús Arnórsson verkamaður sem er tilbúinn í verkfall „Eg vU fá verkfall til aö knýja á um betri samninga. Það er óbolandi að alþingismenn skuli hafa frum- kvæði að því að hækka eigin laun á meðan verkalýðurinn situr eftir. Þeir eru búnir að hleypa illu blóði í okkur verkafólk og ég er tilbúinn í langt verkfall til að hnekkja óréttlætinu, segjr Magnús Arnórsson, verkamað- ur og félagsmaður í Verkalýðsfélag- inu Baldri á ísafirði. Félagsmenn í Baldri samþykktu á fundi sínum á laugardag að segja upp samningum frá 1. janúar 1996 að telja. í ályktun félagsins segir að stjórnvöld og aðrir sem staðið hafa að gerð kjarasamninga að undan- förnu hafi rofið það heit, sem var grundvöllur kjarasamninga í apríl, að standa að hógværum launabreyt- ingum til launafólks. Steininn hafi tekið úr þegar kjaradómur ákvarðaði æðstu embættismönnum launa- hækkanir sem vega hver og ein á við árslaun verkamanns. Magnús, sem starfar sem verka- maður í frystihúsi, segist vera með útborguð laun sem nema 60 þúsund krónum á mánuði. Hann segir mis- réttið í þjóðfélaginu vera orðið óþol- andi. „Okkur sem erum með lægstu launin svíður sárt það launamisrétti sem viðgengst. Ég nefni sem dæmi ýmsa forystumenn fyrir samtökum vinnuveitenda og verkalýðs sem eru með laun á bilinu 400 til 800 þúsund krónur á mánuði, svo maður tah ekki um bankastjóra sem eru meö laun í kringum milljón á mánuði. Verkafólk verður að rísa gegn þessu óréttlæti, segir Magnús. Hann segir almenna reiði ríkja meðal verkafólks og það sé tilbúið að fórna miklu til að ná fram réttlæti. „Ég hef aldrei fundið fyrir eins mikiUi reiði og núna. Fólk er ákveðið að berjast gegn þessu óréttiæti," seg- ir Magnús. -rt Okáindnn oggötuvita Ölvaður ökumaður ók á mann í Tryggvagötu um klukkan fjögur aöfaranótt sunnudagsins og stakk af frá slysstað. Um það bil sem leít iögreglunnar að mannin- um var aðhefjast ók hann á götu- vita á Sæbraut og stöðvaðist för hansþar. Sá sem ekið var á slasaðist lítil- lega og einnig hlaut ökuþórinn ininni háttar meiðsl við að aka á götuvitann, Hann muh að ölíum likindum glata réttindum sínum til bifreiðaaksturs. -GK Sprengjuhótun á fjölskylduhátíð Ægir Már Káiasan, DV, Suðumesjum: Vísa varð um þúsund manns úr stóra flugskýlinu á Keflavíkurflug- velh eftir hádegið á laugardaginn þegar herlögreglunni barst sprengju- hótun. Fjölskylduhátíð var í skýlinu og fjölmargir íslendingar þar. Ókunnur maður hringdi í lögregl- una og sagðist hafa komið TNT- sprengiefni fyrir í skýlinu. Skemmt- unin var í hámarki þegar þetta gerð- ist og varð að fresta gamninu þar til lögreglumenn höfðu leitað af sér all- an grun. Engin sprengja reyndist vera í skýhnu. Maðurinn sem hringdi var íslend- ingur. Málið er nú í rannsókn en þetta mun í annað skiptiö á skömm- um tíma sem sprengjuhótun berst en í báðum tilvikum var um gabb að ræða. Tregt í Simigúnni: Flest skip f arirc -Ó^iimáiie&leið Aðeins þrír íslenskir togarar, Akureyrin, Snorri Sturluson og Sléttanes, eru eftir í Smugunni. Þá eru enn að veiðum á annan ; iug erlendra veiöiskipa, þar af tvö norsk og tvö lettnesk með ís^ ilenskum yfirmönnum. Bergþor. Gunnlaugsson, yfir- stýrimaður á frystitogaranum Sléttanesi ÍS, segir að afli sé treg- ur núna eftir góða veiði um síð- {ustu helgi þegar afli var 10 til 20 tonn af þorski í hali. Hann segir að nú séu skipin að fá frá 0,5 til Stonníhali. -rt Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 fl^ Sumarbústaðir Þetta fallega sumarhús er til sóiu. Það er 27 ferm. og mjög vandað. Uppl. í síma 553 9323, Ólafur. Bílaleiga Nýir Toyota-bllar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. RC íbú&arhúsin eru islensk smiöí og þekkt fyrir smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. ís- lenska-skandinavíska hf., Armúla 15, s. 568 5550. / Varahlutir VÉLAVERKSTÆÐIÐ Brautarholtl 16- Reykia^ík. Vélavarahlutir og vélaviðgerðir. • Original vélavarahlutir í úrvali. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahlutir í vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s. Benz, BMW, Scania, VW, Volvo, GM, AMC, Toyota, MMC. • Höfum þjónað markaðnum í 40 ár.» Uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. Isuzu Impulse, árg. '91, 130 hö., ekinn 66 þús., low profile dekk, álfelgur. Tækifærisverð 999 þús. stgr. Sími 854 1155/894 1155 (Kolbeinn) eða vs. 568 6755, hs. 565 6922 (Össur). Til sölu Volvo 240 GL, ss., árg. '87, ekinn aðeins 88 þús. km. Góður bfll. Upplýs- ingar í síma 456 4400 á daginn og 456 3107ákvöldin. ¦¦¦¦ ..¦:¦¦¦ •' : Cadillac sedan deVille hardtop, árg. '62. Einn með öllu, þarfnast lagfæringar. Skipting og vél nýuppteídn'. Verð stgrtilboð. Uppl. í síma 483 1053. Ameríski draumurinn til sölu. Ford Granada, árg. '82, vél V6, sjálfskiptur, þarfhast smálagfæringa. Upplýsingar í síma 587 1581 eftir kl. 19. Jeppar Mitsubishi Pajero, árgorö '91, ekinn 120 þúsund, dísil, turbo, intercooler, sjálf- skiptur, verð 1990 þúsund. Skipti á ódýrari athugandi. Upplýsingar í síma 555 0250 og 555 0985. _____ *a Vörubílar ^Ulí; _ ~ 5 Scania R112 M ic '85,2ja drifa, og Acerbi, 3ja öxla álvagn *91. Heildar- þungi 441. Hlassþyngd tæp 30 t. Mjög hagstætt í vikurflutninga o.fl. Er í góðu lagi. Sk. til "96. Einnig Scania 111 og J41 '80 o.fl. bflar og vagnar. Islandsbflar, Eldshöfða 21, s. 587 2100. JiheU égganéi heim" Bttlrmlnn -alaklneinn Þjónusta Passamyndir. Brúðar-, barna-, fermingar-, fjölskyldu- og einstaklingsmyndatökur. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18, sími 551 5125. Heilsa Trimform Berglindar býður alla velkomna í fh'an prufutíma. Komið þangað sem árangur næst. Erum lærðar í rafnuddi. Opið frá 7.30-22 v. daga. Visa/Euro. S.553 3818.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.