Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 43 Sviðsljós Sharon Stone hlýtur lof Kynbomban Sharon Stone hefur til þessa ekki þótt merki- leg leikkona og til lítils annars brúkleg en að fækka fötum, þótt skömm sé frá að segja. Nú berast hins veg- ar þau tíðindi að hún standi sig með eindæmum vel í nýrri mynd, Casino. Elton John og stjórinn Popparinn Elton John hef- ur ráðið nýjan framkvæmda- stjóra að Eld- flaugaplötum, hljómplötufyr- irtækinu sínu. Nýi srjórinn heitir John Cannelli og hef- ur til þessa séð um dagskrá MTV sjón- varpsstöðvar- innar. Þetta þykir til marks um að Elton hyggi á landvinninga. Andlát Sigríður Guðrún Högnadóttir, Álfaskeiði 64 (áður Ölduslóð 7), Hafnarfirði, andaðist í Landspítal- anum 2. október. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gunnar Jóhannsson, fyrrum bóndi, Ytra-Brekkukoti, Arnarnes- hreppi, lést á dvalarheimilinu Skjaldarvík 9. október. Útfór hans fer fram frá Möðruvallarkirkju í Hörgárdal miðvikudaginn 18. októ- ber kl. 13.30. Oddný Pétursdóttir, Álfheimum 50, er látin. Jarðarfór hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þórarinn Guðmundsson (Diddi) húsgagnabólstrari lést í Edenvalespítala í Jóhannesarborg, Suður-Afríku, aðfaranótt fimmtu- dagsins 12. október. Vilhjálmur Þ. Valdimarsson, Birkihvammi 6, Kópavogi, lést í Borgarspítalanum 11. október. Sveina P. Lárusdóttir andaðist á heimili sínu, Droplaugarstöðum, laugardaginn 7. október. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju í dag kl. 10.30. Sveinn Guðmundsson, fyrrv. framkvæmdastjóri, Seyðisfirði, Austurvegi 30, lést í Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar föstudaginn 13. októ- ber. Ólaflna Ólafsdóttir, Dvalarheimil- inu Hófða, Akranesi, lést í Sjúkra- húsi Akraness fimmtudaginn 12. október. Jarðarfarir Sigurður Eiðsson bóndi, Hreiðars: staðakoti, Svarfaðardal, verður jarð- sunginn frá Dalvíkurkirkju þriðju- daginn 17. október kl. 13.30. Útför séra Þórhalls Höskuldsson- ar verður gerð frá Akureyrarkirkju í dag, mánudaginn 16. október kl. 13.30. Útfór Önnu G. Frímannsdóttur, Blönduhlíð 31, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 17. október kl. 15. Ósvald Gunnarsson, Fannafold 46, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju þriðjúdaginn 17. október kl. 13.30. Útför Jónu V. Guðjónsdóttur, áður Grettisgötu 48b, Reykjavík, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, mánudaginn 16. október kl. 13.30. Þórdís Gestsdóttir Barnes lést 28. september. Útför hennar hefur farið fram í Accrington, Bretlandi. Lalli og Lína IIOTE.I g Láttu þetta ekki á þig fá, alheimurinn er allur að stækka. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Selfjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkviliö 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. til 19. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553-5212 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar i sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, láug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. TJpplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og Sunnudaga. Akureyrarapótek og Srjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Héilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, súni 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 16. okt. Um 7 milj. japanskra hermanna afvopnaður 1000 fluttir á dag frá Singapore. Hafnarfjöröur, Garðabær, Alftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (súni Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 4811966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í súna 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.50-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsúigar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafhið f Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama túna. Listasafh Einars Jónssonar. Safhið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Spakmæli Hvíldin er þögn. Shakespearce. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið viö Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaliara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafii, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud- - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sítna 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, Adamson sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharf]., súni 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. október Vatnsberinn (20. ]an.-18 febr.): Dagurinn verður annasamur og mál þróast ört. Þú verður því að vera viðbúinn hverju sem er. Mikilvæg ákvöröun verður tekin. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ekki taka hlutina of bókstaflega. Athugaðu að það sem þér er sagt standist áður en þú lætur það hafa áhrif á gerðir þínar. Hrúturinn (21. mars-19. aprfl): Þróunin er ör og þú verður að fylgja henni til að missa ekki af lestinni. Samvinna er nauðsynleg ef árangur á aö nást. Nautið (20. apríl-20. mal): Dagurinn lofar góðu i flestu tilliti. Eitthvað sem grunnur var lagður að fyrir löngu skilar sér i dag. Þú átt gagnlegar sam- ræður við virmufélaga. Tvlburarnir (21. mai-21. ]úní): Einhver ruglingur er á ferðinni og þér finnst að þú hafir of mikið að gera. Hér gæti bara þurft aö skipuleggja málin bet- Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þeir sem næst þér standa eru mjög hikandi í mikilvægu máli og þú verður aö taka af skarið. Fólk er hrætt um að móöga einhvern. Ijóniö (23. júli-22. ágiist): í hagnýtum málum gerist fátt óvænt. Einkamálin lofa góðu, þar er eitthvað sérlega spennandi á ferðirmi. Þú kynnist mjög áhugaverðri persónu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert óþarflega kærulaus og lætur aðra ráða ferðinni. Reyndu að átta þig á eigin markmiðum og löngunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér finnst þú verða undir í samkeppni við aðra. Ekki gefast upp, þetta fer að ganga betur. Þér tekst að þoka þínum mál- um áleiöis. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ókyrrð er i kringum þig. Passaðu þig á aö láta aðra ekki stjórna þér heldur skaltu halda þinu striki og þínum hraða. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Erfitt verkefni þarfnast úrlausnar í vinnunni. Þetta tekst með hjálp annarra og þú færð hrós frá einhverjum sem þú tekur mark á. Steingeitin (22. des.-19. ]an.): Hefðbundin verkefni verða í öðru sæti í dag. Fólk, sem býr langt í burtu, hefur samband og þetta á hug þinn allan. Happatölur eru 11,15 og 27. CJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.