Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Síða 33
MÁNUDAGUR16. OKTÓBER 1995 45 Ingvar E. Sigurðsson, sem hér er í hlutverki sínu í Sannur karl- maður, flytur eintal úr leikritinu Merlin. Sannur karl- maður Dagskrá Listaklubbs Leikk- húskjallarans í kvöld verður til- einkuð þýska leikritaskáldinu Tankert Dorst sem er höfundur verksins Sannur karlmaður sem nýlega var frumsýnt á litla sviði Þjóðleikhússins. Tankret Horst hefur um margra ára skeið verið eitt af virtustu leikskáldum Þýska- lands og hafa verk hans vakið Leikhús athygli viöa um heim. Bjarni Jónsson mun í kvöld fjalia um skáldið og verk hans. Ingvar E. Sigurðsson flytur eintal úr leik- ritinu Merlin sem telst viða- mesta verk Dorst. María Krist- jánsdóttir leikstjóri fjallar um sýningu sína á Sönnum karl- manni og Ingver E. Sigurðsdson og Halldóra Björnsdóttir flytja atriði úr sýningunni. Dagskráin hefst kl. 21.00. Jafnréttisdagar SHÍ í dag heíjast Jafnréttisdagar SHÍ og er það Kristín Heimis- dóttir laganemi sem opnar ráö- stefnuna í stofu 101 í Odda. Síð- an verða tveir fyrirlestrar með yfirskriftinni: Er jafnréttisbar- átta mannréttindabarátta? Um kvöldið, eða kl. 21.00, verður fyr- irlestur á Sóloni íslandusi undir yfirskriftinni: Jákvæð mismun- un við mannaráðningar. Atvinnuleysíð Alþýðuflokksfélag Reykjavík- ur boðar til opins fundar á Kornhlöðuloftinu í kvöld kl. 20.30. Efni fundarins er At- vinnuleysið - nýjar hugmyndir um verkefnatengdan lífeyri í stað bóta. Samkomur Sól Dögg á Gauk og Stöng Hljómsveitin Sól Dögg leikur á Gauki á Stöng í kvöld og ann- að kvöld. Atkvöld Atkvöld Taflfélagsins Hellis verður í kvöld í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Tefldar verða sex umferðir eftir Mon- rad-kerfi og hefst atið kl. 20.00. Söngvar Sigfúsar í Keflavík Hin vinsæla skemmtun, Söngvar Sigfúsar, sem hefur verið flutt við miklar vinsældir í Geröarsafni, er nú á ferðlagi og í kvöld verður skemmtunin í félagsbíóinu í Keflavík kl. 20.00. Söngvaka verður í kvöld kl. 20.30 í Ris- inu. Stjórnandi er Steinunn Finnbogadóttir. -leikur að Itera! Vinningstölur 14. október 1995 12-17-18-19-20-22-27 Eldri únlit i rfmswm 5681511 Litla sviðið í Borgarleikhúsinu: Jónas og Keltarnir flytja skosk og írsk þjóðlög í vændum eru þrennir tónleikar með Jónasi Árnasyni og Keltunum á Litla sviði Borgarleikhússins og verða þeir fyrstu í kvöld kl. 20.30. Samstarf Jónasar Árnasonar og Kelta hófst fyrir rúmu ári og hafa þeir komið nokkrum sinnum fram á tónleikum síðan við góðar undir- Skemmtanir tektir. Tónleikamir í Borgarleik- húsinu verða teknir upp fyrir geislaplötu sem væntanleg er á markaö í upphafi næsta árs en þá verður einnig tekið til sýninga nýtt leikrit eftir Jónas. Einnig verður unninn sjónvarpsþáttur í tengslum vjð tónleikana. Eftir Jónas Ámason liggja fjöl- mörg verk, leikrit, sögur, ljóð og textar í bundnu máli. Sú tónlist sem staðið hefúr skáldinu hvað næst eru írsku og skosku þjóðlög- in en við þau hefur hann ort ótal kvæði. Kveðskapurinn sprettur úr íslensku samfélagi og lýsir per- sónulegri reynslu og kynnum Jónasar af ólíku fólki. Keltar em hópur hljóðfæraleik- ara sem undir þessu nafni hefur einbeitt sér að flutningi írskrar og skoskrar þjóðlagatónlistar. Þeir leika á hefðbundin þjóðleg hljóð- færi og hafa tileinkaö sér þjóölega tækni. Keltar hafa starfað saman með nokkrum hléum allt frá lok- um áttunda áratugarins en í flokknum nú eru Eggert Pálsson, Guðni Franzson, Sean Bradley og Einar Kristján Einarsson sem allir em menntaðir og starfa sem klass- ískir tónlistarmenn. Tónleikarnir í kvöld hefjast kl. 20.30. Aðrir tón- leikarnir eru laugardaginn 21. október og þeir þriðju mánudag- Keltarnir og Jónas Arnason á æfingu fyrir tónleikana. DV-mynd BG inn 23. október. meðal gesta sem nefna Elísabetu Waage og Einar koma fram á tónleikunum má Kárason. Hafsteinn Veigar Litli dengurinn á myndinni hef- ur hlotið nafhið Hafsteinn Veigar. Hann fæddist 26. september kl. L33. Hann var 4330 grömm að þyngd og Barn dagsins 54 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Björg Ólöf Bjarnadóttir og Ragnar Óskarsson. Hann á þrjá bræður, Halldór Levý, 13 ára, Bjarna Birgi, 12 ára, og Þormar Elí, 6 ára. Apollo 13 Apollo 13 er sú kvikmynd sem fengið hef- ur mesta að- sókn allra kvik- mynda í Banda- ríkjunum á þessu ári og á eftir að koma Ed Harris sterklega til leikur stjórn- greina þegar tfl- anda á jörðu nefningar til niðri óskarsverðlaun- anna fara að birtast. Hún var frumsýnd hér á landi um helgina í Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói á Akureyri. Apollo 13 segir frá örlagríkri ferð Apollo geimfarsins í apríl 1970, átta mánuðum eftir að Armstrong steig sín fyrstu skref. Innanborðs voru þrir geimfarar, Lowell, Swigert og Haise. Lovell var einn reyndasti geimfari Bandaríkjanna og hafði meðal annars verið varamaður Arm- strongs í fyrstu tunglferðinni. Nú var komið að honum að verða fimmti maðurinn til að ganga á tunglinu. Sprenging í súrefnistanki kom í veg fyrir tunglendinguna og setti þá í bráða lífshættu. í löskuðu geim- Kvikmyndir fari urðu geimfararnir að beita öllum ráðum til að komast aftur til jarðar. Tom Hanks fer með hlutverk Jims Lowells, Bill Paxton með hlutverk Freds Haise og Kevin Bacon fer með hlutverk Jacks Swigerts. í hlutverkum þeirra sem eru á jörðu niðri má nefna Ed Harris og Gary Sinese. Nýjar myndir Háskólabíó: Jarðarber og súkkulaði Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Hlunkarnir Bíóhöllin: Vatnaveröld Bíóborgin: Brýrnar í Madison- sýslu Regnboginn: Ofurgengið Stjörnubíó: Kvikir og dauðir Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 246. 13. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Dollar 64,510 Pund 101,750 Kan. dollar 48,190 Dönsk kr. 11,7260 Norsk kr. 10,3480 Sænsk kr. 9,2640 Fi. mark 15,0030 Fra. franki 13,0410 Belg. franki 2,2104 Sviss. franki 56,2100 Holl. gyllini 40,6100 Þýskt mark 45,5000 it. líra 0,04034 Aust. sch. 6,4630 Port. escudo 0,4327 Spá. peseti 0,5279 Jap. yen 0,64420 írsktpund 104,080 SDR 96,66000 ECU 83,7900 Sala Tollgengi 64,830 64,930 102,270 102,410 48,480 48,030 11.7880 11,7710 10,4050 10,3630 ◄r 9,3150 9,2400 15,0920 14,9950 13,1150 13,2380 2,2237 2,2229 56,5200 56,5200 40,8500 40,7900 45,7400 45,6800 0,04060 0.04033 6,5040 6,4960 0,4353 0.4366 0,5311 0,5272 0,64800 0,65120 104,730 104,770 97,24000 97,48000 84,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan Lárétt: 1 skordýr, 8 borðandi, 9 virði, 10 óvild, 11 mjólkurafurð, 12 sáðlönd, 14 kvendýr, 15 prik, 16 eðja, 18 ullará- breiöa, 20 formóðir, 22 býsn, 23 spil. Lóðrétt: 1 kjötmauk, 2 gagnslaust, 3" lastaði, 4 undirförul, 5 auk, 6 ólærðu, 7 tortryggni, 13 mjög, 15 þannig, 17 fljót- færni, ógrynni, 21 leyfist. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kost, 5 flá, 7 ertur, 8 an, 9 smá, 10 sóun, 11 jálkar, 13 átu, 17 linu, 18 auð- æfa. Lóðrétt: 1 kesja, 2 orm, 3 stál, 4 tusku, 5 fróaði, 6 ánni, 8 aurana, 12 áttu, 14- suð, 15 rum, 16 áa, 17 læ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.