Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1995, Page 35
MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 1995 47 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aöalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinisa (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30. DREDD DÓMARI STALLONE Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á íslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAJOR PAYNE IlGNiOGiNN Sími 551 6500 - Laugavegi 94 KVIKIR OG DAUÐIR Sími 551 9000 HASKÓLABIO Sími 552 2140 Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 5, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. f f Sony Dynamic J MUJ Digital Sound. TÁRÚRSTEINI Major Payne hefur yfirbugaö alla vondu karlana. Þannig að eina starflð sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutóliö Major Payne. Sýnd kl. 5 og 11. Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★ 1/2 HK, DV. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd í A-sal kl. 4.45, 6.55 og 9. EINKALÍF Sýnd kl. 7.10 og 11.10 Síðustu sýningar. KVIKMYNDIR í 100 ÁR BRIDE OF FRANKENSTEIN og NOSFERATU Sýndar kl. 11. Taktu þátt (spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. The Power Rangers eru lentir í Regnboganum. Myndin hefur farið sigurfor um allan heim og nú er hún loksins komin til íslands. Hasar og tæknibrellur af bestu gerð. Þessari máttu ekki missa af. Aðalhlutverk: Karen Ashley, Johnny Young Bosch, Steve Cardenas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BRAVEHEART M V I. fi I l', S O N . ? 'f \ i \ » I \VjU Íhð; f>l m i ún wouiu > Hvers konar maður býður konungi birginn? fk a n n pj. udgur. , ★★★ GB. ★★★l/2 SV, Mbl. ★★★ EH, Morgunp. Sýnd kl. 5, 7og 9. DOLORES CLAIBORNE Dolores Claiborne Loksins er komin alvöru sáltræði- legur tryllir sem stendur undir nafhi og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. Þú heyrir muninn mn r Sony Dynamic ^ Digríal Sound. Sviðsljós Eini óskar Borgara Kane seldur á uppboði fyrir jólin Gullstyttan eftirsótta, sjálfur óskarinn, sem handritshöfundurinn Herman Mankiewitz fékk fyrir aö skrifa stórmyndina Borgara Kane, eini óskarinn sem þetta meistaraverk Orsons Welles fékk áriö 1942, verður seld á uppboði í New York í desember. Talsmaður uppboðsfyrirtækisins Christie’s, sem sér um söluna, segist búast við að rúmlega tvö hundruð þúsund dollarar fáist fyrir styttuna. Það jafngildir um þrettán milljónum íslenskra króna. Síðastliðið vor voru óskar- sstytturnar, sem voru veittar fyrir Casablanca sem besta myndin og fyrir besta handritið, seldar fyrir tvö hundruð þúsund dollara hvor. Styttan, sem leikstjóri Á hverfanda hveli fékk á sínum tíma, seldist á kvartmilljón dollara. Það eru erfingjar Mankiewitz sem'vilja losa sig við styttuna en hann lést árið 1953, aðeins 57- ára gamall. Mankiewitz var mjög virtur hand- ritshöfundur, skrifaði meöal annars handritið að tveimur sígildum myndum með Marx-bræðrum, Andasúpunni og Stolti norðanmanna. En Borgari Karie er sjáifsagt sú frægasta og umdeildasta, þar sem hún virðist byggja á ævi blaðakóngsins Williams Randolphs Hearsts. Óskarsstyttur ganga kaupum og sölum, þótt undarlegt megi virðast. Stærsta mynd arsins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stutf). Sýnd kl. 5.15,6.40,9 og 11.35. JARÐABER& SÚKKULAÐI Nærgöngul og upplífgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf sem í hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 7.05 og 9 . VATNAVERÖLD mx Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tima rússibanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl., 7.15, 9.15 og 11. INDÍÁNINN í STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið | hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5 og 7. FRANSKUR KOSS KEVIN KIJNE Synd kl. 9 og 11.10. ENDURSÝNDAR VEGNA FJÖLDAÁSKORANA TOM & VIV Sýnd kl. 4.50. FREISTING MUNKS Sýnd kl. 11.10. EÍC)E€C( SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 BRIDGES OF MADISON COUNTY ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýndkl. 4.45, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. M/íslensku Sýnd kl. 5og9.15. DIEHARDWITHA VENGEANCE sciuis Bansaö waiimj A W w., m M/íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7.15. Tilboð 400 kr. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. n 111111111111111 n 1111111 BÍOIIÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900~ WATERWORLD HUNDALÍF Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9.10 og 11.05. B.i. 12 ára. NEI, ER EKKERT SVAR yw l BfHZEL WfiSWKCIOtí HACKJWH mmim DE Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING Sýnd 5, 7.20, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. BAD BOYS Sýnd kl. 9. Sýnd sunnud. kl. 11.10. B.i. 16 ára. IlLIlIIllLLLIl IIIIIIIHTTT ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KVIKIR OG DAUÐIR HLUNKARNIR m the Creator < _ "Tlie Mighty Ducks" Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Sýnd sunnud. 5, 7, 9 og 11.10 í THX B.i. 16 ára. Sýndkl. 5 og 7 ÍTHX. CASPER Sýnd kl. 5 og 7. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. 1111 m n 111111 rrr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.