Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Side 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 237. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Segir 71 árs konu hrakta út fyrir rekstrar- stjóra Kirkjugarð- anna - sjá bls. 4 Listræn flatneskja í Borgarleik- húsinu? - sjá bls. 26 Oflug sprengja særir tug manna í París - sjá bls. 8 Flugumferöarstjórar eru fyrirferðarmestir á leynilista fjármáiaráðuneytisins yfir 250 launahæstu ríkisstarfsmennina. I tilkynningu ráðuneytisins um kemur fram að þeir eru alls 45. Fast á hæla þeim koma læknar eða alls 43 og þá dómarar og sýslumenn. Formaður félags flugumferðarstjóra segir að ekki sé um að ræða rétta mynd af launum þeirra á árinu 1994. Myndin er af flugumferðarstjórum að störfum á Reykjavíkurflugvelli. DV-mynd BG Margrét Frímannsdóttir: Efast um vilja Jóns Baidvins til sameiningar - sjá bls. 6 Geir Sveinsson: 72 klukku- stundir í handbolta á einni viku - sjá bls. 24 Tippfréttir á þriðjudögum: L Opnað fyrir I Lengjuna í dag I - nýr kafli í rekstri íslenskra getrauna - sjá bls. 19-22 Tilveran á þriðjudegi: L Vinsælustu lögin | við útfarir - útfararsiðir víða um heim - sjá bls. 14-17 □ □

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.