Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 5 Fréttir Fylgst verður með gervihnattaskotmn á Austurlandi: Motorola reisir eftir- litsstöð á Héraði Sgrím Björgvinsdóttir, DV, Egilsstööum; „Það er ekki vitað hve lengi þessar stöðvar þurfa að fylgjast með gervi- hnöttum en a.m.k. ein verður starf- rækt áfram eftir að búið er að koma öllum gervihnöttunum á braut,“ sagði Reynir Sigurþórsson, umdæm- isstjóri Pósts og síma á Austurlandi. Póstur og sími er nú að láta reisa eftirlitsstöð með gervihnattaskotum. Þar er um að ræða fjarskiptahnetti sem gera öllum, hvar sem þeir búa á jarðarkringlunni, fært að ná sam- bandi við hvem sem þeir helst kjósa, að því tilskildu aö þeir hafi þann far- síma sem til þarf. Það er Motorola í Bandaríkjunum sem lætur gera þessar stöðvar sem eru alls fjórar. Ein á íslandi, tvær í Kanada og ein á Hawaiieyjum. Fyrsta gervihnettinum verður skotið upp í júlí 1996 og síðan alls 60 hnöttum á tveim árum. Þeir munu ganga eftir lengdarbaugum jarðar. „Það má búast við að múgur og margmenni verði í eftirlitsstöðinni þegar hnettirnir fara á loft en þess utan þarf ekki eftirlit á stöðinni,“ sagði Reynir. Stöðin er við Snjóholt, um 10 km norðan viö Egilsstaði. Þar verða reist tvö kúluhús með loftnetum. Til greina komu tveir staðir, Austurland skotið frá Bandaríkjunum, Rúss- landi og Kína. Það er alþjóðafyrir- DV-mynd Sigrún tækið IRIDIUM sem ætlar að koma gervihnöttunum á braut. Frá framkvæmdunum við Snjóholt. og Norður-Svíþjóð, en Austurland lá betur við. Gervihnöttunum verður ísaQörður: Tekinn Lögreglan á ísafirði tók sama manninn tvívegis nú um helgina grunaöan um ölvun við akstur. Var maðurinn sviptur ökuskír- teininu í fyrra skiptið á föstudag- inn en að sögn lögreglu virðist hann ekki hafa áttað sig á um- ferðarlögunum því hann lagöi öðru sinni ölvaður upp í ökuferð á laugardaginn og nú réttinda- laus. -GK ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR FULLKOMIÐ ÚRVAL INNRÉTTINGA OG RAFTÆKJA á sannkölluðu NETTO-VERÐI Frí teikni- og tilboðsgerð. Magn- og staðgr. afsláttur. FYRSTA FLOKKS FRÁ /rOniX HATÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420 <e> HYunoni k lada ^ ^ * RENAULT Grcidshikjör til alll ad 36 iturimdti íín íitborginmr J0> GOÐIR NOTAÐm BILAR Hyundai Accent LS 1300 '95, 5 g„ 4 d„ fjólubl., ek. 15 þús. km. Verð 890.000. Hyundal Pony GSi 1500 '94, ssk„ 3 d„ grænn, ek. 26 þús. km. Verð 870.000. Subaru 1800 turbo '87, ssk„ 4 d„ blár, ek. 113 þús. km. Verð 520.000. Lada station 1500 '94, 5 g„ 5 d„ rauður, ek. 33 þús. km. Verð 480.000. Daihatsu Charade 1000 '91, 3 d„ hvítur, ek. 60 þús. km. Verð 490.000. NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060 Jeep Cherokee Limited 4000 '91, ssk„ 5 d„ vínr., ek. 40 þús. km. Verð 2.500.000. Toyota Corolla 1300 '91, ssk„ 4 d„ hvítur, ek. 70 þús. km. Verð 740.000. Renault Clio RN 1200 '91, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 119 þús. km. Verð 470.000. Hyundai Sonata 2000 '92, ssk„ 4 d„ grár, ek. 98 þús. km, ABS, loftk., hraðaf. Verð 1.120.000 Saab 900i 2000 '87, ssk„ 5 gulls., ek. 145 þús. km. Verð 510.000. Hyundai Pony SE 1300 '94, 5 g„ 3 d„ rauður, ek. 13 þús. km. Verð 750.000. M. Benz 280 GE 2800 '84, ssk„ 3 d„ rauður, ek. 159 þús. km. Verð 1.380.000. Hyundai Pony 1300 '93, 5 g„ 4 d„ rauður, ek. 35 þús. km. Verð 740.000. Mazda 323 GLX 1500 '89, ssk„ 4 d„ gulls., ek. 105 þús. km. Verð 520.000. Hyundai Elantra 1800 '95, 5 g„ 4 d„ grænn, ek. 4.500 km. Verð 1.250.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.