Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 Útlönd Sprenging í neðan- jarðarlest Parísar - tugur manna særður, Öflug sprengja sprakk í neðanjarð- arlest Parísarborgar um sjöleytið í morgun. Sprengjan sprakk í göngun- um milli lestarstöðvarinnar St. Mic- hel, þar sem fyrsta sprengjan í röð tilræða sprakk í sumar, og Musee d’Orsay. Samkvæmt fyrstu fréttum var um tugur manna særður, þar af fjórir alvarlega. Lögregla sagðist í morgun ekki viss um hvort sprengingin hefði orðið inni í lestinni eða á teinunum í göngunum en hallaðst heldur að hinu síðarnefnda. Fjöldi lögreglu- manna og hjálparstarfsmanna þusti á vettvang og var St. Michel-brúnni, yfir Signu, lokað. Hlúð var að hinum særðu á Musse d’Orsay lestarstöð- Vitni um Rosemary West: Var blíð eina stundina en ruddaf engin hina Vitni í réttarhöldunum gegn Rosemary West, 41 árs móður sem ákærð er fyrir morð á 10 ungum stúlkum og konum, segir að hún hafi brugðiö sér í gervi tveggja per- sónuleika. Eina stundina hafi hún verið blíð og skilningsrík en hina hafi hún verið ruddafengin og klúr. í gær lýsti vitnið, sem nefnd er ungfrú A, því hvemig Rosemary hafði brugðist trausti hennar og neytt hana til að taka þátt í ofbeldis- kenndu kynsvalh með sér og eigin- manni sínum, Fred. Fred, sem einnig var ákærður fyrir morðin, fannst hengdur í fangaklefa sínum á nýárs- dag. Ungfrú A segist hafa fundið öxl til að gráta á þar sem Rosemary West var en hún hafi brugðist trausti hennar og nýtt sér hana til ógeð- felldra kynlífsathafna. Verjendur Rosemary segja fram- burð ungfrú A vera uppspuna, hún hafi þjáðst af ofskynjunum og geð- sýki og hafi aldrei hitt Rosemary. Ungfrú A segir hins vegar að vanda- mál sín megi rekja til kynnanna af West-hjónunum. í dag hefst sá kafli réttarhaldanna sem búist er við að hrylli kviðdóminn einna mest, en þá verður fjallað um meint morð Rosemary á elstu dóttur sinni, Heather, 1987. Þá var Heather aðeins 17 ára. Það var einmitt hvarf Heather sem leiddi lögregluna á sporið í einu óhuggulegasta morð- máh í Bretlandi hin síðari ár. Reuter VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 14. oktábcr, 1995 61 36 39 8 6 43 54 28 72 41 58 31 760 44 192963 __________EFTIRTALIN MTOANÚMER VIWWA tnnn IfB vðRUÚTTEKT. 10070 10555 10755 11078 11553 11868 12311 12699 13003 13680 13918 14472 14852 10079 10562 10756 11105 11560 11914 12347 12747 13064 13828 14029 14583 14969 10159 10586 107% 11349 11611 12044 12397 12794 13332 13859 14056 14633 10463 10608 10851 11493 11712 12060 12611 12829 13574 13901 14298 14798 Bingáútdrittar Tvúturinn 62 45 69 1041 2 6 63 44 56 23 72 73 65 43 64 54 36 35 22 ___________EFTDtTAUN MBANÚMER VINNA1000 KR. VðRDÚTTflfT 10030 10608 11052 11711 11875 12045 12536 13219 13513 14289 14635 14792 14852 10150 10633 11160 11780 11974 12087 12548 13256 13787 14330 14645 14798 14893 10202 10692 11660 11811 11985 12206 12716 13402 13960 14350 14735 14799 10209 10831 11671 11823 12010 12518 12932 13499 14071 14585 14749 14805 Bingáútdrittur, Þristurinn 66 69 71 14 20 30 3144 49 32 65 53 21 75 1068 55 7 ____________EFTIRTALIN MTOANÚMER VINNA1000 KR. VflRITITTTEKT.___________ 10029 10323 10448 10984 11704 11819 12468 13198 13426 13644 14185 14701 14974 10062 10339 10554 11025 11734 11889 12853 13304 13564 13768 14247 14749 14985 10070 10382 10906 11271 11750 12203 12867 13327 13593 13792 14580 14771 10095 10442 10977 11443 11760 12229 13164 13357 13621 14086 14618 14845 Lukkunúmcn Áiinn VINNNINGAUPPHÆB 10000 KR vðRUÚTTEKT FRÁ J-IONES & VERO MODA I 14899 13839 11832 Lukkunámer TviMurinn __________VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR VðRPÓTTEKT FRÁ NÓATÚN.__________ 1 10958 14376 11162 Iuklainéuicr Þristuriun VINNNINGAUITHÆB 10000 KR. VðRUÚTTEKT FRÁ HBD PÚNTUNABIISTA mhm I 14335 14983 10827 ' LukkukiáBt Rðð: 0061 Nr. 14100 BflihidM Röð: 0062 Nr 14024 Vúmingar greiddir útfraog með þríðjudegi. Blngáátdréttur Áiinn þar af fj órir al varlega inni. Von var á Jean-Louis Debre innanríkisráðherra og Alain Juppe forsætisráðherra á vettvang. Grunur leikur á að íslamskir öfga- menn frá Alsír beri ábyrgð á spreng- inguni í lestargöngunum en þeir stóðu að röð sprengjutilræða síðari hluta sumars sem urðu sjö manns að bana og særðu um 130 manns. Lögregla yfirheyrði í morgun vitni sem sögðust hafa séð konu stökkva af lestinni á lestarstöð skömmu fyrir sprenginguna, öskrandi slagorð. íslamskir öfgamenn saka frönsk stjórnvöld um að styðja við bakið á herstjórninni í Alsír. Þar hafa um 40 þúsund manns farist í ógnaröld sem hófst 1992. Reuter Lífverðir blökkumannaleiðtogans Louis Farrakhans við tröppur þinghússins i Washington í gær. Símamynd Reuter Mörg hundruð þúsund blökkumenn funda í Washington: Yf irráð hvítra verða að líða undir lok „Það eru ennþá tvær Ameríkur, önnur svört, hin hvít, aðskildar og ójafnar. Yfirráð hvíta mannsins verða að hða undir lok ef mannkynið á að lifa,“ sagði hinn umdehdi banda- ríski blökkumannaleiðtogi Louis Farrakhan frammi fyrir mörg hundruð þúsund svörtum körlum sem voru samankomnir í Washing- ton í gær til að vekja athygli á stöðu sinni. Farrakhan, sem er leiðtogi hreyf- ingarinnar Þjóðar íslams, leit á fund- inn sem eins konar friðþægingu svartra karla þar sem þeir mundu fordæma glæpi, ííkniefnamisnotkun og fjölskyldueijur sem hafa sundraö blökkumannasamfélögum vestra. „Svarti maður, þú þarft ekkert að berja á hvíta manninum. Það eina sem þú þarft að gera er að fara heim og gera hverfi okkar heiðarleg og örugg,“ sagði Farrakhan. Lögreglan sagði að fjögur hundruð þúsund menn hefðu tekið þátt í fund- inum viö þinghúsið í Washington í gær en skipuleggjendurnir höfðu sett sér það mark að fá eina mUljón manna. Þeir sögðu hins vegar að hálf önnur mihjón manna hefði sótt fundinn. Farrakhan, sem margir telja æs- ingamann og kynþáttahatara, hélt rúmlega tveggja klukkustunda þrumuræðu á fundinum og hvatti m.a. Clinton forseta til að opna aug- un og sagði að þjóðfélagið væri að rifna í sundur. CUnton hafði fyrr um daginn haldið ræðu í Texas þar sem hann hvatti til einingar kynþátt- anna. „Við erum að rifna í sundur og viö getum ekki breitt yfir það með faileg- um ræðum, forseti góður,“ sagði Farrakhan. Fundurinn fór friðsamlega fram, jafnvel friðsamlegar en flestir fjölda- fundir í W ashington. Reuter Stuttar fréttir FundaðíMoskvu Alþjóðlegir sáttasemjarar fund- uöu um Bosníu-deUunaí Moskvu og voru þess fullvissir að vopna- hléið mundi halda þrátt fyrir bar- daga í norövesturhluta landsins. Hersveitir Bosniu-Serba kæra sig kollóttar um vopnahléið og loka veguro frá Sarajevo tíl griða- svæðis SÞ í Gorazde. Ciilerþraukarenn Tansu Ciller. fbrsætisráð- :|®a!;:j:;:|!§ýrki::: lands, bauðst í | gær til aö leiða starfstjórn þar til efnt hefði verið tU kosn- inga í landinu en þingheimur lýsti vantrausti á stjóra hennar um daginn. Njósnariskotinn Suður-kóreskir hermenn skutu meintan njósnara frá Norður- Kóreu þegar hann reyndi aö laumast yfir landamærin í frosk- mannabúningi. Hættaáskriðum Franskur eldqallafræðingur segir hættu á skriðuföllum og risastórum flóðbyigjum af völd- um tilraunasprenginga í Suður- Kyrrahafl. Bréfasprengjur Mikiil viðbúnaðm- er nú í Aust- urríki eftir að tveir menn særð- ust í bréfasprengjum þar í gær og era nýnasistar grunaðir. Saddamvann Saddam Hus- sein iraksfor- seti fékk 99,9 prósent at- kvæða í for- setakosningun- um um helgina, enda var hann I eini frambjóö- 1 andinn. Bandaríkjamenn hafa lýst fyrirlitningu sinni á at- kvæðagreiðslunni. Tókuekkiítaumana ísraelskir ráðherrar vísa á bug ásökunum um að þeir hafi tekið í taumana til að milda viðbrögð hersins við drápi níu hermanna i Líbanon. RoxannegrandarS Fellibylurinn Roxaime varð þremur sjómönnum aö bana und- an austurströnd Mexikós í gær og 21 manns aö minnsta kosti er saknað. UppþotíKenía Ættflokkaerjur brutust út í fa- tækrahverfi í Naíróbí, höfuðborg Kenía, í gær og létust að minnsta kosti fjórir í átökunum. Mary Robinson, forseti Irlands, útilokaði í gær að hún hefði minnsta áhuga á starfi fram- kvæmdastjóra SÞ en var ekki eins ákveðin þegar talið barst að starfi yfirmanns mannréttinda- mála. Kóngurískotlínu Spænska lög- reglan vísar því I á bug að bask- | nesku skæra- | liðasamtökin ETA hafi haft Jóhann Karl Spánarkonung í sigtinu í tvær I vikur áður en upp ura skæruliða komst og þeir voru ltandteknir. Graf missir spón úr aski Þýska tenniskonan StefB Graf varð aö sjá á bak einnar milljónar dollara styrktarsamningi við Op- el bílasmiðjumar vegna óreiðu í skattamálum hennar. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.