Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 9 Utlönd ■ / ■ i ■ KIENZLE ökurita "p>r^rkNi/i\n nn ■ r1 Sérfræðingar þessara bifreiðaframleiðenda völdu KIENZLE ökurita í sína framleiðslu. ■sala ■ísetning ■þjónusta niiiiiii ELDSHOFÐA 17 SÍMI 587 5128 Margrét Thatcher, barónessa og fyrrum forsætisráðherra Breta, fylgir Elisabetu Englandsdrottningu til kvöldverðar á Claridge's í London i gærkvöldi í tilefni af sjötugsafmæli þeirrar fyrrnefndu. Á bak við er Dennis, eiginmaður afmælisbarnsins. Fjölda fyrirmanna og frægs fólks var boðið til veislunnar. Simamynd Reuter Mona Sahlin bíður með að taka ákvörðun: Ekki viss um að ég vilji verða leiðtogi f lokksins Mona Sahlin, varaforsætisráð- herra Svíþjóðar, tilkynnti í gær að hún mundi fresta því aö taka ákvörð- un um hvort hún sækist eftir leið- togasæti jafnaöarmannaflokksins þar til eftir að opinber rannsókn hef- ur farið fram á misnotkun hennar á greiðslukorti í eigu ríkisins. Á blaðamannafundi í gær þar sem oft lá við að hún brysti í grát viður- kenndi hin 38 ára gamla Sahhn að hún hefði notað greiðslukorti til að kaupa bleiur og Toblerone súkkulaði handa bömunum sínum. Hún hefði ekki ætlað að svíkja út fé heldur hefði ástæðán miklu fremur verið kæru- leysi í fjármálum. „Ég hef gert rangt, ég hef haldið tila um fjármál mín, mér þykir þetta leitt,“ sagöi Mona Sahhn og bætti við: „Ég ætla mér að berjast, ég er enginn bófi.“ Sahhn, sem til þessa hefur verið talin líklegasti eftirmaður Ingvars Carlssonar forsætisráðherra, sagðist í gær ekki vera viss um hvort hún vhdi starfið enn. Hún yrði þá fyrsta konan til að gegna embætti forsætis- ráöherra í Svíþjóð. Carlsson lætur af embætti 1 mars á næsta ári. „Eg er ekki viss um að ég vilji eða geti orðið flokksleiðtogi. Til að verða góður flokksleiðtogi þarf ég að njóta trausts og ég veit ekki hvort sú er raunin,“ sagði Sahhn. Hún veittist harkalega að fjölmiðl- um fyrir framgöngu þeirra og sagði að fjölskylda sín og vinir hefðu veriö dregin niður í svaðið. „Þið læddust inn í svefnherbergi mitt með aðdráttarhnsum ykkar, mynduðuð inn um eldhúsgluggann minn þegar ég bað um að fá að vera í friði í nokkra daga. Þið töluðuð við gamla kærastann minn, hringduð í ættingja mína og spurðuð þá um fjár- mál þeirra, þið vhduð vita hvort ég hefði sofið hjá þessum eða hinum. Mér finnst ég vera saurguð, hvemig líöur ykkur?“ sagði Sahhn. . Mona Sahlin hefur fengið stuðning nokkurra samráðherra sinna og í gær skrifaði Sten Andersson, fyrrum utanríkisráðherra, grein í Afton- bladet þar sem hann hvatti Sahlin til að gefast ekki upp. Mona Sahhn hefur endurgreitt rík- inu það sem hún tók út á kortið til einkaneyslu og segist mundu fagna rannsókn á fjárreiðum sínum. Reuter Haraldur kóngur og Sonja: Neita að koma fram í bandarísku sjónvarpi Norsku konungshjónin, Haraldur og Sonja, segjast ekki vera svekkt yfir lítilli athygh sem heimsókn þeirra nýtur í fjölmiðlum vestra enn sem komið er. „Þetta er ekki neitt óvenjulegt. For- seti Mexíkó er í heimsókn hér þessa dagana og það hefur ekki sést mikið til hans í fjölmiölum. Ég held að Ameríka sé svona,“ sagði Haraldur á fundi með norskum blaðamönnum. En heima fyrir búast-menn við að kóngur noti hvert tækifæri í heim- sókninni til að auka hróður Norð- manna og komi gjaman fram í sjón- varpi. Því vakti það athygli að Har- aldur konungur neitaði stuttu viðtah við CBS-sjónvarpsstöðina á hátíðar- kvöldverði á Waldorfhótelinu í New York. Hann segir tímaskort og stútt- an fyrirvara hafa ráðið neitun sinni, hann hafi átt fullt í fangi með að taka á höndina á 150 manns. Konungspar- ið mun einnig hafa neitað óskum um aö koma fram í kvöldþætti í banda- rísku sjónvarpi en tUlaga um slíkt kom fram þegar ferðin var í undir- búningi. Konungur sagðist ekki hafa neinar sérstakar óskir um að koma fram í bandarí sku sj ónvarpi. NTB Willy Claes vill halda ræðu Wihy Claes, framkvæmdastjóri halda ræðu í belgiska þinginu áður Atiantshafsbandalagsins (NATO), en þingmenn ákveða hvort svipta er staðráðinn í að hreinsa mannorð skuh hann þinghelgi og ákæra. sitt af áburði um spilhngu í tið sinni Claes fór fram á það í gær að fá sem fjármálaráðherra og hefur af aö ávarpa þingheim. Dagsetmng því tilefni farið fram á aö fá að hefurekkiveriðákveöin. Reuter $ Silkinærföt $ Úr 100% silbi, sem er hlýtt í feulda en svalt í hita. Þau henta bœöi úti sem inni — á fjölium sem í borg. Síðar buxur og rúlluferagabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innbaup gefa góöan afslátt. S kr. 3.300,- M kt. 3.300,- t kr.4.140,- XI kr. 4.140,- XXI kr. 4.140,- XS kr. 5.885. S kr. 5.885, M kr. 5.885. t kr. 7.425, Xt kr. 7.425, S kr. 7.150,- M kr. 7.150,- t kr. 7.995, Xt kr. 7.995,- XXt Itr. 7.995,- XS kr. 4.365,- S kt. 4.365,- M kr. 4.365,- t kr. 5.280,- Xt kr. 5.280,- XXt kr. 5280,- S kr. 9.91 M kr. 9.9E t kr. 9.9Í 0-1 6rs kr. 1.980,- 'hj 2-4 6rs kr. 1.980,- ' S-7 órs kr. 1.980,- Full. kr. 2.240,- XS kr. 3.960,- S kr. 3.960,- I \ M kr. 3.960,- LAJ t kr. 4.730,- Xt kr.4.730. XS kr. 5.170, 5 kt. 5.170,- M kr. 6.160,- l kr. 6.160,- XI kr. 6.930,- XXI kr. 6.930, ♦IWIMMIIltl# 5 kt-5-m- XS kr. 6.990,- M kr. 5.940,- s kr. 6.990, t kr. 7.480, m M kr. 6.990, Xt kr. 7.480,- Al t kr. 7.920,- XXI kr. 7.480, J \J XI kr. 7.920,- XS kr. 5.500,- S kr. 5.500, iL M kr. 6.820,- fi [\ t kr. 6.820,- vLN Xt kr. 7.700,- XXt kr. 7.700,- 5 kr. 3.560, M kr. 3.820,- L kr. 3.995,- ^ffllHlflflHIWI'kJifr 60 kr. 2.750, 70 kr. 2.750,- 43^ 60 kr. 2.795,- 70 kr. 2.795,- XS kr. 7.150,- OS kr.7.150,- CT’N r ís ur ^ffliWf ■!■> 80-100 kr. 2.970,- 110-130 kr. 3.410,- 140-150 kr.4.235,- Xt kr. 9.350,- XXI kr. 9.350,- 0-4 mún. kr. 2.310,- 4-9 món. kr. 2.310,- 9-16 món. kr. 2.310,- O ^|.|i'l!i:l|l!.1lim,ilfc 80-100 lu. 3.300,- 110-130 kr. 3.740,- 140-150 kr. 4.620,- 80% ull - 20% silki 5 kr. 2.970,- M kr. 2970,- L kr. 2.970,- «a.Mfflnn.|.|iia» 80100 kr. 3.130,- 110-130 kr. 4.290,- 140-150 kr. 4.950,- 80% uli - 20% silki S kr. 3.255,- M kr. 3.255,- t kr. 3.255,- Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem efefei stingur. angóru, feanrnuullarnærföt í fimm þybbtum, hnjáhlífar. mittishlifar. axlahlífar. olnbogahlífar. úlnliöahlífar. varmasokba og varmasbó. Nærföt og náttfejóla úr 100% lífrænt ræktaöri bómull. I öllum þessum geróum eru nærfötin til í barna-, konu- og karlastæróum. Yfir 800 vörunúmer. • ■ . ■ , x. Natturulækmngabuoin Latigavegi 25. símar 551-0262 og 551-0263, (ax 562-1901

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.