Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 11
ÞRIDJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 11 Fréttir Ahrif verðbólguskotsins upp í 5 prósent: Minni áhugi á óverð- tryggðum verðbréf um Ökuskóll AUKIN fe'ands ökuréttindi S: 568 3841 Námskeið 19. október - vextir á verðtry ggðum pappírum að lækka Verðbólguskotiö, eins og það er kallað, upp í 5 prósent nú á dögunum, hefur orðiö þess valdandi að áhugi fjárfesta á óverðtryggðum verðbréf- um hefur minnkað verulega. Að sögn Alberts Jónssonar, deildarstjóra hjá Landsbréfum, hefur þetta haft þau áhrif að ásókn á verðtryggðan mark- að hefur aukist. Reiknað er með að í kjölfarið lækki vextir á verðtryggð- um verðbréfum og lánum og vextir óverðtryggðra pappíra hækki. „Vextirnar hafa lækkað. Þannig hefur ávöxtunarkrafa húsbréfa lækkað úr 5,96 prósentum í byrjun síðustu viku í 5,90 prósent á fóstu- dag. Væntingar.eru allar til lækkun- ar," sagði Albert í samtah við DV. Vegna þessarar þróunar hafa verð- bréfamiðlarar Landsbréfa ráðlagt fjárfestum á skammtímamarkaði að selja ríkisvíxla og ríkisbréf og kaupa í staðinn Reiðubréf og skuldabréf Norræna fjárfestingarbankans. Á langtímamarkaði er fjárfestum ráð- lagt að selja stutt spariskírteini og lengja í verðbréfasafninu með kaup- um á lengri spariskírteinum, hús- bréfum og langtimabréfum fyrir- tækja og sveitarfélaga. Landsbréf hafa verið með til sölu skuldabréf Olís og KE A. Af 300 miTlj- óna króna útboði Olís hafa selst skuldabréf fyrir um 130 milljónir. Útboði á KEA-bréfunum er að ljúka en á föstudag voru þar eftir 20 millj- ónir af 100 milljóna króna útboði. Síðasti vaxtabreytingardagur bankanna var 11. október. íslands- banki var sá eini sem breytti vöxtum sínum þá. Kjörvextir óverðtryggðra lána lækkuðu um 0,1% en kjörvextir verðtryggðra lána hækkuðu að sama skapium0,l%. -bjb VINNINGSTÖLUR 1 AUGARDAGINN 14.10.1995 VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA l.SafS 0 2.040.850 n&mo 311.452 3. 4 af 5 63 8.520 4. 3 a) 5 1.879 660 Heildarvinningsupphæð: 4.129.202 Æmt BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Hringiðan Verslunarskólinn níræður Verslunarskólinn er níræður um þessar mundir og á sunnudaginn var hald- ið upp á það með tilheyrandi hætti. Það voru ræðuhöld, skemmtanir og veit- ingar og fjöldi fyrrverandi vershnga sem skemmti sér í afmælinu. Bergur Felixson er hér ásamt tveimur fyrrum vershngum, syni sínum Felix Bergs- syni og útvarps- og sjónvarpsgarpinum Steingrími Ólafssyni. DV-mynd TJ i iBfr ^mm ' m ¦ T * ' ' -*ll ': -; ¦' ~:\^B ^S ^^mmmm ¦1 i •V | !»sss#*i' mKi^Æ ' : f w 11 ¦: • # ' «9^S^tÍ ¦ ¦ ¦ \ . ¦• ¦ ¦ __!__._____________ Þ 1 9& 1, ^wö^v ll»S»Sj Afmælisdagur Versló Verslunarskólinn er níræður um þessar mundir og var almenningi boðið að skoða skólann og þiggja veitingar af því tilefni. Fyrrum nemendur fjöl- menntu og hlýddu á ræður og skemmtiatriði. Elin Hanna, Hafsteinn, sem er fyrrum formaður Nemendafélags Verslunarskólans, Sigurlaug og Hjálm- týr héldu upp á afmæhð með öðrum gestum og skáluðu í freyðivíni. DV-mynd TJ Þarftu að fá þér tölvu ? Ií^t tJarv.;.^u£tiUk3riGrsii;uxii Ix&', ^íréremrci^inws'frií!. Pi&fcöi. tsl.* mjndlífct. Ci?i6 ÍHJd, Ið-u. 10-14 .057. & Tökir ¦¦¦y-:a<> ..... wÁek^iiitS,...... ^avagn tl söki, éb*Ugi VaLmeð fíelgt ádýrt. £1 '„ ?j;Va *tað til æolu nryr, ítal/íkar \;: fcur, Bubbi í Gallerí Fold Við opnun sýningar Bubba á skúlptúrum í Gallerí Fold voru þau mætt Sigfús Gunnársson og Ingibjörg Óskarsdóttir og höfðu gaman af. DV-mynd TJ X)M stf* &3^**^ 386 SX tölra H sölu. 2 B MHz, 2 Mh, 80 Mb harður diekur og aoundblafirtar. Verð ca 35-40 þueund. Uppl. i «íma CTÍ '"¦ Tölta - GSM. Tölva 366, DX 33Mhz, 4 Mbinnraminni^x^OMbhaioir ...... iieíkar. SVGAekj áo-. Nýr GSM farefmi. 'e.kl.20. .MlaPCtölirurösfcast * Vantar alltaf Pentium tölV « Braðvantar allar 4*| * Mikil ealsl i ö " * Vsntar i Ofii 9-JfiWt8T«.u 11-14. 10 ir>án so-i ;<.:.. .... Íkli^Uí'. ¦¦¦•V- Kjaiian. .......... rtef ti söfii S.iF:. hvolpa og< h.:.-:: hvolpa, v&jgviixvo hj ^ Helgu i igíiaa-t. Falegir hío^par, 'isk föfift ^efirj^j hakt taim ödýr fiskalxii kr.. % - .stO^SP Hesí 4-9 hesta *antar |jiá.' • • 4 «v. Fékíi Ei^o^ V • ÉS0® x&* offyrtl fsKinödem, tfralin á lirÍEmG*, - Hastaflutnirti auglýsingar Munið nýtt símanúmer mv— mw æWm\ w*™ aV9± æP^ æWm\ 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.