Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Qupperneq 17
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 ilveran Uppskriftir frá lesendum: Skilafrestur framlengdur til mánaðamóta __________17 Nauta sparikassi Ákveöiö hefur verið aö framlengja skilafrestinn í uppskriftasamkeppni DV því enn eru aö berast góöar uppskriftir að ódýrum réttum. Skilafrestur er til mánaðamóta og eru lesendur hvattir til að senda sína uppskrift sem fyrst. Verölaun eru fimm matarkörfur frá Nóatúni, hver aö verömæti 10 þúsund krónur. Merkið umslagið „Naglasúpa DV“, Þverholti 11,105 Reykjavík. Lesendur hafa veriö duglegir að senda uppskriftir í samkeppnina og núna birtum við tvær góðar og ódýrar. Frá Ingibjörgu í Kópavogi barst uppskrift að hakki í brúnkáli. í stuttu bréfi segir hún að þessi réttur hafi verið oft á borðum á hennar heimili þegar þröngt var í búi. Hún segist oft notfæra sér tilboð stórmarkaðanna og ber verðlagning hennar keim af því. Hakk í brúnkáli 500 g hakk (folaldahakk, 198 kr/kg) 99,00 kr. 100 g brauðrasp (afgangsbrauð, þurrkað og mulið 0,00 kr. 1-1 V2 dl mjólk 14,00 kr. pipar, salt og annað krydd 500 g hvítkál úr eigin garði eða 49,00 kr. 25 g sykur 3,00 kr. 50 g smjörlíki (eða olía) 2,00 kr. Samtals 167 kr. eða um 50 krónur á mann. Blandið saman hakki, brauðraspi, kryddi og mjólk og mótið í hleif. Brytjið kálið smátt. Brúnið smjörlíki og sykur á pönnu. Setjið kálið saman við og brúnið þar til það hefur fengið gullinn lit. Setjið í pott og gerið hreið- ur í miðjuna. Setjið kjöthleifinn þar í, smávegis af kál- inu sett yfir kjötið. Setjið 2-3 msk. vatn í pottinn. Sjóð- ið í 20-30 mínútur. Berið fram með kartöflum úr eigin garði og heimabökuðu rúgbrauði. Rúgbrauð 1 kg rúgmjöl 35,50 kr. 1 V2 bolli heilhveiti 6,00 kr. 250 g dökkur púðursykur 20,00 kr. 25 g lyftiduft 1,00 kr. 3 tsk. salt (má sleppa) 0,00 kr. 11 mjólk (eða V2 1 mjólk + V2 1 súrmjólk) 66,00 kr. 2 V2 dl maltöl (á tilboði) 29.50 kr. Samtals 157 kr. Hrærið allt saman. Setjið í tómar mjólkurfernur, fyllt- ar að 2/3. Bakað í 8-9 klukkustundir við 90 til 100°. Eins má nota aflöng form og hylja þau að ofan með álpappír. Úr uppskriftinni koma 3-4 brauð og kosta þau samtals 157 krónur fyrir utan rafmagnskostnað. Grænmetissúpa fyrir 8 manns V4 hvítkálshaus (500 g) 41,00 kr. 2 laukar (220 g) 17,00 kr. 2 sellerístangir (100 g) 46,00 kr. 1 stk. paprika 50,00 kr. 2 dósir niðursoðnir tómatar (2x400 g) 56 kr. 1 pk. púrrulaukssúpa, Toro 48,00 kr. 16 dl vatn 0,00 kr. Samtals 258 kr. eða 32 krónur á mann. Púrrulaukssúpan sett í 16 dl vatn. Brytjið grænmetið og setjið út í. Sjóðið ailt saman í 10 mínútur. Það er Sig- fríð sem sendir þessa uppskrift og segir hún súpuna bæði holla og góða. Hún skorar á alla að prófa hana. Innihald: 6feghafefe, 10x600 g 25 stfe. stórir hamborgarar (5x5 stb.) 2,6 kg gúllas, 4x600 g 1,2 hg filet, 2x600 g 21 máltíð fyrir fjögurra manna fjölskyldu Aðeins kr. 9.900 1. fl. nautakjöt Skipholti 70 Háaleitisbraut 58-60 Sími 553 1270 Sími 553 8844 Opið alla daga frá 8-19 Opið alla daga frá 8-22 Ef þú borflar eins og fugl... án þess að það sjáist á vigtinni ertu að gera þér bjarnargreiða. Flestir verða þreyttir og illa upplagðir, leiðir í skapi og að endingu finnst flestum þeir misheppnaðir. Galduririn er nefni- lega ekki hversu mik- ið hver og einn borð- ar heldur hvað er borðað. Til þess að kílóin fjúki þarf að hreyfa sig meira, borða minni fitu og sykur og takmarka magnið. Allir þessir þættir eru samverkandi og skila árangri. NNK 653 900W. ÖRBYLGJUOFN ' " 21 LÍTRA 1300W QUARTSGRILLI FULLKOMIN TÖLVUSTÝRING MÖGULEIKI Á ELDUN OG AFÞÝÐINGU SAMKVÆMT ÞYNGD. 900W. ÖRBYLGJUOFN 21 LÍTRA MEÐ TÖLVUSTÝRINGU AFÞÝÐING SAMKVÆMT ÞYNGD. Kraftmikill 1200 Watta MÓTOR STYLLAN LEGU R SOGKRAFTUR breytilegur haus fyrir hörð gólf og teppi Geymsla fyrir fylgihluti 360 GRÁÐU SNÚNINGSBARKI INNDRAGANLEG snúra Rykmælir FÓTROFI RYKMÆLIR /cjS’Vl FÓTROFI INNDRAGANLEG SNÚRA GEYMSLA FYRIR FYLGIHLUTI Kraftmikill 1200 WATTA mótor Styllanlegur sogkraftur BREYTILEGUR HAUS FYRIR HÖRÐ GÓLF OG TEPPI LÉTT OG M EÐFÆRl LEG (4,9KG) JAPIS Brautarholti 2 Kringlunni simi 562 5200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.