Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 18
* 18 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 1- Iþróttir Evrópumótin í handknattleik: Úrslit um helgina Fjögur íslensk handknattleikslið eru komin í 16-liða úrslit Evrópumót- anna en dregið er til þeirra í dag. Hér á eftir koma úrslit Evrópuleikj- anna um helgina í þeim mótum þar sem íslensku liðin komust áfram og úr þeim má lesa hvaða mótherja þau geta fengið. Liöin sem komust áfram eru feitletruð og seinni leikurinn, sá um helgina, er talinn á eftir. í sum- um tilfellum voru báðir leikirnir á heimavelli annars hðsins og þá ýmist spilaðir um fyrri helgi eða núna um helgina. Plús í sviga (+) þýðir að viðkomandi lið hafi spilað báða leikina á heimavelli: Evrópukeppni meistaraliða karla: Braga( + )(Portúgal)-RishonLeZion(ísrael)...............................34-17 30-22 Berchem (Lúxemborg) - Veszprem (Ungverjal.)............................20-31 13-36 CB Zagreb (Króatíu) - CB Ankara (Tyrklandi)...............................28-18 25-26 GOG Gudme (Danmörku) - Partizan Belgrad (Júgóslavíu)..........34-21 18-26 Barcelona( + )(Spáni)-GTUTbilisi(Georgíu)...............................40-19 30-20 Montpellier(Frakklandi)-DuklaPrag(Tékklandi)......................25-24 24-19 Bidasoa( + )(Spáni)-TitovVrebes(Makedóníu)............................25-20 25-15 Kiel(Þýskalandi)-InitiaHasselt(Belgíu).......................................27-13 18-17 Celje Pivovarna( +) (Slóveníu) - Lulin Sofia (Búlgaríu)................38-16 35-16 Filippos Verias (Grikklandi) - Zaporozhe (Úkraínu).....................23-19 19-30 SKA Minsk (Hv.Rússlandi) - BK-46 Karis (Finnlandi)...................34-24 27-22 Valur(íslandi)-CSKAMoskva(Rússlandi).............................„....23-23 21-20 Linde Linz (Austurríki) - Petrochemia Plock (Póllandi)...............29-18 18-25 Granitas Kaunas (Litháen) - Runar (Noregi).................................29-19 24-26 PrincipeTrieste(ítalíu)-ThriftyAalsmeer(Holland)..................26-18 29-25 PfadiWinterthur(Sviss)-Redbergslid(Svíþjóð)...........................24-16 18-26 Evrópukeppni bikarhafa karla: Gorenje Velenje (Slóveníu) - Lemgo (Þýskalandi).........................14-17 22-27 Borba Luzern( +) (Sviss) - Drott (Svíþjóö)......................................20-20 24-18 VikingStavanger(Noregi)-KA(íslandi)........................................24-23 20-27 Fraternelle Esch (Lúxemborg) - Teka (Spáni).......................,........17-35 14-33 Rauða stjarnan (Júgóslavíu) - Györi Gardenia (Ungverjal.)........34-25 27-30 Pelister Bitola (Makedóníu) - Roar Roskilde (Danmörku)...........28-20 20-26 RVR Riga (Lettlandi) - Academica Vigo (Spáni)............................23-39 24-37 Karlovacks (Króatíu) - Vitrolles (Frakklandi)...............................20-25 22-33 Minaur Baia Mare( +) (Rúmeníu) - Ula Varena (Litháen)............39-27 34-22 Kaustik Volgograd (Rússlandi) - Sasja Antwerpen (Belgíu) ..Belgarnir hættu Porto (Portúgal) - Sparkasse Stadewerke (Austurríki)................25-25 15-20 IskraKielec( + ) (Póllandi) - SKA Kiev (Úkraínu)..........................28-22 32-24 Halkbank Ankara( +) (Tyrkl.) - Varna Locomotive (Búlg.)..........23-17 21-21 Pallomano Rubiera (ítalíu) - Banik Karvina (Tékklandi).............15-15 21-22 Xini School Athens (Grikklandi) - Hapoel Rehovat (Israel).........19-15 14-22 Hom Sirtardia (Hollandi) - VSZ Kosice (Slóvakíu)........................18-23 20-21 Borgakeppni karla: HK Sisak(+) (Króatiu) - Spartak Baku (Azerbaijan)..............Baku mætti ekki Tatra Koprivnice (Tékklandi) - Hameln (Þýskalandi)..................28-25 22-29 Galdar( + )(Spáni)-RevivalBeck(Hollandi)..................................29-15 25-20 Povardarie Negotino (Makedóníu) - Afturelding (íslandi)...........22-18 23-35 PSG Asnieres( +) (Frakklandi) - Univ. Bacau (Rúmeníu)............29-16 29-21 Skövde( + ) (Svíþjóð) -Elitzur Herzlia(ísrael)................................26-19 28-18 Rudis Rudar (Slóveníu) - Niederwurzbach (Þýskalandi)..............26-30 18-30 Amicitia Ziirich (Sviss) - Sporting/Benfica (Portúgal)..................30-19 27-30 Vrilissia Athens (Grikklandi) - Forst Brixen (ítalíu)....................29-22 18-25 SKP Bratislava (Slóvakíu) - CHEV Diekirch (Lúxemborg)..........33-16 23-20 Zaglebie Lubin (Póllandi) - CC Nicosia (Kýpur).............................36-23 36-29 Cheljabinak( +) (Rússlandi) - Maistas Klaipeda (Litháen).;.........30-19 40-21 Pick Szeged (Ungverjalandi) - Besiktas (Tyrklandi).....................35-17 30-22 Drammen( + ) (Noregi) - Amirani Tbilisi (Georgiu).......................37-15 34-21 Momar Bar (Júgóslavíu) - Swetotechmk Browary (Úkraínu)......29-20 14-20 Eupen (Belgíu) - Schrack Wien Margareten (Austurríki)...........30-26 21-27 Evrópukeppni bikarhafa kvenna: Volewijckers (Hollandi) - Stade Bethuanis (Frakkl.).................26-24 21-26 Academico Madeira (Portúgal) - Dunaferr (Ungverjalandi)........14-34 11-31 Lutzellinden( +) (Þýskalandi) - Jaspol Partizanske (Slóvakiu) ...29-15 25-17 Kras Zagreb (Króatíu) - Rulmentul Brasov (Rúmeníu)................28-14 15-24 Egle-Iskada Vilnius (Litháen) - Rostelmash Rostov (Rússlandi) .15-24 23-30 Byásen( + ) (Noregi) - Branik Maribor (Slóveníu)..........................32-19 25-22 Ikast (Danmörku) - Vasas Dreher (Ungverjalandi).......................31-20 13-27 BTBLudza(Lettlandi)-SpartakKiev(Úkraínu)...........................18-38 16-42 Hapoel Petach-Tikva (ísrael) - Kapfenberg (Austurríki).............21-18 24-20 Eyuboglu( +) (Tyrklandi) - Bolago Vozdovac (Júgóslavíu).........20-33 16-32 GKS Piotrcovia (Póllandi) - St.Otmar/St.Gallen (Sviss)...............23-20 23-22 Bascharage (Lúxemborg) - Athinaikos (Grikklandi)....................13-15 15-27 Leganes-Alcampo( +) (Spáni) - Sportist Shogun (Búlgaríu)........26-20 36-17 JomsaRimini( + )(ítaliu)-HCTbilisi(Georgíu)...................Tbilisi mætti ekki PeUster Bitola( +) (Makedóniu) - Gomel (Hv-Rússlandi).............25-23 31-24 Meeuwen( +) (Belgíu) - Fram (íslandi)............................................19-19 18-24 Enska knattspyrnan West Ham sigraði Wimbledon West Ham United sigraði Wimbledon, 0-1, í ensku úrvals- deildinni í knattspyrnu á Selhurst Park í Lundúnum í gærkvöldi. Tony Cottee fékk að nýju sæti í byrjunarhðinu og sýndi hvað í hon- um býr því hann skoraði eina mark leiksins á 18. mínútu. Með sigrinum fór West Ham upp í 13. sæti deildarinnar með níu stig en Wimbledon er í tólfta sæti með tíu stig. Áðalfundur knattspyrnudeildar Leiknis Aðalfundur knattspyrnudeildar Leiknis verður haldinn þriðjudaginn 24. okt. kl. 20.30 í Gerðubergi 1, 3. hæð. Ishokkíspilari iést Sænskur íshokkíleikari, Bengt Akerblom, lést í fyrradag eftir að skauti meðspilara lenti á hálsi hans í æfingaleik. Akerblom skarst illa á hálsi og var fluttur í skyndi á sjúkrahús þar sem ekki tókst að bjarga lífi hans. Þetta er fyrsta dauðaslys í þessari íþrótta- grein í Svíþjóð. BVSC-Drecherefst Eftir 10 umferðir í ungversku 1. deildinni í knattspyrnu er BVSC-Drecher í efsta sæti með 25 stig. Gamla stórveldið Ferenc- varos er í öðru sæti með 21 stig. Trabzonsporefst í tyrknesku 1. deildinni er Trabzonspor efst eftir 2-5 sigur á Altay um helgina. Trabzonspor er með 20 stig. Fenerbache, sem gerði markalaust jafntefli við Denizlispor, er með 18 stig í öðru sæti eins og Galatasaray sem vann Istanbulspor, 4-2. Nicholl gegn Bayern? Skosku Skagabanarnir í Raith Rovers mæta þýska stórliðinu Bayern Miinchen í 2. umferð UEFA-keppninnar í knattspyrnu og fer leikurinn fram í Edinborg. Jimmy Nicholl, stjóri Raith, verð- ur hugsanlega í byrjunarhði skoska Uðsins í vörninni og fær hann þá að taka á_þýska landsl- iðsmanninum Júrgen KUns- mann. Ekkertvanmat Klinsmann segir að hann og leikmenn Bayern muni ekki van- meta lið Raith Rovers. „Alhr Evr- ópuleikir eru erfiðir og við reikn- um með hörkuleik í Edinborg," segir Klinsmann. Bröndby-Liverpool Liverpool sækir Bröndby heim og hafa forráðamenn danska Uðs- ins brugðið á það ráð að færa leik- inn frá heimavelh sínum, sem tekur 22.000 manns, yfir á þjóðar- leikvanginn Parken í Kaup- mannahöfn en hann rúmar 40.000 áhorfendur. Stensgárd yf irheyrður Liverpool tekur leikinn gegn Bröndby mjög alvarlega og hefur varamarkvörður hðsins, Daninn Michael Stensgárd, verið spurður spjörunum úr um leikmenn og hðsskipan Bröndby-Uðsins. a la Cantona spark Það eru til fleiri knattspyrnu- menn en Frakkinn Eric Cantona sem kunna að beita kung-fu sparki. Knattspyrnumaður frá S-Afríku hefur verið dæmdur í eins árs keppnisbann fyrir að sparka hressilega í andlit þjálfara síns með „a la Cantona" sparki. Ástæðan fyrir þessari framkomu var sú að þjálfarinn skipti honum útaf. Juninho-æði Brasihski landshðsmaðurinn Juninho, sem Middlesbrough festi kaup á á dögunum, kom til Bretlands í gær. Hann lenti í Lundúnum og þar beið hans einkaþota sem flutti hann tíl Middlesbrough. Þúsundir stuðn- ingsmanna félagsins ætla að bjóða Juninho velkominn þegar hann mætir á æfingu liðsins í dag og ætla þeir meðal annars að taka létt sambaspor af því tilefhi. Mik- ið Junonho-æði hefur gripið um sig hjá stuðningsmönnum félags- ins og ársmiðar hafa rokið út að undanförnu. BrasiUumaðurinn leikur sinn fyrsta leik gegn Man. Utd 28. þessa mánaðar. Olaf ur Þór næsti þjál Grindvíkin svarar tilboði þeirra síðar í ^ Grindvíkingar hafa boðið Ólafi Þórðarsyní, fyrirUða íslandsmeíst- ara Skagamanna, aö þjálfa Uð þeirra næsta sumar og leiká með þyí í 1. deUdinni í knattspyrnu. Hann tæki þá við af Lúkasi Kostie sem yfirgáf Grindvíkinga á dögun- uxn og stjóraar KR-ingum næsta sumar. „Grindvíkingar toluðu við mig í síðustu viku og ég hef veriö að hugsa máUð vandlega síðan. Þetta er óneitanlega dáíífiö freistandi þegar maður er kominn á þennan aldur og ég mun gefa Grindvíking- um svar síðar í þessari viku," sagði Ólafur í samtali við ÐV í gærkvöldi. Ólafur er þrítugur að aldri og var á d spyn um l varð ogM hefu! árabi fyrir unur, Duranon« Bjarniv Keppni í 1. deUd karla í handknatt- leik, Nissandeildinni, hefst aftur á morgun eftir hlé vegna þátttöku ís- lensku Uðanna á Evrópumótunum. Fimm leikir fara fram annað kvöld en leikur Gróttu og Víkings hefur verið færður aftur á fimmtudagskvöld. Leik- irnir á morgun eru: Stjarnan-Aftur- elding, KR-Setfoss, FH-ÍR, KA- Haukar og ÍBV-Valur. Staðan eftir þrjár umferðir er þannig: KA.. .3300 97-81 6 Stjarnan..............3 3 0 0 75-63 6 J Haukar................3 2 FH........................3 2 ÍR.........................3 2 Valur....................3 1 Víkingur..............3 1 ÍBV.......................3 1 1 0 64-62 87-73 58-60 63-63 69-69 69-70 • Bjarni Frostason, Haukum, hefur að meðaltali variö 18 skot í leik til þessa. Grótta......... ........3 1 0 2 64-65 3 1 0 2 67-69 Formaöur dómaranefndar HSÍ: Breyttum reglum ekki nógu vel framfylgt Guðjón L. Sigurðsson, formaður dómaranefndar HSÍ, segir að ekki hafi gengið nógu vel að framfylgja hinum nýju reglum þar sem hvoru Uði er heimUað að taka eitt leikhlé í hvorum hálfleik. „Það hefur ekki aUtaf verið farið eftir reglunum þar sem timaverðir og ritarar hafa ekki verið þeim nógu kunnugir. Þeir þurfa að kunna að stöðva leikinn og mega aðeins gera það þegar boltinn er úr leik og liðið sem biður um leikhlé er með bolt- ann," sagði Guðjón. Þessi regla er nú til reynslu í mörg- um löndum, þar á meðal alls staðar á Norðurlöndunum, á Spáni og í Þýskalandi. „Hún virðist hafa gengið vel aUs staðar og mér heyrist sem aUir séu sáttir við hana. Það verður væntanlega staðfest á ólympíuleik- unum í Atlanta næsta sumar að hún taki formlega gildi aUs staðar þann 1. ágúst 1997," sagði Guðjón. Önnur reynsluregla hefur verið tekin upp hér á landi, hlé miUi hálf- leikja hefur verið lengt úr 10 mínút- um í fimmtán. „Það voru stjórnar- mennirnir sem óskuðu eftir þessu til að áhorfendur fengju meira svigrúm í hálfleik. Leikmenn og þjálfarar hafa ekki verið eins hrifnir en þetta hefur þró- ast þannig að leikmenn koma inn á vöUinn nokkru áöur en flautað er til leiks á ný og eru orðnir heitari þegar leikurinn byrjar aftur, sem er af því góða," sagði Guðjón L. Sigurðsson. Alþjóða handknattleikssambandið er með fjórar aðrar reglur til reynslu í hinum ýmsu löndum en þær hafa ekki verið teknar upp hér. Þær eru: LeUtur hafinn hjá markverði eftir að mark hefur verið skorað. LeUimenn sóknarUðsins þurfa ekki að fara út fyrir punktaUnu þegar aukakast er tekið. Bannað að gefa boltann aftur fyrir miðju. LeUcurinn stöðvaður þegar mark er skorað og vítakast dæmt. - er le: st< fl< m ve Ki sa Ri hs þ€ ál m in se ge át

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.