Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 19
4- t ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 23 Iþróttir irðar ilfari 1193? rívikunni á dögunum útnefndur knatt- spyraumaður ársins af leikmönn- um 1. deildar, auk þess sem hann varö efstur í einkunnagjöfum DV og Morgunbíaðsins í sumar. Hann hefur leikið með landsliðinu um árabjl en var pvænt ekki valinn fyrir leikinn gegn Tyrkjum á dög- unum. »**™~"y: Vs/ ásNk • Ólafur Þórðarson eraö ihuga þessa þjálfaratilboð frá Grindvikingum. na na markahæstur og i varið f lest skotin Evrópukeppni landsliða: Næsti leikur gegit Rússum Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálf- Markverðir: ari í handknattleik, hefur ekki gert GuðmundurHrafnkelsson,Val..:..228 neinar breytingar á landsliðshópn- BergsveinnBergsveinss.,Afture.. 96 um fyrir leikina gegn Rússum í Evr- Hornamenn: ópukeppninni um næstu mánaða- ValdimarGrímsson.Selfossi.........190 mót. Hann tilkynnti 15 manna hóp í Bjarki Sigurðsson, Aftureld..........161 gær og það eru sömu leikmennirnir Páll Þórólfsson, Aftureld............... 8 og voru valdir fyrir leikina gegn SigurðurSveinsson.FH................. 17 Rúmenum á dögunum. GunnarBeinteinsson.FH..............88 Fyrri leikur hðanna verður í Línumenn: Kaplakrika miðvikudaginn 1. nóv- Geir Sveinsson, Montpelher..........287 ember en sá síðari í Moskvu sunnu- Róbert Sighvatsson, Aftureld........ 18 daginn 5. nóvember. Útispilarar: „Það er eitt sæti laust í hópnum, JúlíusJónasson,Gummersbach...207 ég vel ekki 16. manninn fyrr en eftir Einar G. Sigurðsson, Selfossi.........96 næstu umferðir í 1. deildinni, ef ég JónKristjánsson.Val.....:...............69 þá bæti manni við. Við fáum htinn Dagur Sigurðsson, Val....................42 undirbúning fyrir leikina, Júlíus og Patrekur Jóhannesson, KA...........98 Geir koma ekki fyrr en tveimur dög- Ólafur Stefánsson, Val...................25 um fyrir heimaleikinn en þessi hóp- ur hefur verið lengi saman og aðal- Patrekur með 100. leikinn máhð er að stýra honum á réttar Eins og sjá má á þessu bendir aht til brautir," sagði Þorbjórn í gær. þess að Patrekur Jóhannesson leiki Leikmennirnir 15 hafa samtals sinn 100. landsleik þegar þjóðimar leikið 1.630 landsleiki eða 109 leiki mætast öðru sinni, í Moskvu. Þeir að meðaltah og því er um mjög reynt Bergsveinn pg Einar Gunnar geta landslið að ræða. Hópurinn er þann- náð sama áfanga í seinni leiknum við ig skipaður: Pólverja mánuði síðar. att- • á. ís- im. en srið ;ik- ur- k- ftir Aftureld...............3 0 0 3 67-81 0 KR........................3 0 0 3 64-88 0 Duranona hefur skorað mest Kúbumaðurinn Julian Duranona hefur verið manna iðnastur við að skora en þessi tróllvaxni leikmaður hefur skorað 33 mörk eða 11 mörk að meðaltah í leik. Þessir leikmenn hafa skorað mest: 6 JuhanDuranona,KA......................33/13 6 Juri Sadovski, Gróttu......................27/13 5 KnúturSigurðsson.Víkingi...........25/11 4 Sigurjón Sigurðsson, FH.................24/6 4 Magnús Sigurðsson, Stjörnu..........21/0 3 Sigurður Bjarnasqn, Stjörnu..........21/0 2 ArnarPétursson,ÍBV.....................21/4 2 EinarG.Sigurðsson.Self................20/0 Patrekur Jóhannnesson, KA..........20/1 2 ValdimarGrímsson, Selfossi..........20/6 2 Dmitri Fihppov, Stjömunni...........19/7 Halldór Ingólfsson, Haukum..........18/7 Bjarni með flest skot varin Bjami Frostason úr Haukum er sá markvörður sem varið hefur fiest skot- in í deUdinni. Bjarki hefur varið 55 skot í fyrstu þremur leik leikjum Hauka sem þýðir að hann er að verja að jafnaði 18 skot í leik. Þessir markverðir hafa var- ið mest, fyrst varin skot og síðan varin vítakóst: BjarniFrostason.Haukum..............55/2 Sigmar Þ. Óskarsson, ÍBV................51/6 Magnús Sigmundsson, ÍR.................45/4 Sigtryggur Albertsson, Gróttu.........41/2 Jónas Stefánsson, FH........................39/5 Guðmundur Jónsson, KA.................37/0 Guðmundur Hrafnkelsson, Val.......35/3 BergsveinnBergsveinss., Aft...........31/2 Reynir Reynisson, Víkingi...............31/1 HahgrímurJónasson,Self................29/1 Axel Stefánsson, Stjörnunni............24/2 Ásmundur Einarsson, KR................24/1 Leikmaður í banni á varamannabekk: Ekki getið um íreglumKKÍ Eins og kóm fram í DV í gær sendu KR-ingar ihn kæm eftír viðureign þeirra gegn Haukum í úrvalsdeild- inni í körfufcnattieík í gærkvöldi. Ástæða þess að KR-ingar kærðu var su að BahdarÖqamaðurinn í liði Hauka, Jason WUtiford, sat á varamannabekknum bjá Haukum enhann tók út leikbann í umrædd- um leik. Kæran verður tekin fyrir hjá dómstóli íþróttabandalags Hafnar- fjarðar á næstunni. Samkvæmt reglum KKI má hvert hð vera með fimm fylgismenn svokaUaða á varamannabekknum og era þeir ekki á leikskýrslu. Ekki er getið um það í reglum KKI að leikmaöur sem er í leikbanni megi ekki verá einn af þessum svokölluðum fylgis- mönnum en það var Williford ein- mitt í þessum leik. í DV í gær var haft eftir einum forráðamanru Hauka að hann teldí að dómarar leíksins hefðu átt að grípa inn í fyrir leikinn og sjá tli þess aft Wiliiford sæfi ekki á vara- mannabekknum. Körfuknattleiks- dómari úr úrvalsdeUdinni sagðií sarntab' við DV í gær að það væri ekki í verkahring dómara aö skipta sér af svona hlutum. Dómarar fengju ekki að vita hvaða tákmenn væru í barmi heldur forráðamenn liðanna. Höllin upptekin Rétt eins og þegar ísland rnætti. Rúmeníu er Laugardalshölhn upptekin þegar Rússa- leikurinn fer fram þann 1. nóvember. Þá stendur þar yfir landsfundur Sjálfstæðis- flokksins. Krikinn reynst vel „Auövitað heföi maður vujað spila í Höll- inni en Kaplakrikinn hefur reynst okkur vel og þar hefur ísland unnið góða sigra á Króötum og Rúmenum í Evrópuleikjum," sagði Þorbjöm Jensson landshðsþjálfari Ættiaðduga Miðaö viö aðsókhina á leik íslands og Rúmeniu má líka segja að Kaplakrikinn sé hæfilega stór. Hann var aðeins hálfsetinn í þeim mikilvasga leik því einungis 1.100 áhorfendur greiddu þá aðgang. Gerðu í buxurnar „Vonandi fáum við svipaða stemningu á móti Russum og KA fékk gegn norsku Vík- ingunum á sunnudaginn. Það er ljótt að segja það en Norðmennirnir hreinlega gerðu í buxumar frammi fyrir akureyrsku áhorfendunum," sagði Þorbjöm Jensspn. RÚV og Samtök 1. deildar liða í samstarf Iþróttadeild RUV og Samtök 1. deildar hða í handknattleik undirrit- uöu í gær samstarfssamning sem gildir út þetta keppnistímabil. Heild- arverðmæti samningsins er vel á þriðju milljón króna, en þó er ekki um einkarétt RÚV á útsendingum að ræða heldur hefur fyrirtækið ákveð- inn forgang. Hluti upphæðarinnar er í beinum greiðslum en hluti er almenn kynn- ing á handboltanum í sjónvarpinu. Það er í valdi Samtaka 1. deildar hða hvernig greiðslunum er skipt á milli félaganna en ljóst er að ekki verður sami háttur hafður á og í fyrra þegar öh 12 hðin fengu sömu upphæð, án tilhts til árangurs og tíðni útsendinga frá leikjum hðanna. Líklega verður 2/3 hlutum skipt jafnt en afgangnum eftir því hve langt hðin komast og hve mikið verður sjónvarpað frá leikjum þeirra. Þátttakendur í skrípaleik Kvennahð Stjörnunnar í hand- knattieik kom heim í gær frá Grikk- landi eftir leikinn við Artas í Evrópu- keppninni. Stjaman, sem vann fyrri leikinn í Garðabæ með átta marka mun, tapaði hins vegar þeim síðari í Grikklandi á sunnudag með ellefu mörkum og er úr leik. Srjörnustúlk- ur hafa ýmislegt að segja frá förinni til Grikklands og sagöist Layfey Sig- valdadóttir, einn hðsmanna, í sam- tah við DV í gær aldrei á sínum leik- mannsferh' hafa kynnst annarri eins dómgæslu. Stúlkurnar hafa þó ýmsu kynnst en störf ítölsku dómaranna á sunnudag vom óheiðarleg svo að ekki sé meira sagt. „Það verður að segjast eins og er að við vorum ekki að leika illa fram- an af leiknum. Við vorum aðeins þremur mörkum undir í fyrri háif- leik og hafði þó á ýmsu gengið. Her- dís Sigurbergsdóttir fékk sína þriðju brottvísun eftir aðeins tíu mínútna leik og var því útílokuð frá leiknum. í upphafi síðari hálfleiks fékk Guðný Gunnsteinsdóttir rauða spjaldið. Það var allt okkur í mót og gerðu dómar- arnir allt sem í þeirra valdi stóð til að koma gríska hðinu í þægilega stöðu. Þeir Unntu ekki óheiðarleika sínum fyrr en Artas var komið með tótf marka forskot. Þá var skammt til leiksloka og leikurinn í raun tap- aður. Staðreýndin er sú að við hefð- um aldrei haldið Artas undir átta mörkum, dómararnir sáu til þess," sagði Laufey Sigvaldadóttir í samtali viðDV. Laufey sagði að Artas hefði fengið 16 vítaköst í leiknum og Stjarnan fimm og flest þeirra undir lokin þeg- ar sigur Artas var kominn í örugga höfn. Dómgæslan var ólýsanleg að mati Laufeyjar og greimlegt að þarna var eitthvað óhreint í pokahorninu. „Við stelpurnar vorum búnar að safna um einni mUljón vegna þátt- töku okkar í Evrópukeppninni. Eftir á að hyggja vorum við þátttakendur í-hreinum skrípaleik. Það er hrikaleg staðreynd að horfa uþp á heimadóm- ara eyðUeggja möguleika okkar að komast í 2. umferð. Einn Uðsmanna Artas kom að máh við mig eftir leUí- inn og sagði að undir svona kringum- stæðum væri ekki gaman að fara í 2. umferð," sagði Laufey. Ásgeirvann styrktarmótið Ásgeir Guðbjartsson, GK, sigr- aði án forgjafar á þriðja styrktar- móti KeiUs í golfi sem fram fór í Hvaleyrinni um helgina. Ásgeir lék á 68 höggum. Einar Long, GR, varð annar á 70 höggum og Gunn- steinn Jónsson, GK, þriðji á 71 Itóggi. í keppni með forgjöf sigraði Sverrir Magnússon, GK, á 61 höggi nettó. Rúnar Guðmunds- son, GK, varð annar, einnig á 61 höggi, og sömuleiðis Lucinda Grímsdóttir, GK, sem hafhaði í þriða sæti. LiðFlugleiða Evrópumeistari Knattspymuhð Flugleiða undir srjórn Magnúsar Péturssonar, fyrrum stórdómara í knattspym- unni, sigraði á Evrópumóti í inn- anhússknattspymu sem fram fór í Kaplakrika í Hafnaríirði um helgina. Lið frá Air Italy frá ítalíu varð í öðru sæti og Austria Air frá Austurríki varð í þriðja sæti. Þekktustu leUímenn Flugleiða eru Steinn Guðjónsson, sem á árum áður lék með Fram, og Jó- hann Lapas sem lék með KR. Öruggursigur hjáStólunum IngibjörgHiniiksdóttirskriíkr: TindastóU sigraði Akranes, 51-74, í 1. deUd kvenna í körfu- knattleik á Akranesi á föstudag- inn. Audrey Codner var stiga- hæst í liði Tindastóls með 28 stig en Auður Rafnsdóttir og Sóley Sigurþórsdóttir skomðu 18 stig hvor fyrir ÍA. Flugeldasýning Blika gegn ÍS íslandsmeistarar Breiðabhks héldu sannkallaða flugeldasýn- ingu gegn Stúdínum í 1. deUd kvenna í gær og sigruðu, 23-96. BlUíarnir skomðu fyrstu 27 stigin án þess að Stúdínur næðu að svara fyrir sig og juku svo for- skotið jafht og þétt. Betsy Harris var stigahæst í liði Breiðabliks með 37 stig og Hanna Kjartans- dóttir skoraði 21. Þórunn Marin- ósdóttir var stigahæst í Uði ÍS með 8 stig. Gautaborg aftur ítoppsætið Gautaborg endurheimti í gær- kvöldi efsta sætið í sænsku úr- valsdeUdinni í knattspymu með 2-0 sigri í mikUvægum leik gegn Djurgárden. ATK og Öster skUdu jöfh, 1-1. Gautaborg er með 42 stig, Helsingborg 42, Halmstad 37, Djurgárden 37, Malmö 37, Örebro 34 og Örgryte 34 stig. Gladbach krækti íPetterson EyjóKur Harðarson, DV, Sviþjóð: Þýska Uðið Bomssia Mönc- hengladbach keypti í gær sænska sóknarmanninn Jörgen Petter- son frá Malmö fyrir 200 mUljónir króna. Petterson hefur átt fast sæti í 21 árs hði Svía og þykir mjög efnUegur leikmaður. SterktliðRússa Rússar tefla fram mjög sterku Uði gegn íslendingum og flestum þeim leUímönnum sem léku á HM og unnu þá ísland, 25-12. Þó vant- ar þá VasUiev, Karlov og Ri- manov en Oleg Kiselov hefur bæst í hópinn ásamt fjórum ung- um leikmönnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.