Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 25 Iþróttir Badminton ungUnga TBRogVíkingur sigursælá Unglingamóti ÍA V---------:-----—.---»-----------—----1-- Daitíel Óiafssam, DV, Akranesí: Helgina 7. og 8. október fór fram hið áriega unglingamót ÍA fyrir 16 ára og yngri og tóku 70 unglíngar þátt í mótinu. Auk gestgjafanna voru þátttakendur frá VMngi, TBR og HSK. Úrslitaleikirnir end- uðu annars sem hér segin Hnokkar/tátur Einliðaleikur: Ðanfel Réynisson, HSK, sigraði Kára Georgsson, HSK, 11-«, 11-6. Tvöiðaleikur: Daníel Reynisson og Kári Georgsson, HSK, sígruðu Ólaf Ólafsson og Hjört Arason, Víkingj, 15-9, 15-11. : Einliöaleikur: Tinna Helgadótt- ir, Víkingi, vann Halldóru Jó- hannsdóttur.TBR, 11-6,3-11,11-6. Tvöiðaieikur: Halldóra Jó- hannsdóttír og Björk Kristjáns- dóttir, TBR, sigruðu Rakel Ström og Sigrúnu Einarsdóttur, TBR, 15-6,15-6. Tvenndarleikur: Ólafur Ólafs- son og Tinna Helgadóttur, Víkingi, sigruðu Val Þráinsson og Halldóru Jóhannsd., TBR, 15-4,10-15,15-9. Sveinar/meyjar Einliðaleskur: Heigi Jóhannsson, TBR, sigraði Ingólf Þráinsson, TBR, 11-3,11-1. Eirdiðaleikur: Sara Jónsdóttir, TBR, vann Oddnýju Hróbjarts- dóttur, TBR, 11-3, ll^. Tvílíðaleikur: Helgi Jóhannsson og Birgir Haraldsson, TBR, sigr- uðu Ingólf I»órisson ogDavið Guð- bjartsson, TBR', 15-8,15-11. Tviliðaleikur: Sara Jónsdóttir og Oddný Hróbjartsdóttir, TBR, sigr- uöu Rögnu Ingólfsdóttur og Hrafn- hildí Asgeirsdóttur, TBR, 15-8, 15-9. Tvenndarleikur. Helgi Jóhanns- son ogRagna Ingóífsdóttir sigruðu Davíð Guðmundsson og Söru Jónsdóttur, TBR, 18-17,18-17. Drengir/telpur Éinliðaleikur: Katrín Atladóttir, TBR, sigraði Evu Petersen, TBR, 11-5,11-1. Einliðaleikur: Magnús Helgason, Víkíngi, sigraði Emíl Sigurðsson, DMSB, 15-4,15-S. Tviliðaleikur: Katrín Atladóttir og Aldis Pálsdóttir, TBR, sigruðu Magneu Gunnarsdóttur og Hrund Atladóttur, TBR, 15-8, 17-14. Tvíliðaleikur: Magnús Helgason og Pálmi Sígurðsson, Víkingí, unnu Emil Sigurðsson og Bjarná Hannesson, UMSB, 8-15, 15-1, 15-7. Tvenndarleikun Magnea Gunn- • arsdóttir, TBR, og Magnús Helga- son, Víkingi, sigruðu Bjarna Hannesson og Katrínu Atladóttur, TBR, 15-«, 15-7. ' Islandsmót unglinga, 18 ára og yngri, verður á Akranesi um miðj- an mars. Helgi Jóhannsson, TBR, sigraði i einlióa-, tvilióa- og tvenndarleik sveina. 4^« Daniel Reynisson, HSK, til hœgri, sigraói i þremur greinum í hnokkaflokki. T. v. er Kári Ge- orgsson, HSK, sem varð 2.1 ein- tiöaleik. DV-myndii Daníel Ólafsson Islandsmótið í handbolta -1. deild, 2. flokkur kvenna: Valsstúlkurnar unnu alla andstaeðingana - og sigruðu í fyrstu umferð 1. deildar íslandsmótsins Valsstelpurnar í 2. flokki sýndu mikla yfirburði á íslandsmótinu í handbolta sem fór fram í íþróttahús- inu við Suðurgötu í Hafnarfirði síð- astliðinn sunnudag. Ijóst er að þær verða erfiðar viðureignar í vetur. Valur-FH 16-13 í leik Vals gegn FH, sem Valur vann 16-13, skoruðu eftirtaldar stúlkur mörk Vals: Björk Tómasdóttir 6, Lilja Valdimarsdóttir 4, Sonja Jónsdóttir 3, Gerður Beta Jóhannsdóttir 2 og Eivor Pála Blöndal 1 mark. - Mörk FH: Björk Ægisdóttir 7, Ólöf Jóns- dóttir 4, Guðrún Sívertsen 1 og Hild- ur Erlingsdóttir 1 mark. Úrslit annarra leikja: Haukar-Valur.............................10-16 FH-Víkingur..........,....................14-16 Valur-FH.....................................16-13 Víkingur-Haukar.......................19-13 Haukar-FH..................................16-16 Valur-Víkingur...........................18-12 Umsjón Halldór Halldórsson Lokastaðan: Valur..................3 3 0 0 50-35 6 Víkingur............3 2 0 1 47-45 4 FH.....................3 0 12 43^8 1 Haukar..............3 0 1 2 39-51 1 Haukar falla niður. Höfum spilað mikið saman Fyrirliði 2. flokks Vals, Eivor Blönd- al, var að vonum ánægð með sigur- inn: „Að mínu mati er Valsliðið mjög gott og við setjum markið hátt í vetur þvi ég tel að við eigum góða mögu- leika á meistaratitli. Við erum búnar að spila mjög lengi saman í yngri flokkunum. Þessi 2. flokkur keppir einnig sem meistaraflokkur félagsins og við öðlumst að sjálfsögðu mikla reynslu vegna þess. - Jú, það er ofsa- lega gaman í handbolta - annars væri maður sennilega ekki að þessu - og þjálfarinn, hann Haukur, er al- veg frábær," sagði Eivor. Valsstúlkurnar í 2. flokki sigruðu í Hafnarfirði á sunnudag. Liðið er þannig skipað: Sigriður Jóna Gunnarsdóttir (1), Inga Rún Káradóttir (12), Lilja Valdimarsdóttir (2), Júlíana Þórisdóttir (3), Gerður Beta Jóhannsdóttir (4), Dagný Hrönn Pétursdóttir (5), Sonja Jónsdóttir (6), Dagný Hreinsdóttir (8), Kristjana Ýr Jónsdóttir (8), Sigriðiir Unnur Jónsdóttir (9), Björk Tómasdóttir (11) og Eivor Pála Blöndal fyrirliði. Þjálfari þeirra er Haukur Geirmundsson og liðsstjóri var leikmaöurinn Hafrún Kristjánsdóttir, sem er meidd. KR-strákarnir sigruduí4.flokki ... KR sigraði í 4. flokkí l. deildar ísíandsmótsins í handbolta í Laug- ardalshöll sL sunnudag! - Nánar um þaö á föstudaginn. Hinn raun- verulegi úrslitaleikur var gegn Fram, 15-15, og það dugði. Gerður Beta Jóhannsdóttir, 2. flokkj Vals, skoraði mikið í Firðinum. Hún er góö í horninu hún Sonja Jónsdóttir, 2. flokki Vals. Hér er hún sloppin í gegn og boltinn á leið i mark framhjá hinum góða markverði Víkinga. Minrábolti karfa -1. deild C-riöill: Self oss með forystu Úrslit leikja í minnibolta karla 1. deildar C-riðils urðu þessi: Þór, Þorláksh.-Selfoss.............21-81 Reynir, S.-Þór, Þorláksh.........83-20 Fjölnir-ÍR..................................50-14 Selfoss-ÍR..................................54-19 Fjölnir-Reynir, S.......................48-31 ÍR-Þór, Þorláksh......................40-34 Selfoss-Fjölnir..........................32-28 ÍR-Reynir,S..............................34-57 Þór, Þorláksh-Fjölnir.............21-38 Reynir, S.-Selfoss.....................36-41 Staðan í minnibolta 1. deild: Selfoss.............4 4 0 208-104 8 Fjölnir.............4 3 1 164-98 6 Reynir.S..........4 2 2 207-143 4 ÍR.....................4 1 3 107-195 4 Þór.Þorl..........4 Ö 4 96-242 0 Minnibolti - 2. deild RV-riðill: Keflavík(B)-UMFA..................33-40 Stjarnan-Keflavík(B)..............65-15 UMFA-Srjarnan.......................22-48 Staðan í MB - 2. deild RV-riðils: Stjarnan............2 2 0 111-37 4 UMFA................2 1 1 62-81 2 Keflavík(B).......2 0 2 48-103 0 Þrjár sterkar f 2. flokki Vals, frá vinstri, Lilja Valdimarsdóttir, Eivor Blöndal fyrirliði og Inga Rún Káradóttir. DV-myndir Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.