Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 25 DV Badminton unglinga TBRogVíkingur sigursælá Unglingamóti ÍA Daiúel Ólafssan, DV, Akranaá: Helgina 7. og 8. október fór fram hið árlega unglingamót ÍA fyrir 16 ára og yngri og tóku 70 unglingar þátt í mótinu. Auk gestgjafanna voru þátttakendur frá Vlkingi, TBR og HSK. Örslitaleikirnir end- uðu annars sem hér segir: Hnokkar/tátur Einliðaleikur: Daniel Reynisson, HSK, sigraöi Kára Georgsson, HSK, 11-6, 11-6. Tvíliðaleikur: Daníel Reynisson qg Kári Georgsson, HSK, sigruðu Ólaf Ólafsson og Hjört Arason, Víkingi, 15-9, 15-11. Einliöaleikur: Tinna Helgadótt- ir, Víkingi, vann Halldóru Jó- hannsdóttur, TBR, 11-6,3-11,11-6. Tvíliðaleikur: Halldóra Jó- hannsdóttir og Björk Kristjáns- dóttir, TBR, sigruðu Rakel Ström og Sigrúnu Einarsdóttur, TBR, 15-6, 15-8. Tvenndarleikur: Ólafur Ólafs- son og Tinna Helgadóttur, Víkingi, sigruðu Val Þráinsson og Halldóru Jóhannsd., TBR, 15-1, 10-15, 15-9. Sveinar/meyjar Einliöaleikur: Helgi Jóhannsson, TBR, sigraði Ingólf Þráinsson, TBR, 11-3, 11-1. Einliðaleikur: Sara Jónsdóttir, TBR, vann Oddnýju Hróbjarts- dóttur, TBR, 11-3, 11-4. Tvíliðaleikur: Helgi Jóhannsson og Birgir Haraldsson, TBR, sigr- uðu Ingólf Þórisson ogDavíö Guð- bjartsson, TBR, 15-8, 15 -11. Tvíliðaleikur: Sara Jónsdóttir og Oddný Hróbjartsdóttir, TBR, sigr- uðu Rögnu Ingólfsdóttur og Hrafn- hiidi Asgeirsdóttur, TBR, 15-8, 15-9. Tvenndarleikur: Helgi Jóhanns- son ogRagna Ingólfsdóttir sigruðu Davíð Guðmundsson og Söru Jónsdóttur, TBR, 18-17, 18-17. Drengir/telpur Éinliðaleikur: Katrín Atiadóttir, TBR, sigraði Evu Petersen, TBR, 11-5, 11-1. Einliöaleikur: Magnús Helgason, Víkingi, sigraði Emil Sigurösson, UMSB, 15-4, 15-9. Tvíliöaleikur: Katrín Atladóttir og Aldís Páisdóttir, TBR, sigruðu Magneu Gunnarsdóttur og Hrund Atladóttur, TBR, 15-8, 17-14. Tvíliöaleikur: Magnús Helgason og Pálmi Sigurösson, Víkingi, unnu Emil Sigurðsson og Bjarna Hannesson, UMSB, 8-15, 15-1, 15-7. Tvenndarieikun Magnea Gunn- arsdóttir, TBR, og Magnús Helga- son, Víkingi, sigruöu Bjarna Hannesson og Katrínu Atladóttur, TBR, 15-6, 15-7. ■ Islandsmót unglinga, 18 ára og yngri, verður á Akranesi um miðj- an mars. Helgi Jóhannsson, TBR, sigraði i einliða-, tviliða- og tvenndarleik sveina. Daniel Reynisson, HSK, til hægri, sigraði i þremur greinum í hnokkallokki. T. v. er Kári Ge- orgsson, HSK, sem varð 2. í ein- iiðaleik. DV-myndir Daniel Óiafsspn ______________________________________________________Iþróttir Islandsmótið í handbolta -1. deild, 2. flokkur kvenna: Valsstúlkurnar unnu alla andstæðingana - og sigruðu í fyrstu umferð 1. deildar íslandsmótsins Valsstelpurnar í 2. flokki sýndu mikla yflrburði á íslandsmótinu í handbolta sem fór fram í íþróttahús- inu við Suðurgötu í Hafnarfirði síð- astliðinn sunnudag. Ljóst er að þær verða erfiðar viðureignar í vetur. Valur-FH 16-13 í leik Vals gegn FH, sem Valur vann 16-13, skoruðu eftirtaldar stúlkur mörk Vals: Björk Tómasdóttir 6, Lilja Valdimarsdóttir 4, Sonja Jónsdóttir 3, Gerður Beta Jóhannsdóttir 2 og Eivor Pála Blöndal 1 mctrk. - Mörk FH: Björk Ægisdóttir 7, Ólöf Jóns- dóttir 4, Guðrún Sívertsen 1 og Hild- ur Erlingsdóttir 1 mark. Úrslit annarra leikja: Haukar-Valur 10-16 FH-Víkingur 14-16 Valur-FH 16-13 Víkingur-Haukar 19-13 Haukar-FH 16-16 Valur-Víkingur 18-12 Umsjón Halldór Halldórsson Lokastaðan: Valur.........3 3 0 0 50-35 6 Víkingur......3 2 0 1 47-45 4 FH............3 0 1 2 43-48 1 Haukar........3 0 1 2 39-51 1 Haukar falla niöur. Höfum spilað mikið saman Fyrirliði 2. flokks Vals, Eivor Blönd- al, var að vonum ánægð með sigur- inn: „Að mínu mati er Valsliðið mjög gott og við setjum markið hátt í vetur því ég tel að við eigum góða mögu- leika á meistaratitli. Við erum búnar að spila mjög lengi saman í yngri flokkunum. Þessi 2. flokkur keppir einnig sem meistaraflokkur félagsins og við öðlumst að sjálfsögðu mikla reynslu vegna þess. - Jú, það er ofsa- lega gaman í handbolta - annars væri maður sennilega ekki að þessu - og þjálfarinn, hann Haukur, er al- veg frábær,“ sagði Eivor. KR-strákarnir sigrudu í 4 Jlokki . KR sigraöi í 4. flokki 1. deildar fslandsmótsins í handbolta í Laug- ardalshöll sl. sunnudag! - Nánar um það á föstudagirm. Hirm raun- verulegi úrslitaleikur var gegn Fram, 15-15, og það dugði. Valsstúlkurnar í 2. flokki sigruðu i Hafnarfirði á sunnudag. Liðið er þannig skipað: Sigríður Jóna Gunnarsdóttir (1), Inga Rún Káradóttir (12), Lilja Vafdimarsdóttir (2), Júlíana Þórisdóttir (3), Gerður Beta Jóhannsdóttir (4), Dagný Hrönn Pétursdóttir (5), Sonja Jónsdóttir (6), Dagný Hreinsdóttir (8), Kristjana Ýr Jónsdóttir (8), Sigriður Unnur Jónsdóttir (9), Björk Tómasdóttir (11) og Eivor Pála Blöndal fyrirliði. Þjálfari þeirra er Haukur Geirmundsson og liðsstjóri var leikmaðurinn Hafrún Kristjánsdóttir, sem er meidd. Gerður Beta Jóhannsdóttir, 2. flokkj Vals, skoraði mikið í Firðinum. Hún er góð í horninu hún Sonja Jónsdóttir, 2. flokki Vals. Hér er hún sloppin í gegn og boltinn á leið i mark framhjá hinum góða markverði Vikinga. Minnibolti karfa -1. deild C-riðill: Selfoss með forystu Úrslit leikja í minnibolta karla 1. deildar C-riðils urðu þessi: Þór, Þorláksh.-Selfoss.......21-81 Reynir, S.-Þór, Þorláksh.....83-20 Fjölnir-ÍR...................50-14 Selfoss-ÍR...................54-19 Fjölnir-Reynir, S............48-31 ÍR-Þór, Þorláksh.............40-34 Selfoss-Fjölnir..............32-28 ÍR-Reynir, S.................34-57 Þór, Þorláksh.-Fjölnir.......21-38 Reynir, S.-Selfoss............35A1 Staðan í minnibolta 1. deild: Selfoss.......4 4 0 208-104 8 Fjölnir........4 3 1 164-98 6 Reynir,S.......4 2 2 207-143 4 ÍR.............4 1 3 107-195 4 Þór, Þorl......4 0 4 96-242 0 Minnibolti - 2. deild RV-riðill: Keflavík(B)-UMFA.........33-10 Stjarnan-Keflavík(B).....65-15 UMFA-Stjarnan............22-48 Staðan í MB - 2. deild RV-riðils: Stjarnan........2 2 0 111-37 4 UMFA............2 1 1 62-81 2 Keflavík(B).....2 0 2 48-103 0 Þrjár sterkar í 2. flokki Vals, frá vinstri, Lilja Valdimarsdóttir, Eivor Blöndal fyrirliði og Inga Rún Káradóttir. DV-myndir Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.