Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 24
28 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sínú 550 5000 Þverholti 11 S Tölvur Svona, svona, nóg til! Harðir diskar, minni, geisladrif, hljóðkort, tölvur, prentarar, CD o.fl. Hágseðavara á góðu verði. Sendum. verðlista samdægurs. Verið velkomin. Gagnabanki Islands, Síðumúla 3-5, s. 5811355.___________ Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC-tölvur. • Vantar allar Macintosh-tölvur. Opið 10-18 og lau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. 386 PC tölva óskast, 4 Mb innra minni. Símar 587 4747 og 896 4076. Sjónvörp Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188. Sjónvarps- og lof tnctsviögeröir. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. EH Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733. Video-viögerðir.Gerum við allar tegund- ir af videotækjum, fljót og góð þjónusta. Rafeindaverk, Laugavegi 178 (Bol- holtsmegin). Sími 588 2233. C^ Dýrahald Frá HRFhDIF heldur opið hus í kvöld í Sólheimakoti kl. 20.30. Ræktunar- markmið rætt og fl. Kaffiveitingar, mætum öll. Nefndin.________________ Lagerútsala á Skinner's hunda- matnum. Óviðjafnanleg gæði. Verð frá 107 kr. kg. Sportvörugerðin, Mávahlíð 41, sími 562 8383.__________ Nú fer hver aö vera sioastur að ná sér í meiriháttar fjölskyldu veiðihund, 2 vel ættaðir golden retriever hvolpar til > sölu, kr. 30.000. Sími 486 6597._______ Papillion - fiörildahundur. Gullfallegur 1 1/2 árs smáhundur til sölu, hlýðinn og skemmtilegur. Ættbókarfærður hjá HRFI. Faðir meistari. Sími 565 0130. tf- Hestamepnska Til forkaups er boðinn stóðhesturinn Kolgrímur 83187009 frá Kjarnholtum, kynbótamat: 120 stig. Utflutningsverð kr. 1.500.000. Skrifleg tilboð berist Bændasamtökum íslands fyrir 19. október nk._____________________ Hryssur til sölu, undan Ófeigi frá Flugumýri, Hervari frá Sauðárkróki, Gáska frá Hofsstöðum og Mána frá Ketilsstöðum. S. 568 1827 og 854 3338. ð^Í Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Fjórhjól Kawasaki 110 fjórhjól, árg. '86, til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 557 8309. Vélsleðar Nýir og notaöir vélsleðar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf, Bíldshöfða 14,-sími 587 6644. Kerrur Nýlcg, vel meö farin fólksbilakerra meö loki til sölu. Verð 60 þúsund. Upplýsingar í síma 567 4993 e.kl. 18. Tjaldvagnar Til sölu Combi Camp family tjaldvagn '95. Lítið notaður. Upplýsingar í síma 562 7268. Sumarbústaðir Til leigu. Nýtt 60 fin sumarhús í Grímsnesi, 70 km akstur frá Reykjav., í húsinu eru 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991. Byssur Rjúpnaskot, rjúpnaskot á tilbooi. Við bjóðum nú hin vinsælu Kent (Top Mark) haglaskot á frábæru verði. 36 g á 690 kr. 40 g á 740 kr. Líttu inn, mikið úrval. Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. Eley og Islandia rjúpnaskotin komin. Frábær haglaskot á sanngjörnu verði. Fást í sportversl. um allt land. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383. Remington á rjúpunal Remington ShurShot haglaskot, 36 grömm, nr. 4, 5 og 6. Frábært verð. Útilíf, 581 2922, Veiðihúsið, 561 4085. Fyrirtæki Til sölu vegna sérstakra a&stæðna Htill en góður söluturn í vesturbæ Reykja- víkur. Selst á góðu verði ef samið er fljótlega. Sími 551 6240, Ögmundur, eða 551 9400, Kristinn. Erum meö fjölmörg spennandi og vel rekin fyrirtæki á söluskrá. Hafðu endi- lega samband við okkur hjá Fyrirtækjasölu Hóls, í síma 551 9400. Til sölu lítill pitsu- og veitingastabur. Gott verð. Athuga skipti á bíl. Fyrirtækjasalan Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650. ^ Fyrir skrifstofuna VYbreytinga seljum viö á mikiö iækkuou verði: Martin Yale skurðarhnífa, GBC 4040 pappírstætara og Dictapho- ne hljóðupptöku/afspilunartæki. J. Ást- valdsson, Skipholti 33, 105 Reykjavfk, sími 552 3580. á Bátar Eberspácher hitabl., 12 og 24 V. Nýjar gerðir, betra verð. Einnig forþjöppur, spíssadýsur o.m.fl. Sérpöntunarþjón- usta. í. Erlingsson hf, s. 567 0699. -$r? Útgerðarvörur Lína.Til sölu 7 mm lína ásamt bölum. Uppl. í síma 424 6540 eða 424 6518. 'M Varahlutir Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300. Audi 100 '82-'85, Santana '84, Golf'87, Lancer '80-'88, Colt '80-'91, Galant '79-'87, L-200, L-300 '81-84, Toyota twin cam '85, Corolla '80-'87, Camry '84, Cressida '78-'83, Celica '82, Hiace '82, Charade '83, Ni'ssan 280 '83, Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82, Sunny '83-85, Peugeot 104, 504, Blaz- er '74, Rekord '82-'85, Ascona '86, Monza '87, Citroén GSA '86, Mazda 323 '81-'85, 626 '80-'87, 929 '80-'83, E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude '83-'87, Civic '84-'86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 '82, Lancia '87, Subáru '80-'91, Justy '86, E10 '86, Volvo 244 '74-'84, 345 '83, Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82, Express '91, Renault 9 '85, Uno, Panorama, Regata '86, Ford Sierra, Escort '82-'84, Orion '87, Fiesta '86, Willys, Bronco '74, Isuzu '82, Malibu '78, Plymouth Volaré '80, Reliant '85, Citroen GSE Pallas '86, vélavarahlutir o.fl. Kaupum bfla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Felgur í flestar gerðir. Eigum til nýja og notaða varahluti í eftirtalda bíla: Mazda 323, 626, 929, Accord, Aries, Audi 100, Benz 126, 190, BMW 300, Bronco II, Camry, Cabstar, Carina E, Ií, Charade, Cherokee, Civic, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, HiJet, Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, L-200, L-300, Lada, Lada Sport, Lancer, LandCruiser, Isuzu pickup, 4 d., Laurel, Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Ascona, Corsa, Rekord, Vectra, Peugeot 205, 405, Prelude, Primera, Pulsar, Renault 4, 9 og Cíio, Rocky, Saab 9000, Samara, Sierra, Space Wa- gon, Subaru, Sunny, Swift, Tercel, Topaz, Transporter, Tredia, Trooper, Vanette, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr. Sími 565.3323. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Colt '91, BMW 318 '88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh. Applause '92, Lancer st. 4x4 "94, '88, Sunny "93, '90 4x4, Topáz '88, Escort '88, Vanette '89-'91, Audi 100 '85, Mazda 2200 '86, Terrano '90, Hilux double cab 191, dísil, Aries '88, Primera dísil *91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy "90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express "91, Síerra '85, Cuore '89, Golf'84, '88, Volvo 345 '82,244 '82, 245 st., Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo ¦91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, *91, Favorit "91, Scorpion '86, Tercel '84, Honda Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Þetta er nú versta einkunnabók sem ég hef séð. I w- /Segðu mér, 1 þín yfir höfu l^neitt í llfinu. skammastu \ ð ekki fyrir drengur? ,1 —jr^ ÆPd ert nú su i neikvæðasta ' manneskja sem ég þekki!--------' /Þú ættjrad vera s*olt [ af að eiga son sem I þorir yfir höfuð jið 'koma heim með slíka Leinkunnabók. y Hvað kallarðu það þegar að óð naut sleppa laus? Þú átt við stökkvandi, Jeremías! \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.