Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 31 Fréttir Launakjör 1 flarmálaraðuneytinu: Nær tíu nteð haerri laun en Friðrik - samkvæmt leynmstanum um laun tekjimæstu ríkisstarfsmanna Eriðrik Sophusson fiármálaráð- herra er samkvæmt heimildum DV aðeins í 8. tál-10. sæti yíir launa- hæstu starfsmehn eigin ráðuneyt- is, rjárroálaráðuneytisins. Hann er heldur ekki að finna á leynilistan- um um tekjuhæstu rfldsstarfs- mennina árið 1994. Friðrik var með rétt tæpar 4 möljónir í árslaun. Eins og DV skýrði frá í gær er Davíö Oddsson fbrsætisráöherra í 129. sæti á listanum með laun sem eru 4,4 milljónir króna. Auk hans eru þrír núverandi og fyrrverandi ráðherrar inni á listanum. Fjármálaráöuneyöð sendi í gær- kvöld út yfirlit um iistann. Þar kemur fram að flugumferöarstjcav ar eru fiestir á listanum yfir 250 launahæstu rMsstarfsmennina eða 45. Næstir koma prófessorar, yfirlæknar og starfsmenn Háskóla Islands, 43 talsins, bá dómarar og sýslumenn, alls 41. Á hæla sýslu- mönnunum koma forstjórar og for- stöðumenn sem eru 32 meðai 250 launahæstu ríkisstarfsmanna. Ráðuneytisstjórar og aðrir.starfs- menn stjórnarráðs eru 21 talsins. Á listanum er ekki tekið tiliit tO launa sem ríkisstarfsmehn hafa anhars staðar en frá Launaskrif- stofu ríkisins. í>að þýðir aö t.d. al- þingismenn, sem sitja í bankaráð- um, fá ekki þær 50 til 80 þúsund á mánuði sem þeir hafa þar meðtald- ar. Sama á við um stofnanir B- hluta ríkissjóðs, þaulaunsem rík- isstarfsmenn taka þar eru ekki inni í myndinni ÐV befur heimilair fyrir því að dæmi séu um að ein- stakiingar þrefaldi laun sín með aukavinnu og sýni þvl aðeins brot af launum á lista fjármáiaráöu- neytisins. í tilkynningu ráðuneytísins er ekki skilgreint hvaöa störf gefa mést af sér né hvar þau raðast inn á listann. Fjármáiaráðuneytið segir að einn ríkisstarfsmaður sé með 6.250 þús- und i árslaun en tveir með yfir g milljónir króna. Alis er 221 ríkis-: starfemaður með meira en 4 mfilj- ónir i árslaun. Meðal aöra hæstu starfsmanna eru starfsmaður emb- ætös ríkjssáttasemjara svo ogfiug- umferðarstjórar. í úttekt DV á Iaunum rikisfor- stjóra á árinu 1994 kom í ijós að Davíð öunnarsson, forsfjóri rík- isspítalanna, var með 519 þúsund í árslaun en það samsvarar um 6,3 milljónum krona á árinu. Kristján Jónsson, forstjóri Rafmagnsveitu rfldsins, var með rúm 450 þúsund á mánuði eða sem nemur 5,4 millj- ónumíárslaun. -rt Formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra: Leynilistinn gefurekki rétta mynd af launum okkar „Listinn gefur ekki rétta mynd af launum flugumferðarstjóra," segir Þorleifur Björnsson, formaður Fé- lags íslenskra flugumferöarstjóra. Ástæðuna segir hann vera að þeir hafi á árinu 1994 fengið laun sem voru reiknuð nokkur ár aftur í tím- ann vegna skerts starfsaidurs. Hann segir þá upphæð geta verið á bilinu 1 til 1,5 milljónir króna. Þorlefur seg- ist giska á aö meðallaun flugumferð- arstjóra séu frá 3,5 milljónum og upp í 4 milljónir króna. „Launaskrifstofan hefur gefið út laun sem nemal70 þúsund krónum á mánuði sem grundvallast á dag- vinnunni. Síðan kemur öll þessi yfir- vinna sem ýtir tekjunum upp en við erum að reyna að komast út úr, henni," segir Þorleifur. Varðandi það hvort birta eigi Ust- ann í heild sinni þá segir Þorleifur að þarna sé um opinber gögn að ræða. „Ef þessar upplýsingar Uggja fyrir þá hljóta þetta að vera opinber gögn," segir Þorleifur. Flugumferðarstjórar hafa lang- flestir sagt upp störfum til að knýja áumkjarabætur. -rt SCANIA 112 '88 ekinn 400 þús. km, vél upptekin í 320 þús. km, hvítur. Verð 3.950.000 + vsk. BÍLAÞING HEKLU N O T A Ð I R B I L A R LAUGAVEGI 174 «SIMI 569 5660 • FAX 569 5662 Þau sem léfustvið Ingólfs- fjall Þau sem létust I umferðarslys- inu við Ingólfsfjall á laugardag- inn voru Kristin Jóna Guð- mundsdóttir, fædd 14. L1943, ög Óskar Eiriksson, fæddur 4. 11. 1933. Þau voru sambýlisfólk og bjuggu í Hafnarfirði. Einnig iést Þröstur Danielsson, fæddur 14. 6. 1973. Hann bjó iíka í Hafnar- firði. UPPBOÐ Framhaldsuppboð á eftirtöldum eignum verður háð á eignunum sjálfum sem hér segir: Svínaskálahlíð 19, Eskifirði, þingl. eig. Hjalti Sigurðsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands og sýslumaðurinn á Eskifirði, 20. október 1995 kl. 10.30. Skólavegur 52, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Pétur Björgvinsson, gerðarbeið- endur Innheimtustofhun sveitarfé- laga, Byggingarsjóður ríkisins og Líf- eyrissjoður Austurlands, 20. október 1995 kl. 13.15.___________________ Búð 3, Djúpavogi, þingl. eig. Snarvirki M, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands, 20. október 1995 kl. 15.15. ' SÝSLUMADURINN Á ESKfflEÐI Eyfirðingakvöld 20. október á Hóte Karliikór.VkurcyrarAk'.vsirsvngur lútl liij; undir sljórn Roars Kvam við undirlcik Richards Simm píanólcikara. Fjórir af' hcstu bagyrðingúm Eyjafjarðar kasia l'ram stiikum o« kvcðasl á undlr handlciðslu l>ráins Karlssonar. Ixikhúskvark'ltinn: Alli Guðlaugsson, Jóhanncs Gíslason, Jónasína Arnhjiirnsdóltir og I'uríður Italdursdóttir. Undirlcikari á }jítar I5ir<;ir Karlsson. . Kaitadúcttinn: Atli Guðlaugsson og I»uríður Raldursdóltir. Norðlcnskt jasstríó lcikur fyrir matargcsli. Mikacl J. Clark syngur við undirlcik Richards Simm. Kynnir: l>ráinn Karlsson lcikari. ^latseMl^ Sérrílöguð villisveppasúpa Rauðvínslegiðlambalærímeð 1 kryddjurtasósu og meðlæti 1 Sítrónuhnetuísmeðávöxtum 1 ogrjóma i Verðkr. 3.900 1 Sýningarverð kr. 2.000 M llljomsvcil GFJRMLNDARYALTVSSQNAR ; lcikur l'vrir dansi. 10TEL tóLAND I CMXf^aOD^lTÆ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu f svarþjónustu [ m\^A Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. k Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ^ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þj 1 til þess aö svara atyinnuauglýsingu. ^Þú slærð'inn tilvísunamúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^f Nú færð þú að heyra skilaboö auglýsandans. y Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^Þú leggur inn skilaþoö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú iast inn. Éf þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem pú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. {MxŒmw&w&i L""—. -^rni"'j^:1""^! 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.