Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 35 Lalli og Lína Hvaða gagn er í að þjást svona ef ég man ekki sælustundirnar sem ég átti? DV Sviðsljós Clint Eastwood kærir blað Hörkuleikar- inn Clint Eastwood hefur kært æsifrétt- asnepilinn Natiönal Enqu- irer vegna við- tals sem blaðið birti við hann árið 1993. Clint segir að viðtalið hafi aldrei farið fram og blaða- fulltrúi hans og annar vinur hafa lagt fram eiðsvarnar yfir- lýsingar um að leikarinn veiti aldrei viðtöl. Bergman fær verðlaun Sænski kvik- myndaleikstjór- inn og leikhús- maðurinn Ing- mar Bergman hlaut nýlega verðlaun sem kennd eru við Dorothy og Lilian Gish en sú síðarnefnda var fræg stjarna þöglu kvikmyndanna. Verðlaun- in námu að þessu sinni tólf millj- ónum króna en tekjur af dánar- búi Lilian ráða hversu há upp- hæðin er. Andlát Hulda Guðjónsdóttir, Eiríks- bakka, Biskupstungum, lést á dval- ar- og hjúkrunarheimilinu Kumb- aravogi 13. október. Bryndís Rún Björgvinsdóttir, Hjallabraut 33, áður Suðurgötu 64, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum sunnudaginn 15. októher. Óskar Eiríksson, Holtsgötu 9, Hafnarfirði, lést af slysförum laug- ardaginn 14. október. Kristín Jóna Guðmundsdóttir, Holtsgötu 9, Hafnarfirði, lést af slys- förum laugardaginn 14. október. Jóhanna Bjarnadóttir, Gljúfraseli 5, er látin. Elín Oliver (Kristjónsdóttir) frá Ólafsvík andaðist á heimili sínu í Atlanta, USA, þann 13. október sl. Aðalsteinn Sæmundsson vélstjóri, Holtsgötu 33, lést þann 14. október. Hilmar Sigurjón Petersen er lát- inn. Jón G. K. Jónsson, Fífuseli 8, lést á heimili sínu laugardaginn 14. október. Ólafur Benediktsson frá Háafelli, síðar skósmiður, Bergþórugötu lla, lést á vistheimilinu Seljahlíð að morgni mánudagsins 16. október. Aagot Vilhjálmsson, Miðleiti 5, andaðist að kvöldi 15. október. Jarðarfarir Finnur Hilmar Ingimundarson, Teigaseli 1, Reykjavik, verður jarðs- unginn frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 18. október kl. 13.30. Árni Valmundsson fyrrv. umdæm- isstjóri, EspOundi 5, Akureyri, verð- ur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 18. október kl. 13.30. Finnbogi Jón Rögnvaldsson húsa- smíðameistari, Hlíðarbyggð 19, Garðabæ, lést 14. október sl. Hann verður jarðsunginn frá Vídalíns- kirkju laugardaginn 21. október kl. 13. Kveðjuathöfn um Svein Guö- mundsson, fyrrv. framkvæmda- stjóra, Austurvegi 30, Seyðisfirði, sem lést í Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar fóstudaginn 13. október, fer fram frá Seyðisfjarðarkirkju á morgun, mið- vikudaginn 18. október, kl. 14. Útför verður frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 19. október kl. 14. Jón Jóhannesson, mynd- og hand- menntakennari, Tómasarhaga 23, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 19. október kl. 13.30. Daði Gunnlaugur Guðbrandsson húsgagnasmiðameistari, Skúlagötu 40a, lést í Landspítalanum 3. októ- ber sl. Útfór hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan slmi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 13. til 19. október, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, sími 553-5212 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 5S2 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 17. okt. Líkbrennsluofnar frá Svíþjóð. Byggingu útfararkapellu miðar vel áfram. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud,- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 'S60 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í sima 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-lp. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- J6. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Spakmæli Það má þekkja mann betur á því sem hann segir um aðra en því sem aðrir segja um hann. Leo Aikman. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opið sunnud. þriðjud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöurnes, sími 613536. Hafnar- ijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, Adamson sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Hagaðu hlutunum eftir eigin höföi fyrri hluta dags. Þér tekst að fá aðra á þitt band í ákveðnu máli. Eitthvað sem drög voru lögð að fyrir löngu skilar sér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú sérð að þú hefur tekið óþarfa áhættu í ákveðnu máli en það sleppur fyrir horn. Skemmtu þér í kvöld. Þér veitir ekki af. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í ljós, þær eru ekki verri en annarra. Vertu viðbúinn því að einhver reyni að gera lítið úr þér í margmenni. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú þarft að treysta óvenjumikiö á aðra í dag. Snúðu þér að þeim sem eru áreiðanlegir. Þetta á sérstaklega við í einkalíf- Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fólk hegðar sér alveg eins og þú býst við og vonar fyrri part dags. Undir kvöld verður breyting á og þú átt eftir aö verða fyrir vonbrigðum meö einhvern. Krabbinn (22. júni-22. júli): Farðu varlega í þeim málum sem þú þekkir ekki nógu vel. Láttu þó ekki bera á þvi að þú sért hikandi, það verður tekið sem veikleiki. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú vilt fara þér hægt en aðrir þrýsta á að þú takir ákvörðun i ákveðnu máli. Láttu fólk ekki hafa áhrif á þig. Happatölur eru 3, 16 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að taka ákvörðun í máli sem vonlaust er að nokkur verði ánægður með. Dagurinn verður því ekki skemmtilegur þar sem þú þarft að einbeita þér að þessu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þín mál ganga vel en einhver íþyngir þér með vandamálum sem þú hefur takmarkaðan áhuga á. Þetta tekur mikið af dýr- mætum tíma þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fólk mun pirra þig í dag með endalausum frásögnum af eig- in áætlunum og hugmyndum. Þú munt eiga góðar stundir heima við. Happatölur eru 1, 13 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Sjálfsstjórn þín er ekki upp á það besta og þú verður hindr- aður í að ljúka verkefnum þínum. I félagslífmu skaltu leyfa oðrum að ráða ferðinni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu ekki of tortrygginn þegar þér verður boðin aðstoð, hún er vel meint. Líklegt er að eitthvað óvænt og ánægjulegt ger- ist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.