Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1995, Síða 35
ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1995 39 LAUGARÁS Sími 553 2075 APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30. DREDD DÓMARI STALLOHE Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á íslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætiö. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugaö alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Sýnd kl. 5 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 KVIKIR OG DAUÐIR ihiiWííii.'P Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 5, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. #Sony Dynamic J WJ Digital Sound. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd í A-sal kl. 4.45, og 6.55. Sýnd I B-sal 9. EINKALÍF ^al Sýnd kl. 7.10 og 11.10 Síðustu sýningar. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. verölaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBfÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. DpCMOAniMM Sími 551 9000 Frumsýning: OFURGENGIÐ The Power Rangers eru lentir í Regnboganum. Myndin hefur farið sigurför um allan heim og nú er hún loksins komin til íslands. Hasar og tæknibreliur af bestu gerð. Þessari máttu ekki missa af. Aðalhlutverk: Karen Ashley, Johnny Young Bosch, Steve Cardenas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BRAVEHEART ★★★★ EJ. Dagur. . ★★★GB. ★★★1/2 SV, Mbl. ★★★ EH, Morgunp. Sýnd kl. 5, 7og 9. DOLORES CLAIBORNE Loksins er komin alvöru sálfræði- legin- tryllir sem stendur undir nafhi og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW Sýnd kl. 5 og 11. Tilboð 275 kr. CSISI |*Sony Dynamic ^ i/l/# Digital Sound. Þú heyrir muninn Sviðsljós Loks leyfir Robert Redford skráningu ævisögunnar Bandarlski leikarinn og leikstjórinn Robert Redford hefur loksins fallist á að láta skrifa ævisögu sína. Geta aðdáendur hans nú andað léttar. Sá sem skrifar stykkið er írskur rithöfundur, Michael Feeney Callan að nafni. Frá þessu var skýrt á hókamessunni í Frankfurt á dögunum og varð að sjálfsögðu uppi fótur og fit meðal útgefenda. „Ég er að bjóða upp útgáfuréttinn fyrir Bandaríkin. Allir stærstu aðilamir eru með. Það eiga allir möguleika á aö hreppa hnossið. Útgáfurétturinn erlendis verður boðinn upp eftir nokkra mánuði,“ sagði Jeremy Trevathan, útgáfu- réttarsérfræðingur breska forlagsins Macmillan. „Redford hefur aðeins veitt þrjú s'tór viötöl á lífsleiðinni. Honum leist ekkert á blikuna þegar hann heyrði að Callan væri að skrifa um sig bók en okkur tókst að sannfæra hann um að kíkja á ævisögu Anthonys Hopkins sem Callan skrifaði. Michael og Robert hittust og Robert hefur nú gefið grænt ljós á ævisöguna. Hann hefur veitt fimmtán klukkustunda viðtöl, rætt við fjölskyldu sína og marga vini sína í Hollywood og meðal stjórnmálamanna." Áformað er að bókin um Redford komi út í nóvember á næsta ári. Robert Redford leysir frá skjóðunni. Kvikmyndir HASKOLABIO Sími 552 2140 APOLLO 13 Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff). Sýnd kl. 5.15,6.40,9 og 11.35. JARÐARBER& SÚKKULAÐI Nærgöngul og uppllfgandi mynd frá Kubu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin í ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf sem i hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 7.05 og 9 . VATNAVERÖLD n >■/. ;• Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga lika. Stórkostleg tveggja tíma rússibanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Coslner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl„ 7.15, 9.15 og 11. INDÍÁNINN í STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegiö hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5 og 7. FRANSKUR KOSS Sýnd kl. 9 og 11.10. ENDURSÝNDAR VEGNAFJÖLDAÁSKORANA TOM & VIV Sýnd kl. 4.50. FREISTING MUNKS Sýnd kl. 11.10. TVEIR FYRIR EINN TVEIR FYRIR EINN BÍCBCCI SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 BRIDGES OF MADISON COUNTY M/íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7.15. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BÍÓIIÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 CASPER WATERWORLD Hutiil QRA!1 T Tara f»TlO£3At» C0L.1 M/fslensku Sýnd kl. 5 og 9.15. DIE HARD WITH A VENGEANCE ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ \ smifl LHoao rLtASEJU Sýndkl. 4.45, 6.45, 9 og 11. Sýnd f sal 2 kl. 6.45 og 11. HUNDALÍF Með íslensku tali. Sýnd kl. 4.50 og 7.10. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tíma, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehom og Dennis Hopper. Sýndkl. 4.45, 6.45, 9 og 11. B.i. 12 ára. NEI, ER EKKERT SVAR Sýnd kl. 6.50 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING Sýnd kl. 5 og 7. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KVIKIR OG DAUÐIR HLUNKARNIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaíeg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýnd kl. 7, 9 og 11.10 ÍTHX B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7 f THX. HUNDALÍF Sýnd m/íslensku tali kl. 5. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Sýnd kl. 9 og 11 í THX. B.i. 16 ára. Sýnd 5, 9.10 og 11.10. B.i. 16 ára. BAD BOYS Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.