Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTOBER 1995 Spurningin Horfir þú mikið á sjónvarp? Kristján Sigfús Einarsson nemi: Nei, dagskráin er svo léleg. Hólmfríður Gunnarsdótíir, nemi í hárgreioslu: Já, á Stðð 2. Dagskrá- in þar er betri en á Ríkissjónvarp- inu. Kristján Sigurosson ekkert rosalega. Nei, Heiðar S. Haröarson nemi: Nei, ég er alveg bættur þvi Ég fekk leið á sjónvarpinu í verkfallinu. Wagnar S. Sigurðsson nemi: Já, oftast á hverju kvöldi. T.d. á fram- haldsþætfi. Lesendnr forsetaframbjóðenda - r ..-:¦-:. :-::¦ .-. - : -------¦ . t „Ekkert er ar.asgjulegra en að lesa spádoma og skoöanakannanir um líkleg forsetaefni," segir í bréfinu. Fyrirferðarmikið forsetaframboð: Engin samstaða, engin niðurstaða? Lárusson nemi: Já, ansi mikið á báöar stöðvamar. Ragnar Sigurösson skrifan Ekkert er ánægj ulegra fyrir okk- ur íslendinga en að lesa spadóma og skoðanakannanir um líkleg forseta- efni þjóðarinnar. Málið er þó bara það að þetta er að verða ein allsherj- ar knmprfía Alls ekki svo slæm í sjálfu sér til afJestrar en ef fram heldur sem horfir stefnir 1 verulega fyrirferöarmikið forsetaframboð með tilheyrandi sjónarspili. auglýs- ingamennsku og hörkudeilum stuðningsmanna frambjóðenda. Þetta er ekki til farsældar. Ég get bins vegar ekki séð að neitt af þeim nöfnum sem fram hafa komið tíl þessa séu eftirsóknarverð. Allra síst mun þjóðin samþykkja eintakling sem gegnir stjórnmála- starfi eða er nýlega hættur í þvL Fyrir mitt leyti vildi ég sjá forseta- embættið hafið tfl vegs og virðingar með góðri fjðlskyiduímynd, gjarnan með yngri manni sem hefði veru- lega þekkingu á þjóðmálom, hefðí góða mennton og gæti talað nokkuð lýtalaust tvö til þrjú timgumáL Hvar er þennan mann að finna? - Gamlir eða áldurhnignir karlar eða konur faJJa ekki inn í þessa mynd. Heldur ekki makar síjórnmálamanna (eða kvenna). Verði það ofan á að hér verði um fjöldaframboð að ræða hljóta að verða að fara fram forkosningar og siðan kosið um tvo þá efstu. Eins og reyndar var búið að minnast á eftir að frú Vigdís komst að með aðeins um 35% atkvæðamagni gegn þáver- andi mótframbjóðendum. Halda menn" virkilega að hægt verði að komast hjá þessnm atriðum? Eins væri óráð að sniðganga þá ósk margra landsmanna að nú verði breytt um takt og tón og forsetaemb- ættið gert mun áhrifarikara en hingað tiL Þetta kom einmitt fram í sjónvarpsþættinum Almannarómi þar sem áhorfendur máttu hringja inn svör sín um þetta efhL Þar svör- uðu rúmlega 4000 manns og sögöust fylgjandi því að forseti yrði ábrifa- meíri en mi er raunin. Ef hvort tveggja á að sniðganga, forkosningar og siðan kosningu míJli þeirra tveggja efstu, og gera fbrsetaembættið valdameira en nú er, þá er í raun verið að segja við landsmpnTi- Forsetaembættið er í raun ekki neitt neitt, það er aiveg sama hver situr i þvi og með hve miklu (litlu) atkvæðamagni. Þaö verður þá bara eitthvert ótilgreint tákn um ..samstöðu" þjóðarinnar, samstöðu sem i raun er engin. Einokun Flugleiða á landsmönnum Harpa Karlsdóttir skrifar: Það er hreinJega sárgrætilegt, þegar nýtt flugfélag ættar að hasia sér völ) hér á landi og reynir að bjoða fargjöld á „sanngjörnu" verðL að Flugleiðir lækki sín fargjöld i byrjunarerfiðleikum hins nýja fhig- félags, svona réttað meðan verið er að reyna allt til að jarða" nýja sam- keppnisaðilann. Og þegar takmarkinu er náð er ekki að sökum að spyrja, fargjöldin fara upp úr öllu valdi aftur. - Við okkur skuiuð þið versla og engan annan —gætn verið emkunnarorðin. Er það ekki bara brot á mannrétt- iudum að fhigmiði með Flugleiðum á ferðaskrifstofu í Bandarikjunum kostar 300 dollara með viðkomu á ís- landi í upp undir 3 sólarhringa á leiðinni yfir hafið tíl London, og til baka aftur, á meðan við hér heima borgum helmingi hærra verð? Ef ekki meira. Ég hef frétt að hægt sé að kaupa fl ugfarmiða í Bandar íkj unum tíl fs- lands og'tíl baka fyrir allt niður í 18.000 kr. - fyrir útlending að sjálf- sögðu - enda eru Elugleiðavélarnar pakkaðar af útlendingum. Miði til London með Flugleiðum núna kost- ar rúmlega 30.000 kr. á meðan hægt var að fá miða með Arctic Air helm- ingiódýrari. Þetta finnst mér ekki réttiátt fyr- ir okkur, ibúa norður í Atlantshafi. Fólk sem hefur sáralitla möguleika á að ferðast og jafhvel sumir þeirra aldrei komið út fyrir landssteinana. Milljónir í ráðherrabíla Hildur skrifar: Fyrir sttittu var forsætisráðherra spurður. á rás Bylgjunnar, út í þá áráttu ráðherranna að kaupa sér nýja bfla, þrátt fyrir efhahagsvanda og niðurskurð vítt og breitt um þjóð- félagið, þ. á m tíl sjúkra. öryrkja og aldraðra. Hann brást hinn verstí við og sagði eitthvað á þá ieið að það væri undarlegt þetta far sem hel- tæki fjölmiðlafolk af og til vegna bílakaupa ráðherra og þekktíst ekki annars staðar í heiminum. Hann upplýsti þetta blessaða fólk um það að hreinn og klár sparnaður fylgdi þessum bílakaupum ráðherr- anna því milljénir á milljónir ofan færu í viðgefðir á eldri ráðherrabíl- um! Ég segi nú einfaidlega: Ágætu blaoa- og fréttamenn sem eruð sjúk- ir af ^Jjölmiðlafari" (samkvæmt áliti &rsætisráðherra); spyrjið samt ráð- herrana, fyrir hönd þeirra sem borga brúasann, hvernig ráðherrun- um tekst að fára svona illa með bíla sem þjóðin treystir þeim fyrir. Og lætur ráðherrana þar að auki hafa mann tíi að aka bílunum, bóna hann Milljónir á milljónir ofan til bílakaupa fyrir ráðherra er sóun á verðmætum, segir bréfritari. og gæta hans í hvívetna. Milljónir á milljónir ofan til bila- kauna fyrir ráðherra og aðra opin- bera embættismenn í æðstu stöðum er einfaldlega sóun á verðmætum og fleiri og sterkari rökum verður að beina að almennmgi en þehn að hér sé um aðkast fjölmiðla að raða. Kannski liggur ein skýringin á vax- andi andúö fólks á opinberri srjórn- sýslu í þessu bruðli, og algjörlega að þarflausu. „Ljósiö kemur langt og mjótt" Haraldur Guðnason skrifar: Ðagsliösið skein ekki mjög skært í fyrsta skipti að þessu sinnL Fjármálaráðherra hirtíst landstoðurlegur í þriðja sinn á skjánum daginn þann með sama iiiðuiskurðarpistilhm. Já, ráð- herra, ga?tu þeir sagt á frétta- stofu RDV. - Ólafur fbrseti kom svo í lokin með varnarræðu sína fyrir sjámiikuliðið á þingL En Dagsljósbátturinn er of langur, hefet með fréttatestri, óþörfum, þvi fréttatímar RDV eru allt af margir. og mest endtirtekningar. Fkki prýoa auglysingarnar og æpandi boltafréttamenn. Bak- sviðiðerömurJegL Vontaðhorta á þetta litasamsulL - Ljósir punktar lofa góðu og gott að eiga Tfon á. Flosa og Ómari öaru hvoru. Serilagi ef við eigum að horfa npp á „skemmtikrafta" eins og Radiusbræður og hlaorið í einhverjum tvímenningum. Árni Guðjónsson skrifar: Þetta er arðið vandiæðalegt með æynilistann með 250 tekju- sem ekki fæst birtur í heild. Fjármálaráfthern má ekki haWa að þessir starfsmenn séu ítíð- helgh. Þeir vhma mi einu «™i hjá skattgreiðendum og það er bara ekM það sama og að vhma J emkageiramun. Því áttu þeir að gera sér grein Jyrir áður en þeh réðu sigtíl ríkisins. Inga Tfcmna, Selma, Halla. Auður og Gnðný skxJfa: Við brugðum okkur í ferð yfir fjðrðhm, 5 konur. og lœypmm okkur dekurdag í Baðhúsi Tihinii. Við vfljnm lýsa ánægju okkar með þá ferð. Og alveg sér- staklega með starísstúlku þar sem heJtir Hjördis. Hún var í afla staði frábær. - Við getum óhikað mætt með svona degi því það er hægt að búa að honum lengL Reykjaiundí Regína Thorarensen skrifar: Ég er nýkomin frá Reykja- lundL Þar er mflal ogihllkomin stjórn á öflu og hyer starJsmaður kann vel til verka. AJtt unniö af mikilli 'OmmagBSm Tjpkmritm Lúðvik Guðmundsson. er mikiTI lækmr og hlýlegur og mættu aðr- ir læknar taka hann sér til Jyrir- myndar. Ég var á A-gangi og þar er yIh±júkrmiarkona María Guðmundsdöttír ásamt Karítas Krisrjánsdóttur. Það er mín ósk að íslendingar ættu eins fjfilhæfa ríkisstjórn sem kymri eins vel til verka og starfsfQlkið á Res'kja- iundí. Prestaf og Guðriöar og Hramhildur skrifa: Um leið óg við þökknm TTlfari Guðmunussyni skrif hans í les- endabréfi DV þann 12. þjn. und- hfyrisögninni ^ölhnðirnir eiga kirkjuna" bá langar okknr til að veha upp sptBrningnm er varða stðrf byggingarnefnda kirkna. Það væri Ld. fróðlegt að heyra hvort það teljist eðlflegt að sókn- arprestar sirji sem formemi byggingarneJhda og jafnvel með airæðisvald í peningamáhnn. — Einnig um það hve lengi bygg- ingaraemdir starfa eftir að kirkja er Mlbyggð. Og ioks um það hvort byggingarnefndir kirkna séu undirnefndir sóknar- nefnda eða hvort byggingar- nefndir séu einráðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.