Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Síða 12
12 MIÐVTKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 Spurmngin Horfir þú mikið á sjónvarp? Kristján Sigfús Einarsson npmi- Nei, dagskráin er svo léleg. Hólmfríður Gunnarsdóttir, nemi í hárgreiðslu: Já, á Stöð 2. Dagskrá- in þar er betri en á Ríkíssjónvarp- inu. Kristján Sigurðsson nemi: Nei, ekkert rosalega. Heiðar S. Harðarson nemi: Nei, ég er alveg hættur þvL Ég fékk leið á sjónvarpinu í verkfállinu. Ragnar S. Sigurðsson nemi: Já, oftast á hveiju kvöldi T.d. á fram- haldsþætti. Olafur Lárusson nemi: Já, ansi mikið á báðar stöðvamar. Lesendur 21,6% Fylgi hugsanlegra forsetaframbjóðenda 20,3% kjóserffkir latncr veija mriii 1D mjgsaniegta frambjéöenaa - !0,6% 3S% 3»°% 2,8% 6,3% • ’ ' 5,8% ■ 4'7% B m j/ f/ ^ ^ / # & •é s/ DV „Ekkert er ánægjulegra en að lesa spádóma og skoðanakannanir um líkleg forsetaefni," segir í bréfinu. Haraldur Guðnason skrifar: Dagsiiósiö skein ekki mjög skært í fyrsta skipti að þessu sinni. Fjármálaráðherra birtist landsfoðuriegur í þriðja sinn á skjánum daginn þann með sama niðurskurðarpistilinn. Já, ráð- herra, gætu þeir sagt á frétta- • sto& RDV. - Ólafiir forseti kom j svo í iokin með varnarræðu sína 1 fvrir sjáiftökuliðið á þingL En Dagsljósþáttnrinn er of langur, | hefst meö fréttalestri, óþörfum, j þvi fréttatímar RÚV eru allt af t margir. og mest endurteknrngar. Ekki prýða augiysingamar og æpandi boltafréttamenn. Bak- sviðið er ömuriegt Vontað horía á þetta litasamsull. - Ljósir punktar lofe góðu og gott að eiga Fyrirferöarmikiö forsetaframboö: Engin samstaða, engin niðurstaða? von á Fiosa og Ómari öðru hvoru. Sérílagi ef við eigum að horfe upp á „skennntikrafta” eins og Radínshræður og blaðriö í einfaverjum fvimpnningiim Ami Guöjónsson skrifer: Þetta er orðið vandræðaiegt með leynilistann með 250 tekju- hæstu rikissfarfsmönniinirm sem ekki frest birtur í heild. Ragnar Sigurösson skrifar: Ekkert er ánasgjulegra fyrir okk- ur íslendinga en að lesa spádóma og skoðanakannanir um líkleg forseta- eM þjóðaririnar. Málið er þó bara það að þetta er að verða ein allsherj- ar kómedía. Alls ekki svo slæm í sjálfu sér til aflestrar en ef fram heldur sem horfir stefhir í verulega fyrirferðarmikið forsetaframboð með tilheyrandi sjónarspilL auglýs- ingamennsku og hörkudeilum stuðningsmanna frambjóðenda. Þetta er ekki til fersældar. Ég get hins vegar ekki séð að neitt af þeim nöfrium sem fram hafe komið til þessa séu eftirsóknarverð. Allra sist mun þjóðin samþykkja eintakling sem gegnir stjómmála- starfi eða er nýlega hættur í þvL Fyrir mitt leyti vildi ég sjá forseta- embættið hafiö til vegs og virðingar með góðri fjölskylduímynd, gjaman með yngri manni sem hefði veru- lega þekkingu á þjóðmálum, heíði góða menntun og gæti talað nokkuð lýtalaust tvö til þrjú tungumál. Hvar er þennan mann að finna? - Gaxnlir eða aldurhnignir karlar eöa konur falla ekki inn í þessa mynd. Heldur ekki makar stjómmálamanna (eða kvenna). Verði það ofen á að hér verði mn fjöldaframboð að ræða hljóta að verða að fera fram forkosningar og síðan kosið um tvo þá efetu. Eins og reyndar var búið að minnast á eftir að frú Vigdís komst aö með aðeins um 35% atkvæðamagni gegn þáver- andi mótframbjóðendum. Halda menn' virkilega að hægt verði að komast hjá þessnm afriðum? Eins væri óráð að sniðganga þá ósk margra landsmanna að nú verði breytt um takt og tón og forsetaemb- ættið gert mun áhriferíkara en hingað tiL Þetfe kom einmítt fram í sjónvarpsþættinum Almannarómi þar sem áhorfendur máttu hringja inn svör sín um þetta eM. Þar svör- uðh rúmlega 4000 manns og sögðust fylgjandi því að forseti jtöí áhrife- meiri en nú er rauniri. Ef hvort tveggja á að sniöganga. forkosningar og síðan kosningu milli þeirra tveggja efetu, og gera forsetaembættið valdameira en nú er, þá er í raun verið að segja við landsmenn: Forsetaembættiö er í raun ekki neitt neitt, það er alveg sama hver situr í því og með hve miklu (litlu) atkvæðamagnL Þaö verður þá bara eitthvert ótilgreint tákn um „samstöðu“ þjóðarinnar, samstöðu sem í rann er engin. Einokun Flugleiða á landsmönnum Harpa Karlsdóttir skrifar: Það er hreinlega sárgrætilegt, þegar nýtt ílugfélag ætiar að hasia sér völl hér á landi og reynir að bjóða fergjöld á „sanngjömu" verði, að Flugleiðir iækki sín fergjöld í byrjunarerfiðleikum hins nýja flug- félags, svona rétt að meðan verið er að reyna allt til að jarða“ nýja sam- keppnisaðilann. Og þegar takmarkinu er náö er ekki að sökum að spyrja, fergjöldin fera upp úr öllu valdi aftur. - Við okkur skuluð þið versla og engan annan —gætn verið einkunnarorðin. Er það ekki bara brot á mannrétt- indum að flugmiöi með Flugleiðum á ferðaskrifetofú í Bandaríkjunum kostar 500 dollara með viðkomu á ís- landi í upp undir 3 sólarhringa á leiðinni yfir hafið til London, og til baka aftur, á meðan við hér heima borgum helmingi hærra verð? Ef ekki meira. Ég hef frétt aö hægt sé að kaupa flugfermiða í Bandaríkjunum til ís- lands og til baka fyrir allt niður í 18.000 kr. - fyrir útlending að sjálf- sögðu - enda eru Flugleiðavélaraar pakkaðar af útlendingum. Miði til London með Flugleiðtnn núna kost- ar rúmlega 30.000 kr. á meðan hægt var að fe Mða með Arctic Air helm- ingi ódýrari. Þetta Mnst mér ekki réttlátt fyr- ir okkur, íbúa norður í Atlantshafl. Fólk sem hefúr sáralitla möguleika á að ferðast og jafiivel sumir þeirra aldreí koMð út fyrir landssteinana. Hildur skrifar: Fyrir stuttu var forsætisráðherra spurður, á rás Bylgjunnar, út í þá áráttu ráðherranna að kaupa sér nýja bíla. þrátt fyrir efhahagsvanda og niðurskurð vítt og breitt um þjóð- félagið, þ. á m. til sjúkra. öryrkja og aidraðra. Hann brást hinn versti við og sagði eitthvað á þá leið að það væri undarlegt þetta fer sem hel- tæki fjöhniðlafólk af og til vegna bílakaupa ráðherra og þekktist ekki annars staðar í heimmum. Hann upplýsti þetta blessaða fólk um það að hreinn og klár spamaður fylgdi þessum bílakaupum ráöherr- anna því milljónir á milljónir ofen feeru í viðgerðir á eldri ráðherrabU- iiin’ Ég segi nú einfaldlega: Ágætu blaöa og fréttamenn sem eruð sjúk- ir af „fjölmiðlaferi“ (samkvæmt áliti fersætisráðherra); spyijið samt ráð- herrana, fyrir hönd þeirra sem borga brúasann, hvemig ráðherrun- um tekst að fera svona illa með bíla sem þjóðin treystir þeim fjTir. Og lætur ráðherrana þar aö auki hafa mann til að aka bUunum, bóna hann Milljónir á milljónir ofan til bílakaupa fyrir ráðherra er sóun á verðmætum, segir bréfritari. og gæta hans í hvívetna. Milljónir á milljónir ofen tU bUa- kaupa fyrir ráðherra og aðra opin- bera embættismenn í æðstu stöðum er einfeldlega sóun á verðmætum og Qeiri og sterkari rökum verður að beina að almenhingi en þeim að hér sé um aðkast fjölmiöla að ræða. Kannski liggur ein skýringin á vax- andi andúð fólks á opinberri stjóm- sýslu í þessu bruðli, og algjöriega að þarflausu. Milljónir í ráðherrabíla Fjármálaráðherra má ekki halda að þessir starfemenn séu frið- helgir. Þeir vinna nú einn sinni hjá skattgreiðendnm og það er bara ekki það sama og að vínna í fiinkagpiramim Því áttu þeír að gera sér grein fyrir áður en þeir réðu sig til ríkisins. Dekurdagur í BaMiáfti i in^i Skagakonumar Inga ~Hanna, Selma. Halla. Auður og Gnðný skrifa: Við bmgðum okkur í ferö yfir fjörðinn. 5 konur. og keyptmn okkur dekurdag í Baðhúsi Lindu. Við vUjum lýsa ánægju okkar með þá ferð. Og alveg sér- staklega með starfestúlku þar sem heitir Hjördís. Hún var í alla staði frábær. - Við getum óhikaö mælt með svona degi því það er hægt að búa að honnm lengL Vei stjómað á Reykjaiundi Regína Thorarensen skrifar: Ég er nýkomin frá Reykja- lundi. Þar er mikU og fnllknmin stjóm á öUu og hver starfsmaður kann vel til verka. Alh unnið af mikilli manngæsku. I^eknirinn. Lúðvík Guömundsson. er mikill læknir og hlýlegur og mættu aðr- ir læknar taka hann sér til fyrir myndar. Ég var á A-gangi og þar er yfirhjúkrtmarkona María Guðmundsdóttir ásamt Karitas Krisrjánsdóttur. Það er min ósk að tslfindingar ættu eins fjölhæfe ríkisstjóm sem kynni eins vel til verka og starfefelkið á Reykja- Jundi. Prestar og Guðríöur og Hrafnhildur skrifa: Um leið og við þökkum Úlfari Guðmundssyni skrif hans í les- endahréfi DV þann 12- þ.m. und- ir fyrisögninni „Söfimðimir eiga kirkjuna" þá langar okkur til að velta upp spumingum er varöa störf bv ggin gamefnda kirkna. Það væri td. fróðlegí að he\Ta hvort það teljist eðlUegt að sókn- arprestar sitji sem formenn byggingamefrida og jafrivel með alræðisvald í peningamálnm. — Einnig um það hve lengi bygg- ingamefridir starfa eftir að kirkja er fullbyggð. Og loks um það hvort byggingamefridir kirkna séu undimefhdir sóknar- nefrida eða hvort byggingar- nefhdir séu einráðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.