Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 13
5 r 1 1 MIÐVIKUDAGUK 18. OKTÓBER 1995 13 Konukvöld Aðalstöðvarinnar Þú sem komst í fyrra, kemur örugglega aftur. Þú sem misstír af fjörinu síðast: Pakkaðu kallinum inn í kústaskáp, Láttu krakkana fa tonn af sælgæti og þrjátíu Disneyspólur Kveiktu óvart í heimaverkefnunum. Segðu yfirmanninum að þú hafir verið numin brott af geimverum Tilkynntu viðhaldinu að þú sért komin með annað viðhald Segðu stelpunum í saumaklúbbnum að éta sínar tertur sjálfar Gerðu bara hvað sem er... til að missa ekki af konukvöldi Aðalstöðvarinnar. Þú fyrirgefur þér það aldrei. Kon ukvöld AðaJstöðvarinnar verður h aldi ð á Hótel íslandi meó pompí og pragt, fimmtudags- kvöldið 19. október. Húsið opnað kl. 21:00 Boðið verður upp á fordrykk, Archer's ferskjusnafs. Ilmvötn, snyrtivörur og tískusýningar. Model 79, Páll Óskar, Töframaðurinn Venni, Bjarni Ara og Kári Waage Fyrstu 500 kon u rnar fá rósi r frá b I óma- bændum. Frítt inn, miðapantanir í síma 562 1520 _ C3 BL£1AVCNAKB5 ISBBIS 5IMI H1 44B3 rixisi «ai MOZARTKLUR Sólin Sólbaðstafa 4. hxð Borgarkringlunni <_• O' 1 9 I 6 TŒ5*UVŒS1.UN 909Ý909 AÐALSTÖÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.