Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Side 13
MIÐVTKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 Konukvöld Aðal&töðvarinnar Þú sem komst í fyrra, kemur örugglega aftur. Þú sem misstir af fjörinu síðast: Pakkaðu kailinum inn í kústaskáp, Láttu krakkana fa tonn af sælgæti og þrjátíu Disneyspólur Kveiktu óvart í heimaverkefnunum. Segðu yfirmanninum að þú hafir verið numin brott af geimverum Tilkynntu viðhaldinu að þú sért komin með annað viðhald Segðu stelpunum í saumaklúbbnum að éta sínar tertur sjálfar Gerðu bara hvað sem er... til að missa ekki af konukvöldi Aðalstöðvarinnar. Þú fyrirgefur þér það aldrei. Konukvöld Aðaistöðvarinnar verður haldtð á Hótel íslandi með pompi og pragt, fimmtudags- kvöldið 19. október. Húsið opnað Id. 21:00 Boðið verður upp á fordrykk, Archer's ferskjusnafs. Ilmvötn, snyrtivörur og tískusýningar. Hodel 79, Páll Óskar, Töframaðurinn Venni, Bjarni Ara og Kári Waage Fyrstu 500 konurhar fá rósir frá blóma- bændum. Frítt inn, miðapantanir í síma 562 1520 MOZARTK LUR Sólin Sólbaðstofa 4. hæð Borgarkringlunni TCE5EUVEBSI.UN 999^909 AÐALSTÖÐIN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.