Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 15 Nýting í nýsköpun Meðog á móti Fyrir nokkru var mér sagt aö h.já ótilgreinuni innlendum þróun- arsjóði hefðu menn komist að því að einungis 3% verkefna sem feng- ið hefðu stuðning skiluðu, árangrt Þessu fvlgdi að svipað gilti um sambærilega sjóði á Norðuriönd- nm Út af fyrir sig er það eðlilegt að afBll i nýsköpun séu allveruleg. Mér sýnist þó að .fyrrgreind nýt- ingarhlutffill séu mjög óeðlilega lág. Lævís hætta Þegar fram koma niðurstöður af þessu tagi skapar það lævisa hættn sem margir varast ekki. Hættaner sú að menn telji sig hafe komist að hinum „endanlega sarm- leika“ og gefist um Ieið upp við að ná betri árangrL Telji slíkt óraun- hæft og vinni jafiivel gegn því að það sé reynt Niðurstaðan er jú fengim Likja má afstöðu af þessu tagi við lélega einkunn á prófi sem nemandirm sættii' sig óðar við. Sá sókndjarfi sem slíka einkunn fær ákveður að bæta sig. Sá sem hneig- ist til uppgjafer leggur á. hirrn bóg- inn upp laupana. Hefur sem sá fengið „endanlega staðfestingu“ þess að hann geti ekki náð prófL Hin háskaiega töifræði Tölfræðilegar niðurstöður af öllu mögulegu tagi eru oft metnar á svipaðan hátt Þannig er hverftd svipmynd af síbreytilega ástandi oft túlkuð, kynnt og meðtekin sem einhver skonar endanlegur stóri sannleikur. Það hreytaniega er áTitið óumbreytanlegt. í framleiðslu hefur á siðustu árum átt sér stað allveruleg bylt- ing með tökomu hinnar svokölluð „gæðastjómunar". Fyrir daga hennar var víðasá háttur hafður á að gæði vöm vora skoðuð á sið- ustu stigum fcamleiðsluferlis. Ef þau reyndust ónóg var viðkom- andi vöra hent eða hún send aftur inn i ferlið til viðgerða með vera- legum tilkostnaði og sóun. Þetta verklag fól í rauninni í sér að nýt- ingarhlntfeTlið var tekið sem gefið Kjaliariim Jón Erlendsson yfirverkfræðingur Uppiýsinga- þjónustu Háskólans og óumhreytanlegt Þegar aðferðir gæðasíjómnnar- innar vora teknar upp var eflirlits- hlutverkinu komið fyrir víða í feri- imi gjaman hjá hverjum einasta manni. Þettaleiddifljótt tfl. þess að göflum snarfeekkaði, framleiðslu- kostnaður minnkaði og afknma batnaðL „Tolfrasöiletöirt" Vel heffii mátt hugsa sér að i stað gæðastjómunar heffii „hávís- indalegum" tölfcæðikönnunum á framleiðslugöllum vaxið fiskur um hrygg. I stað þess að leggja vinnu i að koma í veg fyrir gafla heffii miklu verið kostað til að safha um- leiðsluferia. Uppgjöfin fyrir vandanum væri þvi undirstriknð með tugum hillu- metra af slíku góssi Og aflt þættu þetta hín merknstu vísindi sem haftn væra yfir aúa gagnrýni! Eng- um dytti i hug að þessi upphöfiiu fcæði væra Iitið annað enstaðfest- ing á getuleysi og röngum vinnu- brögðum. Virðuleiki þeirra væri slíkur að þær væru yfir alla gagn- rýni hafnnr Árangur i nýsköpun er háður mannlegum vilja og réttum vinnu- brögðum Samkvæmt bandarísk- um kömmnum bötnuðu nýtingar- hlutffifl i vöfuþróun hjá tilteknnm hópi fyrirtækja þar i landi úr ca. Fagmennska bætir þannig ávallt árangur. Fúsk og getuleysi era á hrnn bóginn uppskrift að óffirum Því ber að magna fegmennskuna í stað þess að mæla fuskið. Jón Erlendsson fengsmiklu talnaefni um allar hin- bætir þannig alltaf árang- ur. Fúsk og getuleysi eru á hirm bógirm uppskrift að óforum. Því ber að magna fagmennskuna í stað þess að mæla fitísk- ið.“ ar „ófrávikjanlegn gaflaprósentur“ í hverju þrepi hirma ýmsu fcam- 2.% i ca. 13% á árabilinn 1970-1995. I framleiðslu hefur átt sér stað allveruleg bylting með tilkomu hinnar svokölluðu „gæðastjómunar ', segir m.a. t grein Jóns. Lúpína eða ekki lúpína I greiu i DV 30. septemhér sL fiaflar Ellías Snæland Jónsson rit- stjóri litfllega um lúpími og. segir ma. að það „veki...furðu að tima og orku sknli eytt i að ráðast gegn þeim gróðri sem reynst hefur ís- lendingum einna best í stríðinu við landeyðinguna, það er lúpín- unni...“. Má ekki misnota Ég rifia upp þessi orð því að þau endurspegla nokkuð þá umræðu sem hér hefur farið fram um þessa plöntutegund - umræðu sem hefur tekið á sig hinar furðulegustu myndir. Lúpínan er orðin slikt hitamál að jafiivel geðprýðismenn hafe umhverfst og gripið tfl. stór- yrða i fiölmiðlum. Fóflá er raðað í fylkingar annað hvort sem fylgj- endum eða andstæðingum þessar- ar plöntutegundar - engmn þriðji kostnr virðist vera fyrir hendi Hrnir síðamefcidu era gjama tald- ir formælendur „svartrar ráttúru- verndar“, svona til að slá ffistu hvers konar umhverfisþverhausa þar er um að ræða. Sú spuming vaknar hvaða txL- gangi það þjóni að fjafla um mál.ið með þessum hættL Er til of mikils mælst að biðja um vitræna um- ræðu og Iéyfe ffilki að hafe skoðan- ir sínar í friði án þess að fe á sig stimpil eins eða annars? Nóg deihiefni virðumst við íslendingar hafa þótt við ffirum ekki að deila og búa til imyndaðar, stríðandi fyflcingar um tegundir plantna. Kjallarinn Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðinguc Það er firánlegt! Við skulum að rnirmsta kostí halrla frið nm land- grasðslumálin þó að ávaflt verði skiptar skoðanir um aðferðir, teg- undir og fleira sem varðar fram- kvaand þeirra mála. Vffi eigum að ræða þær en minnast þess jafn- framt að ekkert má verða til að eyðileggja þá góðu sátt sem um Iandgræðslumálin hefur náðst Þau eiga að sameina okkur en ekki sundra og þau má ekki mis- nota í neiuum tilgangi Þess má minnast að umræður hafe orðið um notkun innfluttra plöniutegunda, td. um plöntun barrtrjáa inni í biridskógum og þjóðgörðum Þær umræður vora á hógværari nótum en lúpínuum- ræðan en bára samt árangur. Ekki trvort heidur hvar Engan hef ég fyrirhitt hér á landi sem er á móti notkun lúpínu enda getur hún gegnt hér mikfl- vægu hlutverki við að byggja upp að nýju frjósemi jarðvegs og auka landgæði, ásamt öðrnm belgjurt- um og sjálfbjarga tegundum Hins vegar er hreint ekki sama hvar lúpímmni er sáð eða plantað; hún á ekki skilyrðislausan rétt á sér afls staðar en sarmariega er nóg.af gróðurvana Iandi þar sem hennar er þorfi Þetta á að sjálfsögðu einnig við um aðrar tegundir plantna. Á td. að planta trjám afls sfeðar þar sem þau geta vaxið; og hvers konar tré vfljum viö þá barrtré eða aspir; viljum við að mrkill hluti. láglend- isins verði aftur þakinn birkt eins og áður, í viðleilni okkar við að endurheimta glötuð landgæði? Tæplega. Skipulag larrdnoíkunar Lúpínuumræðan er angi af því stórmáli sem við verðum að fera að taka á en það er hvernig við viljum að ísland firamtíðarinnar Iíti. út og verði notað. Hvar á að vera landbúnaður og hvers konar, skógrækt til timhurframleiðslu, þétlbýlL stóriðnaður, þjóðgarður og annað friðiímd, hvaða Iand- svæði þarf að setja í gjörgæsln vegrra jarðvegseyðingar a.s.£rv.? Það er orðið brýnt að gera sem fyrst aflfliða lanrbTýtTngnráæihm fyrir lanrfið i heilrf tfl. að svara slikum spumingum og koma L veg fyrir árekstra óflkra hagsmuna um Iandnotkun. Þá þarf ekki leng- ur að velkjast fyrir neinum hvar lúptnnnni er ætlað að uema land svo að umræðuefrú þessa pistfls sé nefrrt sem rfærrri Ingvi Þorsteinsson: „Þess má miimast að umræðnr hafa orð- ið um notkun innfLuttra plöntutegundar t.d. nm plöntun barrtrjáa inni í birkiskóg- um og þjóðgörðuiiL Þær umræður voru á bógværari nðtum en lúpínuumræðan en báru samt árangur.“ Heykjavík? .Jíagiar eða. ekki. naglar. Þessi umræða hefur verið árieg um langt skeið og skoðanir ver- íð skiptar. Amx- ars staðar á Norðuriöndun- um hafá áhrif notkunar nagla- dekkja verið rannsökuð með rnarkvissum liætli.NiðurstaðuE könmmar, senr rann^iiknarstnfriiTTrin VTI i Sví- þjóö gerðt og birtar vom fyrr á þessu ári,. era nnkknft skýrar. Þar kemnr fram að aukinn kostnaður vegna-Qalgunar siysa og óhappa ef nagtar vmm bannaðir væri mrm meiri en sá kostnaður sem slit á malhrkr hfifur í ffir með sér. Valið ætti þvi að vera einfelt Nagiar auka umferðaröryæt enjafhframt þurfe ökumemx að sýna fuila var- Úð Og ofineta eklri gildi rtaglanna Á síðari árum hafo verið gerðar ýmsar breytmgar á reglum um nagia og nntirnn þeirra Minni nagiar en. áður era leyffiir og er þaö liöur L þeirri viðleitni að draga úr slM á vegum Jafhframt hefur sá tmTÍ sem almennt er levft að aka á negidnmhjálhörðum yfir vetrartímann verið styttur. Með þessumhættiarvanð að komatil móts við sjónarmið þeirra sem kosta viðhald veganna En aðalatriðið i þessari um- ræðu verður að vera ankið um- ferðaröryggi og það að menn átti sig á að við búum á íslandi.“ Yfirteítt óþarfi „Veralegur meiröfluti. öku- inanna 'ueíhr ekkertmeð nagladekk að geraá bönmsín- unLÁiáSasta áram hefur orö- ið veraleg þróun í gerð vetrar- dekkja. og þan duga í fiestum tflvikum Þá eru einnig: að koma á markaðinn svokaflaðir léttnagiar sem valda mun minna sliti en heffibundnir naglar án þess að veralega sé gengið á öryggið. Staðreyndin er súað á ári verð- ur borgin að verja um 250 mifljon- um: króna í viðhald og viðgerðir á götunum. Að veralegu leyti má refcja þessar viðgerðir til nagi- anna þóti: fleiri atriðí hafi þar einnig áhrit Saltið sem slíkt veld- ur ekki sflti. á göfxnn en. votar göt- ur slitna meira en þurrar og salt- ið viðheldur bleytunm. Vlð enxm ekki að mæla meö því að naglar verði hannaöir. Hins vegar viijnm vffi að fðlk spyrji sig irvurt þaö hefur eitthvað með nagiadekk að gera á bílum sinxnn. Það er álitmitt að í flustiim tflvik- um sé-svo ekkL Þeir sem þurfe að aka rrrilfift i'ri-r á landi hafe nnt fyr- ir nagiana og þeir auka vissulega öryggið i slíknm tilvtkum. Langflestir ökumenn i Revkja- vik ern hins vegarmest á ferð um götnr borgarinnar og þar á það að vera óþarfi að vera á negldu. Ef tnerm hafe þetta i buga er hægt að draga veraiega úr nutkxm á nögi- unum án þess að auka liættuna i umferðinni en spara verulega fiár- muni i viðhaldi." Sígurður Stefáns— 3UIL stióri i RevKjavrk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.