Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 19
+ MIDVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 1995 19 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 • Allar klæðningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafh: 553 0737.________ Endurklæðum og gerum viö húsgögn. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. n Antik Andblær li&inna ára. Nýkomið frá Danmörku mikið úrval af fágætum antikhúsgögnum: heilar borðstofur, buffet, skenkar, línskápar, anréttu- borð, kommóður, sófaborð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 v. daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7. v/Hlemm, s. 552 2419. Sýning- araðstaðan, Skólavst. 21 er opin e. samkomul.________________________ Antik. Útsala. Antik. Stórútsala í gangi. Húsgögn + málverk o.fl. þegar við höf- um útsölu er.verðið smátt. Munir og minjar, Grensásvegi 3, á horninu (Skeifumegin), simi 588 4011. Antik Gallerí. Mikið úrval af glæsilegum og vönduðum antikmunum. Antik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opið kl. 12-18, lau. 12-15. Innrömmun Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. i5 Tölvur Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. . • Vantar alltaf allar PC-tölvur. • Vantar allar Macintosh-tölvur. Opið 10-18 og lau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tölva og prentari. 486 tölva SX 66 með 8 Mb minni, 340 Mb harður diskur, verð 70 þ., einnig HP-Deskjet bleksprautuprentari, verð 15 þ. Selst saman á 80 þ. stgr. Sími 564 2548 e.kl. 18.________________________________ 486 DX2,66 Mhz, PC-tölva til sölu. 8 Mb innra minni, 420 Mb harður disk- ur. 14.400 fax/módem. Sími 551 8504 á kvöldin og í netfangi, gusti@Hugur.is. Tek upp í nýlega tölvu fyrir Lada station 1500 Lux '90, ekinn 56 þús., ekki vsk-bíll. Ásett verð hjá B&L 270 þús. Uppl. í síma 588 0507, Þórólfur. Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS, PC og Machintosh. Örtækni, Hátúni 10, sími 552 6832. 486 tölva óskast í skiptum fyrir M. Benz '75, sem er í góðu lagi, skoðaður *96. Uppl. í síma 552 0277 eftir kl. 18. Bráðvantar ódýra Mackintosh litatölvu, helst í skiptum fyrir Mackintosh SE 4/40. Uppl. í síma 482 2902 e.kl. 18. Óska eftir aö kaupa notaða 486 tölvu staðgreitt. Uppl. í síma 552 7055. Sjónvörp Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðssölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerðaþjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu Grundig litasjónvarp. ódýrt. Uppl. í síma 553 9623. Selst EE Wdeo Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. Video-viðgerðir.Gerum við allar tegundir af videotækjum, fljót og góð þjónusta. Rafeindaverk, Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 588 2233. Útsala, útsala, útsala, útsala. Til sölu Panasonic MS70 upptökuvél S-VHS-C, HiFi. Lítið sem ekkert notuð og aukahl. fylgja. S. 588 4595. ccry Dýrahald Hundaeigendur. Er hárlos vandamál? Omega hollustuheilfóðrið er vinsælasta heilfóðrið á Englandi í dag. Hollt, gómsætt og frábært verð. Sendum þér strax prufur og íslenskar leiðbeiningar út á land. Goggar & trýni - sérverslun hundaeigandans, Austurgötu 25, Hafharfirði, sími 565 0450. Frá HRFÍ. Hundasýning. Irsk setter, springer spaniel og yorkshire terrier deildirnar halda sýningu í Reiðhöll Gusts í Kópavogi 12. nóv. Dómari verður Harry Jordan. Skráning fer fram á skrifst. HRFÍ, Síðumúla 15, s. 588 5255, til 25. okt. á milli 16 og 18 v. daga. Ath., hundarnir þurfa að vera pavro-bólusettir. %- Hestamennska Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður, vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Hesthúsapláss óskast á Reykjavíkursvæðinu, fyrir 10-16 hesta. Upplýsingar í símum 554 5092 og 893 1026. Nokkur móvindótt og vindskjótt folöld til sölu. Upplýsingar í síma 452 4336. ðfrt Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Adcall - 904 1999 - Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varahlutum til sölu. Hringdu í síma 904 1999 og fylgstu með. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90. UTB0Ð i i Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Sjálfseign- arstofnunarinnar Skógarbæjar, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingar hjúkrunarheimilis að Árskógum 2 í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Uppgröftur: 24.000 m3 Sprengingar: 100 m3 Fylling: 8.000 m3 Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 31. október 1995 kl. 14.00 f.h. Skógarbær er sjálfseignarstofnun um byggingu og rekstur hjúkrunarheimilis. Stofnaðilar eru m.a. Reykjavíkurborg og Reykjavíkurdeild Rauða kross islands. bgd 96/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 ¦ síml 552 5800 l I Vélsleðar Nýir og notaðir vélsleðar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfoa 14, sími 587 6644. Tjaldvagnar Tökum að venju tjaldv., fellih. o.fl. í vetrargeymslu frá 1. okt. Verð fyrir tjaldv. 10.000 og fellih. 15.000. Víðigrund, Mosfellsbæ, s. 566 7600 e.kl. 19. Surharbústaðir Ódýr sumarhús. Framl. sumarhús á góðu verði v/hagst. framl. aðferða og eigin innflutn. á efni. Komið og fáið teikn. og uppl. Hamraverk, s. 555 3755. X Byssur Rjúpnaskot, rjúpnaskot á tilboöi. Við bjóðum nú hin vinsælu Kent (Top Mark) haglaskot á frábæru verði. 36 g á 690 kr. 40 g á 740 kr. Líttu inn, mikið úrval. Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. Fabarm Euro 3, . ein léttasta hálfsjálfvirka 12 ga. haglabyssan í heiminum. Dreifing: Sportvörugerðin, sími 562 8383. Remington á rjúpuna! Rémington ShurShot haglaskot, 36 grömm, nr. 4,5 og 6. Frábært verð. Útilíf, 581 2922, Veiðihúsið, 561 4085. Fyrirtæki Erum með fjölmörg spennandi og vel rekin fyrirtæki á soluskrá. Hafðu endi- lega samband við okkur hjá Fyrirtækjasölu Hóls, í sím'a 5519400. 4 Bátar • Alternatorar & startarar, 12 og 24 V Margar stærðir. Mjög hagstætt verð, t.d. 24 V 100 amp. á aðeins kr. 29.900. Ný gerð alternatora (patent), 24 V, 150 amp., sem hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Ford Mermet, Ivaco, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 w. Hljóðlausar, gangöruggar. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. ' • Alternatorar og startarar í Cat, GM, Detroit dísil, Cummings, Ford o.fl. Varahlutaþj., ótrúlega hagstætt verð. Dæmi: Alt, 24V-90A Kr. 33.615 m/vsk. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Eberspacher hitabl., 12 og 24 V. Nýjar gerðir, betra verð. Einnig forþjöppur, spíssadýsur o.m.fl. Sérpöntunarþjón- usta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Óska eftir 5 mm linu, helst nýlegri. Uppl. í síma 468 1305. Rey kj avíkurborg boöar til málþings um framtíð miðborgarinnar á Hótel Borg 21. október n.k. Tilgangurinn með málþinginu er að skapa umræðu um framtíðarmögu- leika í þróun miðborgarinnar og um hlutverk hennar sem menningar- og þjónustumið- stöðvar landsins. Hinn þekkti danski arkitekt Jan Gehl flytur erindi á málþinginu um hvernig hægt er að skapa lifandi miðbæ. REYpKUR /•- a//n/11/ fra/r &i//n/ — Dagskrá: C-X Kl. 10.00 Setning: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. 10.15 Skipulag Reykjavíkur og miðborgin, Bjarni Reynarsson. ¦ 10.30 Gildi þess að hafa framtíðarsýn, Þórð'ur Óskarsson. 10.50 Hlutverk húsverndar í þróun og uppbyggingu miðborgarinnar, Guörún Jónsdóttir og Ögmundur Skarphébinsson. 11.10 Sóknarfæri í atvinnulífi miðborgarinnar, Baldvin jónsson. 11.30 Reykjavík sem menningarborg, hlutverk miðborgarinnar, Guðrún Pétursdóttir. 11.50 Líf í mi&bænum, Dagur Eggertsson og Sigþrú&ur Gunnarsdóttir. 12.10-12.30 Fyrirspurnir. 12.30-13.30 Hádegisverður. 13.30 Miðborgir í Bretlandi - svipmyndir frá ferö -skipulagsnefndar 9.-19. sept. s.l., Ágústa Sveinbjörnsdóttir. 13.45 Að skapa lifandi miðbæ, |an Gehl. 14.45 Fyrirspurnir og umræbur. 15.15 Samantekt, Guðrún Ágústsdóttir. 15.30 Fundarslit. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til veitingadeildar Hótels Borgar í síma 551 1440 eigi síðar en fimmtudaginn 19. okt. Þátttökugjald til greiðslu á hádegisverði og kafífi er 1.500 kr. Vakin er athygli a því að fundarsalurinn tekur ekki nema 120 manns í sæti, þannig að þeir sem fyrstir skrá sig tryggja sér sæti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.