Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 26
26 MffiVIKUDAGUR 18. OKTOBRER 1995 Fólk í fréttum Margrét Sæunn Fiímannsdóttir Margrét Sæunn Frímannsdóttir alþm, íragerði 12, Stokkseyri, sigraði i forruannskosningum á landsfundi Alþýðubandalagsins sL föstudag. Starfsferill Margrét fæddist í Reykjavik 29.5. 1954 en ólst upp á Stokks- eyri Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Selfbss og hefur stundað nám við öldungadeiid FS. Margrét vann í físki hjá Hrað- frystihúsi Stokkseyrar frá 1968 og var afgreiðslustúlka hjá Kaupfé- lagi Stokkseyrar 1975-76, kennari við Grunnskóla Stokkseyrar 1983-85, oddviti Stokkseyrar- hrepps 1982-90, varaþingmaður Suðurlands 1983-87 og er þing- maður frá 1987. Margrét var formaður Kvenfe- lags StQkkseyrarhrepps nokkirr~ ár, fbrmaður kjördæmisráðs Að- þýðubandalagsfSlaga á Suðurlandi i tvö ár, í stjórn Alþýðubandalags- ins i fjögur ár og í framkvæmda- nefhd þess og farmaður þing- Qokks Alþýðubandalagsins 1988-91. Fjölskylda Fýrri maður Margrétar var Baldur Birgisson, f. 30.4. 1952. skipstjóri. Þau skildu. Börn Margrétar og Baldurs eru Áslaug Hanna, £ 30.11. 1972, nemi, en hennar maður er Jónas Sig- urðsson Mjómlistarmaður og er dóttir þeirra Margrét SóL f 5.2. 1995; Frímann Birgir, £ 246. 1974, nemL Seinni maður Margrétar er Jón Gunnar Ottússon, £ 27.LL 1950, náttúrufræðingur og forstjóri Náttúrufræðistofnunar íslands. Stjúpbörn Margrétar eru Auður Jónsdóttir, £ 30.3. 1973, nemi; Rannveig Jónsdóttir, £ 11.9. 1978, nemi; Ari Klængur Jónsson, £ LLL2. 1980, nemL Hálfsystur Margrétar, sam- / mæðra, eru Helga Hannesdóttir, £ 7.12.1955, smurbrauðsdama i Reykjavík; Inga fíarma Hannes- dóttir, £ 16.6. 1958, ritari í Reykja- vík; Hafdis Hannesdóttir, £ 44 1963, verkakona í Reykjavik; íris Guðmundsdóttir, £ 23.12.1975", nemi. Hatfhræður Margrétar, sam- feðra, era Kristinn, £ 29.L I95T, rafvirM í Mosfellsbæ; Ólafur Að- alsteinn, £ 28.5.1959, rafvirkií MosfeDsbæ. Kjörforeldrar Margrétar: Frí- mann Sigurðsson, £ 20.10. 1916, d. 5.4 1992, yfírfángavörður, ag Anna Pálmey Hjartardóttir, £ 29.L 1910, húsmóðir. Foreldrar Margrétar: Hannes Þór ÓlafssQn, £ 22JL 193L d. 29.5. 1982, vélvirki i Keflavík og Reykjavík, og Áslaug Sæunn Sæ- mundsdóttir, £ 22.8. 1936, smur- brauðsdama i Reykjavík. Ætt Hannes Þór var sonur Ólafs, vélvirkjameistara i Keflavík, Hannessonar, leiðsögumanns í Grófarbæ 1 Reykjavik, Guömunds- sonar, b. á Eiði í Mosfellssveit, Gamalíelssonar. Móðir Ólafs var Þórunn Ólafsdóttír, útvegsb. í Bygggarðt á Seltjamarnesi Ingi- mundarsonar. Móðir Þórunnar var Steiniirm Jónsdóttir, h. á HafL á Kjalarnesj bróður Magnúsar, langafa Sveins Egilssonar for- stjóra og Ingibjargar, ömmu Jóns Guðbrandssonar, dýralæknis á Seifbssi Jón var sonur Runólfs, b. á Ketilsstöðum, bróður Magnúsar, langafe Arna Eiríkssonar leikara, afa Gunnars sendiherra og Styrm- is ritstjóra Gurmarssona. Runólfr ur var sonur Magnúsar, b. á Bakka, Hallgrimssonar, b. þar, Þorleifssonar. Móðir Hallgríms var Guðrún. Eyiólfsdóttir, b. á Férstiklu, Hállgrímssonar, prests og sálmaskálds, Péturssonar. Móðir Hannesar var Guðný, systir Ingrbjargar, ömmu Viðar Vikings qg Ktístjáns Franklm leikara. Guðný var dóttir Árna, b. í fílíð í Reykhólasveit, Ólafssonar, b. á Ytra-Ósi, Ólafssonar. Áslaug Sæunn er dóttir Sæ- mundar, kermara, rrrnrara og fbr- manns Verkalýðsfelags Akraness, Friðrikssonar, b. á HöU, Guð- mundssonar. Móðir Samiundar var Margrét Eyjólfsdóttir, b. á Efrahóli undir Eyjafjöllum, Egils- sonar. Móðir Áslaugar og kjörmóðir Margrétar er Anna Páhney, systir Guðmundar, fyrrv. seðlabanka- srjóra. Anna er dóttir Hjartar, b. á Litía-FjallL bróður Sigurðar Þ. Skjaldberg kaupmanns. Hjörtur var sonur Þorvarðar, hreppstjóra á Lfiikskáium, Bergþórssonar, b. þar, Þorvarðarsonar, b. þar, Berg- þórssonar, b. þar Þorvarðarsonar, Margrét Sæunn Frímannsdóttir. b. á Homrum, bróður Finns, langafa Guðlaugs, langafa Jóharm- esar úr Knflmrr Móðir Önnu var Fálmína Guðmunrtsdáttir, b. i Skörðum í Mðdölum, íkahoðsson- ar, bróður Friðsemdar, langömmu Guðmundar J., formanns Dags- brúnar. MóðirPálrm'mi var Þuríö- ur Magnúsdóttir, systir Lofts, afa Sólrúnar Yngvadóttur leikkonu. Afmæli Til hamingju með afmælið 18. október 9Hára. Helga Tryggvadóttir, Furugerði 1, Reykjavík. 85 áxa Guðjón G. Torfason, Vestri-Tungu, Vestur-Landeyjum. 80ára Lára Magnúsdóttir, Hííf H Torfnesi ísafirði TOára Dagbjartur Einarsson, Óðmsgöra 2QB, Ráykjavík. 60ára Ellen Júlíusdóttir, Fjölugötu 11A, Reykjavik. Birgjr Eyþórsson, Fögruhrekku 4, Kopavogi Bjarni Anton Bjarnason, Lerkilundi L Akureyri Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri í Umferðarráði DeUu^artúni 9, Akranesi Eiginkona hans er Helga Hösk- uldsdóttir ljósmóðir. Þau eru að heiman. Heiðbjört Jónsdóttir. Hofsá, Svarfaðardalshreppi. Einar Einarsson. AsparMli 6, Reykjavík. 50ára Marinó Adolfeson, Hringbraut 69, Keflavík. Þorgeir Jóns- stm prentsmið- ur, Kámbsvegi 8, Reykjavík. Kona hans er Dröfn. Björg- vinsdóttir ræstí.- tætair. Iíi-istín Helga- dóttir, HrraMli 19. Reykjavík. Snælaugur Stefánsson, Vanabyggð 2D; Akureyri. Þórir Ingyarsson, Læjarhvammi 18, Hafharfirði Guðbjörn. Páll Sölvason. Hafhargötu 8, Höfrmm. Heiðbjört Eiríksdóttir, Héiaarlundi 8B, Akureyri. Jónína Valgeróur Siguroardótt- ifc Loga&ld 44, Reykjavík. Aðalsteinn Þórðarson, Fifhseli 27, Reykjavík. 40 ára ¦ I ¦¦¦¦ll»II.IIIM.....-¦¦¦ —I II l| I................ Nanna Baldursdóttir, Brúnalaug 2, Eyjafjarðarsveit Valgerður Þon.'aldsdóttir, Surmubraut 27, Gerðahreppi. Erna Sigurósk Saorraclótnr, Mánagotu íi, Hvammstanga. Skúli Astmar Sigfússon, Gröf I, Þorkelshólslireppi. Harm tekur á móti gestum á heim- Ui sinu laugardagskvöldið 2L10. Sígurbjörn Bjarnason, Hveramörk 6, Hveragerði Guðný Þóra Arnadóttir Guðný Þóra Amadóttir, fyrrv. matráðskona í Bjarkalundi áður tiLheimilis að Brceoraborgarstíg 20, nú í Furugerði 1, Reykjavík. er áttræð idag Starfsferili Guðný fæddist að Laugavegi 45 í Reykjavík og ólst upp t fbreldra- húsum við Laugaveginn. Hún vann i fiski hjá Otri h£ i Reykja- vík 1930-33 og varm i Alþýðu- brauðgerðinni 1933-4L Þá var hún matráðskona á Suðureyri 1962-68 og matráðskona í Bjarkarlundi 1962-1978. Guðný var i stjórrt Kvenfelags Alþýðuflokksins og hefur verið virkur felagi i Vérkakvennafelag- inu Framsókn og Hvitabandinu. Fjöiskylda Guðný giftíst 27.9. 1941 Kristjáni Guðmundssyni £ 12.10. 1918, sjó- manni og bifreiðastióra. Þau skildu. Sonur Guðnýjar og Gurmars Sigurðssonar er Guðmundur Arn- ar, f. 29.9. 1935, skrifstofumaður hjá íspan í Eópavogi kvæntur Guðrúnu Gísladóttur, skrifstofu- manni hjá Lyfjaverslun rikisins. Börn Guönýjar og Kristjáns eru Árni Hafþór, £ 21.12. 1941, d. 1.6. 1942; Sigriður Gunnhildur, £ 8.U). 1943, húsmóðir i Súðavík, gift Hilmari Guðmundssyni sjómanni og eiga þau tíu börrr, Árni Hafþór, £ 3.9. 1950, bifreiðastjóri hjá Ktíst- jáni Siggeirssyni h£, kvæntur Ástríði Haraldsdóttur, starfs- marmi hjá G. Sandholr, og eiga þau tvö börn. Langömmubörn Guðnýjar eru nú tíutaMns. Systir Guðnýjar er Sigríður Þóra, £ 1.9.1914, verslunarmaður i Reykjavík, gift Einari Guð- mundssyni bifreiðarstjara og eiga þau tvær dætur. Foreldrar Guðnýjar voru Árni Þórðarson, £ 28.2.1882, d. 2L3. 1942, steinsmiður og múrameistari í Reykjavik, og k.h., Anna Þórðar- dóttir, £ 27.5. 1872, d. 10.9. 1955, husmóðir. Ætt Ámi var sonur Þórðar, b. í Króki i Arnarbælishverfi í Ölfusi, Jónssonar, h. á Sogni, Asbjörns- sonar, b. á Hvoli i Ölfusi Snorra- sonar. Móðir Þórðar var Sólveig systir Jóns, lang-afa Halldórs Lax- ness. Sólveig var dóttir Þórðar „sterka", b. og hreppstjóra 1 Bakkárholtí, Jonssonar og k.h., Lngveldar Guðnadótfur, b. L Reykjakoti í Ölfusi, Jónssonar, ættföður Reykjakatsættarinnar. Guöný Þóra Arnadóttir. Móðir Arna var Guðný Helga- dóttir. Moðir Guðnýjar var Ólof Sigurðardattir, b. á Hrauni í Ölf- usi Þorgrímssonar, h. i Ranakoti, Bergssonar; h. og hreppstjóra i Brattsholti, ættföður Bergsættar- innar, Sturlaugssonar. Arma var dóttir Þórðar Einars- sonar, h. í Helli og síðar í Götu í Ásahreppi og k.h., Sigríðar Stef- ánsdóttur. Þau voru bæði ættuö af Rangárvöllum. Guðný tekur á mótí gestum í matsalnum, Furugerði 1, Iaugar- dagum2LlQ. kl. 15.30. Sigurður Árnason 9 0 4 ' 1 7 0 0 Verð aðeins 39,90 mín ^þf^yiii^ d2 Dagskrá Sjónv. §| Myndbandagagnrýni Sigurður Árnason borgarstarfs- maður, Vesturbergi 71, Reykjavik, er fimmtugur í dag Starfsferill Sigurður fæddist að Litia- Hvammi í Mýrdal og ólst þar upp hjá móðurfbreldrum sínum, Sig- urði Bjarna Gunnarssyni, b. L Litla-Hvammi og k.h., Astríði Stefánsdóttur húsfreyju. Sigurður lauk landsprófi frá Heraðsskólanum á Skógum 1963, stúdentsprófi frá MA 1967 og við- skiptafræðiprófl frá Hí 1972.. A námsárunum var Sigurður í vegavinnn í Rangárvalla- og Vest' ur- Skaftafellssýslu. Þá lék harm á trommur og söng með hljómsveit- inni Tónabræðrum á sjöunda ára- tugnum. Sigurður hefur starfað hjá Reykjavíkurborg frá 1970. Fjölskylda Sigurður kvæntist 2.7. 1972 Unu Bryngeirsdóttur, £ 20.1L 1954, verslunarmanni. Hún er dóttir Bryngeirs Guðmundssonar, fyrrv. starfsmanns Reykjavíkurborgar, og Valíu Ragnarsdáttur verslunar- manns. Sigurour og Dha skildu. Synir Sigurðar og Unu eru Gunnar, £ 10.8. 1973, verslunar- maður í Reykjavík; Bryngeir, £ 17.8.1976, byggingarverkamaður í Reykjavik. Halfsystkhn Sigurðar, sam- mæðra, eru Ástríður Erlendsdótr- ir, £ 24LL 1958, húsmóðir i Njarð- vík; Guðmundur Þór Erlendsson, £ 16.8. 1965, sjómaður i Njarðvík. Halfsystkini Sigurðar, samfeðra. eru Bjarni Árnason, £ 3.3. 1949, vélstjóri á Siglufirði Kristján Þór Hansson, £ 10.7. 1950, málari á Sauðárkróki Foreldrar Sigurðan Arm Guð- Sigurður Arnason jón Jónasson, £ 5.12.1919, fyrrv. garðyrkjumaður í Hveragerði, ag Helga Sigurðardóttir, £ 3.3. 1926. Sigurður verður að heiman á af- mælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.