Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 26
26 MIÐVTKTJDAGUR 18. OKTÓBRER 1995 Fólk í fréttum Margrét Sæunn Frímannsdóttir Margrét Sæuxm Frímannsdóttir alþm., íragerði 12, Stokkseyri, sigraði i formarmskosningum á landsfundi Alþýðubandalagsins sL fostudag. Starfsferiil Margrét fæddist i Reykjavík 29.5. 1954 en ólst upp á Stokks- eyrL Hún lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Selfcss og hefur stundað nám við öldimgadeild FS. Margrét vann í fiski hjá Hrað- fcystihúsi Stokkseyrar frá 1968 og var afgreiðslustúlka hjá Kaupfé- lagi Stokkseyrar 1975-76, kennari við Grunnskóla Stokkseyrar 1983-85, oddviti Stokkseyrar- hrepps 1982-90, varaþingmaður Suðurlands 1983-87 og er þing- maður frá 1987. Margrét var fcrmaður Kvenfe- lags Stokkseyrarhrepps nokknr ár, fcrmaður kjördæmisráðs Að- þýðubandalagsfélaga á Suðuriandi i tvö ár, í stjóm Alþýðubandaiags- ins i Qögur ár og i framkvæmda- nefhd þess og fcrmaður þing- fTnkks 1988-9L Fjöiskyida Fýrri maður Margrétar var Baldur Birgisson, f. 30.4. 1952, skipstjóri. Þau skildu. Böm Margrétar og Baldurs em Áslaug Hanna, f 30.11.1972, nemi, en hennar maður er Jónas Sig- urðsson hljómlistarmaður og er dóttir þeirra Margrét SóL f. 5.2. 1995; Frimann Birgir, f 246. 1974, nemi. Seinni maður Margrétar er Jón Gunnar Ottósson, f 27.IL 1950, náttúrufræðingur og forstjóri Náttúrufræðistofinmar íslands. Stjúpböm Margrétar era Auður Jónsdóttir, f 30.3. 1973, nemi; Rannveig Jónsdóttir, f 11.9.1978, nemi; Ari Klængur Jónsson, f. 1L12. 1980, nemL Háifsystur Margrétar, sam- / mæðra, era Helga Hannesdóttir, f 7.12.1955, smurbrauðsdama i Reykjavik; Inga fíaima Hannes- dóttir, f 16.6. 1958, ritari í Reykja- vík; Hafdis Hannesdóttir, f 44 1963, verkakona í Reykjavík; íris Guðmundsdóttir, f. 23.12. 1975, nemi. Hálfbræður Margrétar, sam- feðra, era Kristmn, f 29.L 1957, rafvirki í Mosfeilsbæ; Ólafur Að- alsteinn, f. 28.5.1959, rafvirki i MosfeDsbæ. Kjörffareldrar Margrétar: Fri- mann Sigurðsson, f 20.1Q. 1916, d. 5.4 1992, yfirfengavörður, og Anna Pálmey Hjartardóttir. f 29.1. 1910, húsmóðir. Foreldrar Margrétar: Hannes Þór Ólafsson, f 229. 1931, d. 29.5. 1982, vélvirki i Kefiavík og Reykjavík, og Áslaug Sæunn Sæ- mundsdóttir, f 228. 1936, smur- brauösdama i Reykjavík. /Ett Hannes Þór var sonur Ólafe, vélvirkjameistara i Keflavik, Hannessonar, leiðsögumanns i Gróferbæ i Reykjavík, Guðmunds- sonar, b. á Eiði í Mosfellssveit, Gamalíelssonar. Móðir Ólafe var Þórunn Ólafedóttir, útvegsb. í Bygggarði á SehjamamesL Ingi- mundarsonar. Móðir Þórunnar var Steinunn Jónsdóttir, b. á Höfi á Kjalamesf bróður Magnúsar, langafe Sveins Egilssonar fbr- stjóra og Ingibjargar, ömmu Jóns Guðbrandssonar, dýralæknis á SelfcssL Jón var sonur Runólfe, b. á Ketilsstöðum, bróður Magnúsar, langafe Áma Eiríkssonar leikara, afa Gunnars sendiherra og Styrm- is ritstjöra Gunnarssona. Runólf- ur var sonur Magnúsar, b. á Bakka, Hallgrímssonar, b. þar, Þorleifesonar. Móðir Hallgríms var Guðrún Eyjólfedóttir, b. á Férstiklu, Hallgrimssonar, prests og sáhnaskálds, Péturssonar. Móðir Hannesar var Guðný, systir Ingibjargar, ömmu Viðar Víkings og Kristjáns Franklin leikara. Guðný var dóttir Áma, b. í Hlíð i ReykhólasveiL Ólafesonar, b. á Ytra-Ósi, Ólafesonar. Aslaug Sæurm er dóttir Sæ- mundar, kermara, múrara ogfcr- manns Verkalýðsfelags Akraness, Friðrikssonar, b. á Höfi, Guð- mundssonar. Móðir SaHnundar var Margrét Eyjólfedóttir, b. á Efrahóli undir Eyjafjöllum, Egils- sonar. Móðir Áslaugar og kjörmóðir Margrétar er Anna Pálmey, systir Guðmundar, fjTrv. seðlabanka- stjóra. Anna er dóttir Hjartar, b. á Litía-FjallL bróðm: Sigurðar Þ. Skjaldberg kaupmanns. Hjörtur var sonur Þorvarðar, hreppstjóra á Leikskáium, Bergþórssortar, b. þar, Þorvarðarsonar, b. þar, Berg- þórssonar, b. þar Þorvarðarsonar, Margrét Sæunn Frímannsdóttir. b. á Hömrum, bróður Finns, langafe Guðlaugs, langafe Jóharm- esar úr Köflum Móðir Önnu var Pálmina Guðmundsdóttir, b. i Skörðum í Miðdölum, íkaboðsson- ar, bróður Friðsemdar, langömmu Guðmtmdar J., formanns Dags- brúnar. Móðir Pálminu var Þuriö- ur Magnúsdóttir, systirLofte, afe Sólrúnar Yngvadóttur leikkonu. Afmæli HI hamingju með afmælið 18. október 95 ára Helga Tryggvadóttir, Furagerði 1, Reykjavík. 85 áca Guðjón G. Torfason, Vestri-Tungu, Vestur-Landeyjum 80 áxa Lára Magnúsdóttir, Hlíf lL TorfiiesL ísafirði. T0 ára Dagbjartur Einarsson, Óðinsgötu 20B, Eeykjavik. 60 ára Ellen Júllnsdóttir, Fjólugötu IIA, Reykjavik. Birgir Eyþórsson, Fögrubrekku 4, Köpavogi. Bjarni Anton Bjamason. Lerkilundi L Aknreyri. Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri í UmferðarráðL Deildartúni 9, AkranesL Eiginkona hans er Helga Hösk- uldsdóttir ljósmóðir. Þau era að heiman. Heiðbjört Jónsdóttir, Hofeá, Svarfeðardalshreppi. Einar Einarsson, AsparMli 6, Reykjavík. 50 ára Marinó Adolfeson, Hringbraut 69, Keflavík. Þorgeir Jóns- son: prentsmið- ur, Kámbsvegi 8, Reykiavík. Kóna hans: er Dröfn Björg- vinsdóttir ræsti- tæknir. Kristín ííelga- dóttir, UnufeUi 19, Reykjavík. Snælaugur Stefánsson, Vanabyggð 2D, AkureyrL Þórir Ingvarsson, Læjarbvammi 18, HafiiarfirðL Guðbjöm Fáll Sölvason. Háfnargötn 8. Höfimm. Heiðbjört Einksdóttir, Heiðarlundi 8B, Akureyri. Jónína. Vafcerður Signrðardótt- ir, Logafcld 44, Reykjavík. Aðalsteinn Þórðarson, Fifuseli 27, Reykjavík. 40 ára ............. ............... Nanna Baldursdóttir, Brúnalaug 2 Eyjafjarðarsveit Valgerðnr Þorvaldsdóttir, Sunnubraut 27 Gerðahreppi. Ema Sigurósk Snorradóttir, Mánagötu 8, Hvammstanga. Skúli Ástmar Sigfússon, Gröf I, Þorkelshólshreppi. Hamx tekur á móti gestum: á heim- ilLsinu Iaugardagskvöldið 2L10., Sigurbjöm Bjamason, Hveramörk 6, HveragerðL 9 0 4 -1700 Verð aðeins 29,90 míri ( Qö Dagskrá Sj'ónv. § Myndbandagagnrýni Gudný Þóra Árnadóttir Guðný Þóra Árnadóttir, fyrrv. matráðskona i BjarkalundL áður tiLheimllis að Bræðraborgarstíg 20, nú í FuragerðL 1, Reykjavík, er áttræð i dag. Starfsferill Guðný fæddist að Langavegi 45 i Reykjavík og ólst upp i foreldra- húsum við Laugaveginn. Hún vann i fiskL hjá Otri hf i Reykja- vík 1930-33 og vann i Alþýðu- brauðgerðinni 1933-4L Þá var hún matráðskona á Suðureýri 1962-68 og matráðskona i Bjarkarlundi 1962-1978. Guðný var í stjóm Kvenfelags Alþýðuflokksins og hefúr verið virkur felagi i Vérkakvennafelag- inu Framsókn og Hvitabandinu. Fjölskylda Guðný giftist 279. 1941 Kristjáni Guðmundssyni, f. 1210. 1918, sjó- manni og bifreiðastjóra. Þau skildiL Sonur Guðnýjar og Gunnars Sigurðssonar er Guðmundur Am- ar, f 29.9. 1935, skrifetofúmaður hjá íspan i KöpavogL kvæntur Guðrúnu Gísladóttur, skrifetofu- manni hjá Lyfjaverslun ríkisins. Böm Guönýjar og Kristjáns em Ámi Hafþór, f 21.12 1941, d. 1.6. 1942; Sigríður Gunnhildur, £ 8.10. 1943, húsmóöir i Súðavík, gift Hilmari Guðmundssyni sjómanni og eiga þau tiu böm; Ámi Hafþór, f 3.9. 1950, bifreiðastjóri hjá Kfist- jáni SiggeirssynL hf, kvæntur Ástríði Haraldsdóttur, starfe- manni hjá G. Sándholt, og eiga þau tvö böm Langömmuböm Guðnýjar em nú tiu taisins. Systir Guðnýjar er Sigríður Þóra, f 1.9.1914, verslun armaður i Reykjavík, gift Einari Guð- mundssyni bifreiðarstjóra og eiga þau tvær dætur. Foreldrar Guðnýjar vom Ámi Þórðarson, f 28.2 1882, d. 2L3. 1942 steinsmiður og múrameistari í Reykjavík, og k.h., Anna Þórðar- dóttir, f. 275. 1872 d. 10.9. 1955, húsmóðir. Ætt Ámi var sonur Þórðar, b. i Kfóki i Amarbælishverfi í ÖlfusL Jónssonar, b. á Sogni, Ásbjöms- sonar, b. á Hvoli i ÖlfúsL Snorra- sonar. Móðir Þórðar var Sólveig, systir Jóns, lang-afe Halldórs Lax- ness. Sólveig var dóttir Þórðar „sterka“, b. og hreppstjóra 1 Bakkárholti, Jónssonar og k.h., Ingveldar Guðnadóttur, h. L Reykjakoti í Ölfúsi, Jónssonar, ættföður Reykjakotsættarinnar. Guðný Þóra Arnadóttir. Móðir Áma var Guðný Helga- dóttir. Móðlr Guðnýjar var Ólöf Siguröardóttir, b. á Hrauni i Ölf- usf Þorgrimssonar, b. í Ranakoti, Bergssonar; b. og hreppstjóra í BrattshoItL ættföður Bergsættar- iimar, Sturiaugssonar. Anna var dóttir Þórðar Einars- sonar, h. í Helli og síðar í Götu í Ásahreppi og k.h., Sigríðar Stef- ánsdóttur. Þau vom bæði ættuö af Rangárvölliim. Guðný tekur á móti gestum í matsalnum, Furugerði 1, laugar- daginn 2L10. kl. 15.30. Sigurður Ámason Sigurður Árnason borgarstarfe- maður, Vesturbergi 7L Reykjavík, er fimmtugur i dag: Starfsferiil Sigurður feeddist að Litla- Hvammi í Mýrdal og ólst þar upp hjá móðurfbreldrum sínnm, Sig- urði Bjama Gunnarssyni, b. í Litla-HvammL og k.h., Ástríði Stefánsdóttur húsfreyju. Sigurður lauk landsprófi frá Héraðsskólanum á Skógum 1963, stúdentsprófi firá MA1967 og við- skiptafcæðiprófi frá Hí 1972. A námsárunum var Sigurður í vegavinnn í Rangárvalla- og Vest-' ur- Skaftafellssýslu. Þá lék hann á trommur og söng með hljómsveit- 'inni Tónabræðrum á sjöunda ára- tugnum. Sigurður hefúr starfeð hjá Reykjavíkurborg frá 1970. Fjöiskylda Sigurður kvæntist 27. 1972 Unu Bryngeirsdóttur, f 20.1L 1954, verslunarmanni. Hún er dóttir Brvngeirs Guðmundssonar, fyrrv. starfemanns Reykjavíkurborgar, og Valíu Ragnarsdóttur verslunar- manns. Sigurður og Una skildu. Synir Sigurðar og Unu era Guimar, f 10.8.1973, verslunar- maður í Reykjavík; Bryngeir, f. 178.1976, byggingarverkamaður í Reykjavík. Hálfsystkini Sigurðar, sam- mæðra, em Ástriður Erlendsdótt- ir, f 24.LL 1958, húsmóðir i Njarð- vík; Guðmnndur Þór Erlendsson, f. 16.8. 1965, sjómaður i Njarðvík. Hálfsystkini Sigorðar, samfeðra, era Bjami Amason, f. 3.3. 1949, vélstjóri á SiglufirðL Kfistján Þór Hansson, f. 10.7. 1950, málari á Sauðárkróki. Foreldrar Sigurðan Arm Guð- Sigurður Arnason jón Jónasson, f. 5.12 1919, fyrrv. garðyrkjumaður i Hveragerði, og Helga Sigurðardóttir, f 3.3. 1926. Sigurður verður að heiman á af- mælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.