Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1995, Blaðsíða 27
MIDVIKUDAGUR 18. OKTOBER 1995 27 i Sviðsljós Pamela Ander- son ófrísk Það hefur komið á daginn sem menn grun- aði þegar Pamela Ander- son silíkon- bomba var lögð inn á sjúkrahús í síðustu viku: Stúlkan er ófrísk. Pamela var lögð inn fyrir helgi með „flensu- einkenni". Þvílík flensa! Pamela og Tommy rokkari, eiginmaður hennar, eru vafalaust í sjöunda himni, enda búin að bíða um skeið. Stjórinn Bruce aftengdur Rokkstjórinn Bruce Springsteen sendir frá sér þrettándu stóru plötuna sína í næsta mánuði og verður hann einn á báti og ótengdur í þokkabót. Tólf lög eru á plöt- unni, öll tekin upp í Los Angeles í vor og sumar. Skömmu eftir út- komu plötunnar heldur Springsteen til Evrópu í hljóm- leikaferð. Johnny Depp kaupir hús Lifli sæti leikarinn Johnny Depp hefur fest kaup á húsi. Ekki hvaða kofa sem er, heldur Kastalanum, heimili hryll- ings- mynda- stjömunnar Bela Lugosi á fjórða áratugnum. Sá sem seldi Johnny var hins vegar lögfræðingurinn Marvin Mitchelson og fór kastal- inn á 2,3 milhonir dollara. Andlát Greta S. Hansen, Alftamýri 44, er látin. Jarðarfarir Útför Hólmfríðar Helgadóttur, Holtsgötu 39, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 19. október kl. 15. Reimar Sigurðsson, Úthlíð 33, Hafnarfirði, sem.lést 11. október sl., verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju fimmtudaginn 19. október kl. 13.30. Jón Jóhannesson, mynd- og hand- menntakennari, Tómasarhaga 23, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 19. október kl. 13.30. ftíniji Œ^ 9 0 4*1700 Verð aðeins 39,90 mín. ^mmffffimir Krár Dansstaðir Lelkhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmyndagagnrýni Lalli ogLína HOCST ENTIRPHIEEE IMC ÐillItoulM t, King FhMW S,M«*H Ef þú ert að leita að afgangnum af kjötinu þá sendi ég það | Öráðnar gátur í sjónvaroinu. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið's.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 13. til 19. október, að báðum dögum meötöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Glæsibæ, Alfheimum 74, sími 553-5212 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. TJppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar i síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjöröur: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19. laugard. kl, 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i simsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka dagá, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga'kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: 'Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjonustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin, virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19- 22. Uppl. í s.563 1010. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 18. okt. Öld hryðjuverka í Danmörku. Launmorðingjar hvarvetna á ferli. heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-0 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-0 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna 1 síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: ¦ Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. ? Spakmæli Þann tíma sem mað- ur notar til að yfirvega hvað segja skuli má draga frá þeim tíma sem fer í að iðrast þess sem maður hef- ur sagt. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjoðminjasafh íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Adamson ms tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjbrður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suöurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir flmmtudaginn 19. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Vinskapur milli manna er í góðum farvegi og skilningur ríkj- andi í kunningjahópnum. Sameiginleg áhugamál tengja fólk vel saman. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fjölskylda og vinir taka mest af tíma þínum í dag og þú átt góðar stundir. Þú verður óvenjuviðkvæmur í lund en það kemur ekki að sök. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nú er rétti tíminn til að reyna eitthvað nýtt og skipuleggja framtíðina. Ferðalag er á döfinni og þarfnast það undirbún- ings. V. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ert upptekinn af fjolskyldu og heimili og dagurinn verður annasamur. Þú þarft að hugsa meira um sjálfan þig. Farðu út að skemmta þér. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Mál þróast þér í hag og eitthvað spennandi gerist síðari hluta dags. Kvöldiö er upplagt að nota til að slaka vel á. Krabbinn (22.ljúní-22. júii): Þú kynnist nýju fólki og heillast af ákveðinni persónu. Ekki er allt senrsýnist og þú skalt fara varlega í að taka ákvarðan- ir sem gætu reynst afdrifaríkar. Ljónio (23. júli-22. águst): Mikið verður að gerst í þínum málum en þér gengur erfiölega að fá aðra til að taka mark á þér. Með lagni tekst það þó og töluverður árangur næst. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert einum of bjartsýnn og sérð hlutina í rósrauðum bjarma. Ekki láta freistast til að eyða peningum til að sýnast betur stæður en þú ert. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn er góður til að gera eitthvað alveg óundirbúið. Morgunninn er bestur til framkvæmda og þú ert fullur orku. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Óvissa í mikilvægu máli veldur þér óróleika og taugaspennu. Mál skýrast og þá kemur í ljós að áhyggjur voru óþarfar. Góð- ur timi fyrir nýjungar. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður ánægjulegur hjá þér þó að þú verðir vitni að rifrildi en það kemur þér ekki mikið við. Sættu þig aðeins við það besta, ekki næstbesta, ef þú átt val. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður ánægður ef þú þorir að taka áhættu. Það skilar góðum árangri. Aðstæður virðast vera í heild hagstæðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.