Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Side 9
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 9 SkæruliðarTam- íladrápu66 Skæruliðar Tamíla á Sri Lanka drápu 66 manns á föstudagskvöldið þegar þeir réðust á þorpin Poonalik- atuwa, Mangalagama og Padaviya í austurhluta landsins. Við verknað- inn notuðu árásarmennirnir bæði skotvopn og eggvopn, eins og sveið og sveðjur. í hópi hinna látnu eru ungböm en aðeins nokkrir mánuðir eru liðnir síðan skæruliðamir gerðu sams kon- ar árás á Kallarawa en þá vom 42 drepnir. Fyrr um daginn höfðu skæruliðar Tamíla sprengt í loft olíustöð í höfuð- borginni Colombo og eyðilagt 155 þúsundtonnafolíu. Reuter Duxinn í október hefti tímaritsins "What Video" er Panasonic HD 600 myndbandstækið útskrifað með hæstu einkun (10) fyrir myndgæði. Þessa einkun dreymir alla framleiðendur myndbandstækja um og nú hefur draumurinn ræst enn einu sinni hjá Panasonic. Er ekki tími til kominn að þú látir þinn draum um frábært myndbandstæki á frábæru verði rætast? Panasonic HD600 Hi Fi Myndbandstæki FRABÆRT VERÐ A Creda þurrkurum 5 kg. AUTODRY Tvö hitastig. Veltir tromlunni í aðra óttina. Hæg kæling síðustu 10 mín. Barkinn fylgir með. s\0f- 3 kg. COMPACT Tvö hitastig. Veltir tromlunni í bóðar óttir. Hæg kæling síðustu 10 mín. Barkinn fylgir með. Rakaskynjari. Verið velkominn í verslun okkar - Opið lougordaga. 10* 16. RdFTfEKÍÍERZLUN ÍSLflNDS IE Skútuvoqi 1 b, 104 Reykjavík. Sími 568 8660 dv Stuttarfréttir Utlönd Sjö eru taldir af eftir að þýsk herflugvél fórst í Portúgal í gær. Sjö fórust þegar sprengja sprakk í bænahúsi í Sádi-Arabíu á íöstudaginn. Læknirdrepinn ítalskur læknir var drepinn í Sómaliu um helgina. Aðeins Uffe Ellmann-Jen- sen, fyrrv. ærríkisráð- herra Dana, of Ruud Lubbers, fyrrv. forsætis- ráðhetTa Ilol lands, líklegir til að taka við starfi Willys Claes hjá Nato. HryðjuverkíAlsir Átta fórust og 82 slösuðust þeg- ar öílug bílsprengja sprakk í vest- urhluta Alsírs í gær. Þýskir snoöinkoUar létu ófrið- lega nærri Göttingen i gærmorg- ún. 65 þeírrá voru handteknir. Flugmenn ísraela og Jórdana flugii saman um helgina í tilefni af Möarsamningi landanna. EldfSaugaárás Ellefu fórust í eldflaugaárás á Kabul á laugardaginn. 30 slösuð- ust. Minnkandivinsældir Aðeins 28% Frakka eru ánægð með störf Jacques Chirac, forseta Frakklands, og Alain Juppé ; forsætisráð- herra. Vinsæld- ir forsetans hrapa um 5% frá síð- ustu könnun en Juppé fer niöur um 7%. Uppreisnarmenn Hermenn Úgandastjórnar drápu fimm uppreisnarmenn í gær og frelsuðu 72 gísla í norður- hluta landsins í gær. Unglingur drap átta Unglingur á Filippseyjum skaut átta manns til hana á laugardag- inn. Reuter Bretarsváfu lengur Bretar og írar gátu sofið einni klukkustund lengur um helgina en þeir eru vanir. Ástæðan er sú að þeir „færðu“ tímann aftur um sextíu mín- útur. Évrópubúar breyttu klukkunni hjá sér fyrir meira en mánuði en Bretar og írar eru heldur seinna á ferðinni einsogfyrrergetið. Reuter Hugh Grant, sem hér er með kærustunni Elizabeth Hurley, íhugar nú að leika Nick Leeson. Fullt verð: 84.900 Tilboðsverð: Panasonic NV-HD 600 myndbandstækið cr búið Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive gang- verki, Clear view control, fjarstýringu sem gengur einnig á flest allar gerðir sjónvarpa, 2x Scart tengi ásamt því að sýna allar aðgerðir á skjá. JAPIS Hugh Grant vill leika Nick Leeson Kvikmyndastjaman Hugh Grant, sem varð heimsfrægur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Fjögur brúðkaup og jarðarför og ekki minna frægur fyrir viðskipti sín við vændiskonuna Di- vine, hefur lýst yfir áhuga sínum á að leika Nick Leeson, manninn sem er sakaður um að koma breska Bar- ings-bankanum á hausinn. Sjónvarpsmaðurinn David Frost hefur öðlast rétt til að gera mynd um Leeson og hann segir að Grant sé kjörinn í hlutverkið. „Ég held að hann myndi leika þetta mjög vel,“ sagði sjónvarpsmaðurinn og bætti við að Hugh Grant væri mjög hæfi- leikaríkur leikari. Nick Leeson, sem er 28 ára gamall, situr nú í fangelsi í Þýskalandi og berst gegn því að verða framseldur til Singapore en þar á hann yfir höfði sér margs konar ákærur. Frost heim- sótti Leeson í fangelsið í síðasta mán- uði og tók við hann viðtal en banka- maðurinn fyrrverandi er sagður geta haft aUt að þrjár milljónir punda upp úr krafsinu ef myndin yrði gerð. Lee- son er jafnframt sagður ánægður með að fá Hugh Grant í hlutverkið en vonast jafnffamt til að af honum verði dregin upp mannúðleg mynd. Bílar - innflutningur Nýir bílar Afgreiðslutími aðeins 2-4 _ . _ _ . vikur ef bíllinn Grand Cherokee Ltd Orvis rr - ^ er ekki til á Getum lánað i l l'allt að 80% af kaupverði. Suzuki-jeppar EV BILAUMBOÐ Egill Vilhjálmsson hf., Smiðjuvegi 4 - Kópavogi - simi 55-77-200.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.