Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 13 Fréttir Læknar með allt að 11 milljónir á ári: Læknar ekki al- mennt í vinnu hjá mörgum aðilum - segir formaður Félags húðlækna „Þaö er ekki raunin að læknar al- mennt vinni hjá mjög mörgum aðil- um heldur er það kerfið sem er svona undarlega byggt upp. Ég get- tekið dæmi af sjálfum mér sem vinn á eig- in stofu. Ég er að fá sjúkhnga af ýmsum stofnunum og þarf að rukka þær hverja fyrir sig,“ segir Bárður Sigurgeirsson, húðlæknir og for- maður Félags húðlækna, vegna þeirra ummæla Guðmundar Árna Stefánssonar alþingismanns aö dæmi væru um að læknar tækju laun á allt að 10 stöðum. „Mitt starf ér fyrst og fremst á eig- in stofu og þegar gerð er könnun á borð við þá sem Guðmundur Árni vísar til þá kemur þetta út eins og ég sé í 10 störfum," segir Bárður. í skýrslu þeirri sem Guðmundur Árni lét vinna árið 1993, meðan hann sat sem heilbrigðisráðherra, eru tek- in dæmi af einstökum læknum sem eru með allt að 10,5 milljónir í árs- laun árið 1992. Þessir læknar þáðu laun frá aht að 11 aðilum. Bárður segir að innan allra stétta megi finna einstakhnga sem vinni mikið. „Auðvitað eru til læknar eins og í öllum öðrum starfsstéttum sem vinna of mikið. Annar þáttur í þessu er að læknar stunda nám í allt aö 18 ár. Þeir eru að koma heim eftir sémám og eru þá á aldrinum 35-40 ára með námsskuldir á bakin. Þá eru þeir að byrja að hafa tekjur eftir að hafa haft mjög lágar tekjur meðan á námi stendur," segir Bárður. Hann segir að örfáir læknar séu í þeirri aðstöðu vegna sérþekkingar sinnar að hafa laun á nokkrum stöð- um án mikihar viðveru. „Við erum að tala um menn sem hafa sérhæft sig á mjög þröngu sviði þar sem jafnvel ekki er rými fyrir nema einn mann. Þeir eru þá ráðnir í stubba á fleiri en einn stað vegna þess að ahar þessar stofnanir hafa talið sig þurfa á sérþekkingunni að halda. Þeir hafa þá ekki þannig vinnuskyldu að krafist sé stöðugrar viðveru heldur þurfa þeir að vera thtækir. Þeir eru eftirsóttir og ekki um aðra að ræða sem ráða yfir sér- þekkingunni," segir Bárður. -rt Miklar annir hafa verið á hjólbarðaverkstæðunum á Akureyri undanfarna daga, enda vilja langflestir bileigendur skipta yfir á vetrardekkin strax og veturinn gerir vart við sig. Myndin var tekin í Dekkjahöllinni á Akureyri, en þar unnu menn hörðum höndum við umfelgun og þess háttar þegar DV leit þar inn. DV-mynd gk IDEBOX Sænsku fjaðradýnurnar sem þúsundir íslendinga hafa kosið að treysta fyrir daglegri vellíðan sinni. Seqbet Sff/fa/tiH v ypv 'THedte IDE BOX KOMFORT Oýnn moð oinföldu normakorfi. Frokar þótt og lionUir vol löUu folkí börnum og unglingum. Yfirdýnn fylgii i vorði. Síðon er barn að vella lapplr eða melða (boga) undlr dynuna allt elna og hver vlll hafa það. Mlemunadl verð eftlr vall. VERTU KONGURIRIKIMU! 80x200 kr. 12.860,- 90x200 kr. 12.860. 105x200 kr. 16.500,- 120x200 kr. 19.500,- 140x 200 kr. 21.750,- IDE BOX MEDIO Dynn incð Ivölölclu iiorm.ikorll lyrlr míðju ocj moð hómullmclúk Millisltl dyn.i oc| |>ykk ylirdymi 80x200 kr. 22.360,- 90x200 kr. 22.360,- 105x200 kr. 32.100,- 120x200 kr. 38.700,- 140x 200 kr. 46.950. 160x200 kr. 48.600,- IDE BOX SUPER Dyiiit mu<> tvofoklu gormukorf). Filitið mykrl on MoaiO og moð mjuk.i kíinla Pykk yfirdýna fylgii i vorði. 90x200 ki. 33.2Ö0,- 105x200 kr 39.600, 120x200 kr. 47.700 140x 200 kr. 63.400 IDE BOX ULTRAFLEX Þossi dyna or oll Ivofold. oiuia i onda. Svámpslyrkfii k.inlai tilvalm (lyua fyrir hakvoikn og þungl lolk. Vonduð dyim, Þykk yfirdyna fylgu i vtílði. 90x200 kr. 42.960.- 106x200 kr 62.950,- 120x200 ki 60.300,- 140x 200 kr. 68.550,- 160x200 kr 76.800,- IDE BOX SOFTYFLEX l'ossi ciyrui (?i oll Ivolokl og i*i moð poknfjaðrir som gt?ia dyn una mjuka Vonduð dyna r.om slyður Horlogu vol við bakíð. Þykk ylirdyna lylgii \ v(»rði. 90x200 kr. 45.120,- 105x200 kr 58.150.- 120x200 ki 68.850, I40x 200 kr. 81.450, 160x200 kr. 92.850,- IDE BOX NATUR Þohsí dyiui tji oll unnln ui nalturulo(|um olnum og honlar vol lyiir ofiujomissjuka Goð dyna o() voiuluð og þykk yfirdyna fylglr. 80x200 kr. 64.500, 90x200 kr. 64.500, 105x200 kr. 70.150,- 120x200 kr 82.590,- 140x 200 kr. 92.610, ‘Ztíúpnjte* . ,.««CGBS. i; j ■ s«grtif ■ ' ATH: Það aklptlr engu máll hvort hjón vella aömu ?erðlna eða altthvora, nurnar eru elnfaldlega festar aaman avo úr verðl hjónarúm I HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöföi 20-112 Rvík - S:587 1199 KASTARADAGAR frá 23. október tll 4. nóvember Rafkaup ARMÚLA 24 - S: 568 1518 " AFSLÁTTUR AF ÖLLUM KÖSTURUM + STÓRAFSLÁTTUR AF ÁKVEÐNUM TEGUNDUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.