Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 33 A Heimilistæki Rafha eldavél (kubbur) til sölu. Einnig til sölu ný og notuð föt. Állt ódýrt Upplýs- ingar í síma 587 0407 e.kl. 17.____ Til sölu Whirlpool þvottavél, afkastamikil og fljótvirk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 561 2294 eða 562 6108. ^ Hljóðfæri Gleöifréttir. Hljóðfærahús Rvíkur, stærsta hljóðfæraverslun landsins, hefur flutt sig að Grensásvegi 8. Betra úrval, bætt þjónusta. Láttu sjá þig. Hljóðfærahús Rvíkur, sími 525 5060. Til sölu Hammond, A-100, “tone- wheel” orgel + Leslie 145. Tvær átt- undir í fótbassa. Góð stofumubla og topphljómsveitargræja fiá ‘67! Vel út- lítandi. S. 555 1744 e.kl, 20._____ Til sölu Pearl Master ceries meö öllu, Kawasaki ZIR 1000. Öll skipti skoðuð. Vantar hljómtæki eða lítið söngkerfí. Uppl. í síma 421 5184 og 853 6630. ili Hljómtæki Hljómtæki fyrir stóran dansstaö til sölu, mjög góð tæki, með vinsælum plötum og diskum, einnig 2 sjóðvélar. Uppl. í síma 554 6731 eftir kl. 19. Tónlist Hljómplötusafn til sölu, ca 820 plötur. Upplýsingar í síma 456 7644. Teppaþjónusta Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973.____________ Pfl_________________Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S, 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Húsgögn i herbergi fyrir ca 10 ára til sölu, ásamt gardínum í stíl, einnig til sölu þrekhjól. Upplýsingar í síma 483 4799 eftir kf. 16.___________ Lítiö notaö Chesterfield sófasett (sófí + 2 stólar) til sölu á hálfvirði, verð 115 þús- und, einnig Habitat sófi. Upplýsingar í síma 552 1014 eða 587 9727.______ Ný Ikea húsgögn á hálfviröi vegna flutn- inga. Sófaborð 120x60 cm og hæginda- stóll m/svampdýnu. Hvort tveggja beyki. S. 588 1676 kl. 16-19,____ Hornsófi, 280x220 cm, til sölu, verð 30 þúsund. Upplýsingar í síma 587 5679 eftirkl. 18.___________ Vegna flutnings er til sölu rúm, ster- eogræjur, ísskápur og fl. Upplýsingar í síma 552 6720. ® Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.______ • Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn: 553 0737.____ Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. Ö Antik Antik - Akureyri.I verslun okkar seljum við auk húsgagna, s.s. málverk íslensk og erlend. Leirlist, handgerða skart- gripi úr postulíni og leir. t.d. kúlufest- ar, krossa og nælur. Spegla í miklu úr- vali, stóra og smáa, nýja og gamla, kertastjaka, lampa, kerti, styttur, bókastoðir, veggklukkvu, ódýrasta reykelsi á landinu, postulínsdúkkur og handofnar ullarmottur. Tökum hluti í umboðsölu, stóra sem smáa. Opið mán.-fóst. 13-19, laug. 11-16. Antik- búðin, Hólabraut 13, s. 461 1477._ Andblær liöinna ára. Nýkomið frá Danmörku mikið úrval af fágætum antikhúsgögnum: heilar borðstofur, buffet, skenkar, línskápar, anréttu- borð, kommóður, sófaborð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 v. daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 v/Hlemm, s. 552 2419. Sýning- araðstaðan, Skólavst. 21 er opin e. samkomul. ________________________ Antikuppoö þriöjudagskvöld, kl. 20.30. Húsgögn, listmunir og ekta handunnin persnesk teppi. Sýnum í dag kl. 12-18 og á morgun kl. 10-16. Gallerí Borg- antik, Faxafeni 5, s. 5814400.____ Antik Gallerí. Mikið úrval af glæsilegum og vönduðum antikmunum. Antik Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646. Opið kl. 12-18, lau. 12-15. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 1 Málverk Fré HRR. Hundasýning. Irsk setter, springer spaniel og yorks- hire terrier deildimar halda sýningu í Reiðhöll Gusts í Kópavogi 12. nóv. Dómari verður Harry Jordan. Skrán- ing fer fram á skrifst. HRFI, Síðumúla 15, s. 588 5255, til 25. okt. á milli 16 og 18 v. daga. Ath., hundamir þurfa að vera pavro-bólusettir. • Islensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei- ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, 511 1616. Gæludýrahúsiö, Fákafeni 9,581 1026. • Aukin þjónusta, opið fimmt. 10-22. • 15% afmælisafsláttur til 1. nóvemb. • Hunda-/kattafóður í hæsta gæðafl. • Úrval af fuglum, fiskum og nagd. • Froskar og salamöndrur. • Þekking, reynsla og þjónusta. • Verið velkomin. Gd, Fákaf. 9,2. hæð. Colorpoint/Himalayan. (Persi í síams- lit). Hreinræktaður persneskur fresskettlingur til sölu undan innflutt- um köttum frá Svíþjóð. Einungis þessi eini kettlingur á landinu. Hann er van- ur hundum. Síma 456 7282. | Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úfv.: sýrufntt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ,ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmunarefni til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Ljósmyndun Litstækkari og framköllunarvél til sölu. Hvort tveggja nýtt og ónotað. Upplýsingar í síma 564 2889. Fjárhundakeppni. Árleg fiár- hundakeppni verður haldin að Hesti i Borgarfirði sunnud. 29/10 kl. 14. Öll- um heimil þátttaka. Nánari uppl. gefa Harpa og Jóhann í s. 435 1190. Smala- hundafélag Islands, Vesturlandsdeild. Lagerútsala á Skinner’s hundamatnum. Óviðjafnanleg gæði. Verð frá 107 kg. Sportvömgerðin, Mávahlíð 41, sími 562 8383. S Tölvur PC-eigendur: Nýkomin sending CDR, m.a: • Police Quest 1-4 Collection. • MS Flight Simulator 5.1. • Flight Unlimited. • Panic in the Park. • Phantasmagoria. • New Horizons. • Linux - 4 CD Set. • Comptons 1996 Encyclop. Þór, Armúla 11, sími 568 1500. Sérsmíöum hundagrindur í allar gerðir af bílum. Ragnar Valsson, s. 554 0040 og 554 6144. Bílaklæðingar hf., Kársnesbraut 100, 200 Kópavogur. Taminn dísarpáfl til sölu, með búri, kr. 10.000. Uppl. í síma 553 0715 e.kl. 17. PC-eigendur: Nýkomin sending CDR, m.a: • AD & D Collectors Edition. • AD & D Three Worlds. • AD & D Stone Prophet. • Apache, Sim Isle. • Command & Conquer. • Werewolf/Comanche. • Space Quest 6. • FX J'ighter o.fl. o.fl. o.fl. Þór, Armúla 11, sími 568 1500. hf- Hestamennska Því ekki aö skella sér á ball? 1. alvöm hestamannaball haustsins, laugar- dagskv. 28.okt. Hestamannafél., Ánd- vari í Garðabæ boðar til LH- þingslitafagnaðar og 30 ára afmælis- fagnaðar Ándvara í íþróttamiðst. Ás- garði í Garðabæ. Glæsilegur veislu- matur og fjöldi skemmtiatriða. Veislust.: Svavar Gestsson alþingis- maður. Hinn eini sanni Geirmundur Valtýsson og hljómsveit hans, halda uppi fjörinu. Miðasala í: Ástund, Hestamanninum, MR-búðinni og Reið- sporti. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC-tölvtu. • Vantar allar Macintosh-tölvur. Opið 10-18 oglau. 11.00-14.00 Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730, Reiöfatnaöur. Vorum að taka upp nýja sendingu af hinum vinsæla reiðfatnaði frá gæðamerkinu Mountain Horse. Þijár gerðir af úlpum í sægrænum, blá- um og vínrauðum lit. Einnig skór og legghlífar í brúnum og svörtum lit. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Mountain Horse sérhannaður reiðfatn- aður fyrir vandláta. Hestamaðurinn, Armúla 38, Rvík, sími 588 1818. Póstsendum. Ný verslun ( Glæsibæ. Margmiðlun- artölvur, prentarar, módem o.fl. Nýj- ustu leikimir og tónlist í tölvuna, frá- bært verð. Tölvu-Pósturinn, sími 533 4600. Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaður fýrir PS, PC og Machintosh. Örtækni, Hátúni 10, sími 552 6832. Bændur- hrossabændur. Glæsilegt úr- val þýskra sturtuklefa, blöndunar- tækja og baðinnréttinga í skiptum fyr- ir vetrarfóðrun eða tamningar hrossa. Komum á staðinn og skipuleggjum baðherbergið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61451. Amiga CD-32 leikjatölva meö leikjum, selst ódýrt, tilboð óskast. Uppl. í síma 552 3369 eftir kl. 16. Til sölu bleksprautuprentari, Hewlett Packard, HP deskjet 500/500 C. Upplýsingar í síma 565 8202. Hestaflutningar - heyf lutningar. Fer norður vikulega. Örugg og góð þjónusta. S. 852 9191 og 567 5572. Pét- ur Gunnar. □ Sjónvörp 2 ára lítiö 14" Sharp sjónvarp, alveg heilt og mjög vel með farið, á 20 þús., Stað- greiðist með seðlum. Upplýsingar í síma 557 5072. Vantar þig pláss meö fullri þjónustu, stórfín aðstaða, tökum að okkur fjöl- skylduhesta, graðhesta og hesta í tamningu. Uppl. í síma 587 5373. Radioverk, Ármúla 20. Viðgerðir á öllum sjónvarps-, myndbands- og hljómtækjum og örbylgjuofnum. Einnig loftnetum. Uppl. í síma 55 30 222. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður, vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188. Hesthús. Til sölu 6 pláss í 12 hesta húsi á svæði Gusts. Upplýsingar í síma 564 4610 á kvöldin. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. Hesthúsapláss óskast á Reykjavík- ursvæðinu, fyrir 10-16 hesta. Upplýs- ingar í símum 554 5092 og 893 1026. Til sölu vandaö 4 hesta hús á Varmársvæði í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 566 6577. Sjónvarps- og loftnetsviögeröir. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Pláss fyrir 3-4 hesta óskast í Víðidal í vetur. Uppl. f síma 483 4799 eftir kl. 16.' 10 ára, 24” Philips litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 553 0529. tfa Mótorhjól Video Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. _ Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 3 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733. cCO^ Dýrahald Honda CB 750 Custom, árg. ‘80, til sölu. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 466 1815 og 854 1255. Hundaeigendur. Er hárlos vandamál? Omega hollustuheilfóðrið er vin- sælasta heilfóðrið á Englandi í dag. Hollt, gómsætt og frábært verð. Sendum þér strax prufur og íslenskar leiðbeiningar út á land. Goggar & trýni - sérverslun hundaeig- andans, Austurgötu 25, Hafharfirði, sími 565 0450. &Q Fjórhjól Tvö fjórhjóladrifin fjórhjól til sölu, annað Yamaha 350 cc 4x4, hitt er Honda 300 cc 4x4, bæði nánast ný. Upplýsingar í síma 587 6777 milli kl. 9 og 18. Fjórhjól óskast ti! kaups. Sími 434 7794. SJAÐU VCRÐIÐ Fullt verð 23.900 Litir: vínrautt, mosagrænt, grátt, Ijósbrúnt, koníaksbrúnt Friar póstkröfur - greiðslukjör ^ Kápusalan <4 Snorrabraut 56, s. 562 4362 ^ Tilboð sem ekki verður endurtekið Orfá tœki til á þessu verði. Hágœða þýsk tœki. Verð áður 106.600 mJafb. en nú 88. 778 mJafb. Verið velkomin i verslun okkar í Lágmúla 8 -sjón er sögu ríkari! rcÁ BRÆÐURNIR ÖRMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 raðgreiðslurr Umbobsmenn um allt land <• EIÐFAXIINTERNATIONAL ER GÓÐUR VETTVANGUR AUGLÝSINGA ÞINNA ERLENDIS * HROSSARÆKTENDUR « ÚTFLYTJENDUR * FERÐAÞJÓNUSTUAÐILAR * HESTALEIGUR » FÓLK 1 ATVINNULEIT AUGLÝSIÐ í EIÐFAXA INTERNATIONAL EIDFAXIINTERNATIONAL ER I'RENTAÐUR f 4000 - 9000 EINTÖKUM. ÁSKRIFENDUR ERU ÞEGAR UM 2000 OG AUK ÞESS F.R BLAÐINU DREIFT VÍÐA UM HEIM f KYNNINGARSKYNI. BLAÐIÐ LIGGUR EINNIG FRAMMI f ÖLLUM MILLILANDAVÉLUM FLUGLEIÐA LOKASKILAFRESTUR AUGLÝSINGA f NÓVEMBER HEFTI EIDFAXA INTERNATIONAL ER 27. OKT. AULYSANDl GÓÐUR! ÞÚÁTTLEIK! 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.