Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 f Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ^gg) Subaru Subaru station, árg. '88, ajmælistýpan, til sölu, algjör gullmoli. Á sama stað óskast góður Ford Bronco, ekki eldri en 76. S. 451 2673 og 4512423. (^) Toyota Toyota Corolla til sölu, '86, hatchback, ekinn 130 þús., skoðaður *96, fallegur og góður bíll, silfurgrár. Uppl. í síma 896 8568. (8j§) Volkswagen Volkswagen rúgbrauö, árg. '81, til sölu. Skráður fyrir 7 farþega. Uppl. í síma 554 4663. volvo Volvo „. t Volvo 760 GLE, árg. '83, til sölu, ekinn 155 þús. km. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 4812737 eftir kl. 19. Jeppar Mitsublshi Pajero, stuttur, árg. '83, dísil, skipti athugandi á ódýrari. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Bílabær, Hyrjar- höfða 4, s. 587 9393 eða hs. 587 9157. Til sölu Bronco II, árg. '89, sjálfskiptur, biluð vél, gangfær, skoðaður '96. Gott verð. Uppl. í síma 565 0455. Xtreme kvenskór Leður: svart St. 36-41 Kr. 6.985 Barná- moonboots St. 20-25 Kr. 1.980 Kven- kuldaskór Nubuk-leður: svart, brúnt St. 36-41 Kr. 5.490 GUSSUIÆ- S(Mt 581-2966 Póstsendum frítt samdægurs Pallbílar Toyota Hilux double cab '86, 4x4 dísil. Upphækkaður 31" dekk. Jeppaskoðað- ur. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 487 5881 og 896 4720. Sigurður. Mitsubishi L200, árg. '88, dísil, til sölu, ekinn 77 þús. km. Upplýsingar í síma 551 3447. MMC L-200 double cab, árg. '91, 4x4, dísil. Góður bíll í toppstandi. Uppl. í síma 487 5881 og 896 4720. Sigurður. Sendibílar Óska eftir ao kaupa sendiferöabíl með leyfi, talstöð og mæli, í skiptum fyrir Toyotu Series, árg. *94. Upplýsingar í símum 588 9910 og 557 6771. íP Vórubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerbaþjón. Spíssadýsur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþjónst., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Til sölu Scania R 142, árg. '87,2ja drifa, með palli og álborðum. Scania 141, árg. 77, bukkabíll með stól eða palli, mikið ndurnýjaður. Scania 81, árg. '82, 6 íla bíll með gámagrind ásamt fleiri Diium. S. 565 5333. Volvo vörubílar til sölu. Volvo F 611 '80, með Hiab 550 krana, nýupptekin vél. Volvo N 12 '80 dráttarbíll, nýupptekin vél. Volvo F10 '81, með palli og stól undir. Allir í þokkalegu standi. Símar 436 6660 og 846 0195. fslandsbílar auglýsa. Kigum á lager og getum útvegað flatvagna og gáma- grindur á góðu verði. Athugið einnig myndaauglýsingu okkar í DV í dag. Islandsbílar, Eldshöfða 21, s. 587 2100. Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Óskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Ódýr Volvo F 85 vörubíll '77, í góðu lagi, með föstum stálpalli og mjög góðum dekkjum. Síðast sk. ágúst '95. Birgir í s. 421 4242 á vinnutíma. Til sölu 3ja öxla flutningavagn meö lyftihásingu, í toppstandi. Upplýsingar í síma 421 4341. Volvo F7, 10 hjóla, árg. '82, til sölu. Skipti athugandi. Úpplýsingar í síma 567 3963 á kvöldin. Vörubill óskast. Óska eftir að kaupa góðan 10 hjóla-vörubíl, helst 6x4. Upp- lýsingar í síma 4311144. *rt Vinnuvélar Varahlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Getum útvegað alla varahluti í Cat- erpillar vinnuvélar. Stuttur afgreiðslu- tími. Mjög góð verð. Sérpöntunarþjón- usta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. & Lyftarar • Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm.- qg dísillyftarar. Arvík hf., Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. Varahlutir- Viðgerðir. Hraðpöntum vara- hluti á 2 dögum án aukakostnaðar. Gott úrval af varahlutum í Still til á lager. Viðgerðaþjónusta fyrir allar teg- undir. Vöttur hf., s. 561 0222.________ Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 563 4500. i»iiMrTTrf| Húsnæðiíboði Til leigu (Hafnarfiröi. Við hliðina á Sýslumannsembættinu í Hafnarfirði, í húsi nr. 20 við Bæjar- hraun, eru til leigu eftirtalin rými: • Götuhæð, ca 100 m2 verslunarrými. • 2. hæð, ca 150 m2 skrifstofurými. • 3. hæð, ca 120 m2 skrifstofurými. • 3. hæð, ca 30 m2 skrifstofurými. Laus nú þegar eða með litlum fyrir- vara. Upplýsingasímar 853 1644, 565 6287,555 2980 og 565 3320. Ég er 23 ára og vantar sem fyrst einstaklingsíbúð, eða litla 2 herb. á Reykjavíkursv. Ég er mjög reglusamur. Vinsaml. hringið í s. 565 3689 á virk. dögum kl. 18-22 og um helgar._______ 180 m2 raðhús I Mosfellsbæ, 4 svefhherb., 2 saml. stofur, ásamt bíl- skúr. Leigist frá 1. nóv. Tilboð sendist DV fyrir 26. okt., merkt „Mos 4675". 2 herb. íbúð. Reglusamir leigjendur qskast í mjög góða 2 herb. íbúð í Astúni, Kópavogi. Laus strax. Uppl. í síma 552 6024 e.kl. 18. ________ 2ja herbergja 50 fm íbúð á Snorrabraut til leigu, hentug fyrir ein- stæðar mæður. Upplýsingar í síma 587 0101 eða símboða 845 1465.__________ Gott einstaklings-ibúðarpláss í Grundunum í Kópavogi til leigu á 15.000 kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 554 0008 eftir kl. 16.___________ Herbergi með sérsnyrtingu og húsgögn- um í miðborg Reykjavíkur til leigu. Ut- sýni yfir tjörnina. Uppl. í síma 552 0290 e.kl. 17.______________________ Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigu- listinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Til leigu fyrir 32 þús. á mán. íbúð fyrir par eða einstakling í austurbæ Kópa- vogs. Laus nú þegar. Rafmagn + hiti innifalið. S. 554 4370 e.kl. 18.________ í miðborginni! Herb. m/aðg. að eldhúsi m/öllu, baðherb. og setustofu m/sjónv. Þvottavél og þurrkari. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61454. Góö 2 herbergja íbúö til leigu frá og með 1. nóv. Tilboð óskast sent til DV fyrir 28 okt., merkt „Árbær 4676".___________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Húsnæði óskast Bráðvantar strax góða 3ja herb. íbúð, miðsv. í Rvík eða í næsta nágrenni, til lengri tíma. Reglusemi og skilv. gr. heitið. S. 586 1132 eða í svarþjónustu DV, s. 903 5670, tilvnr. 60193. Barnlaust par, milli þrítugs og fertugs, vantar stóra íbúð eða hús til leigu á svæði 104, 105, 101 eða 107. Skilvísar greiðslur. Góð meðmæli. S. 568 3032. Hjón á miðjum aldrl óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu (langtímaleigu), mætti gjarnan vera með bflskýli. Upplýsingar í síma 557 6103 eftir kl. 19.__________ Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning i s. 5111600.________ Reglusamt og heiðarlegt par m/barn ósk- ar eftir 3ja herb. íbúð miðsvæðis. Skil- vísum gr. heitið. Langtímaleiga, með- mæli. S. 5611681. Sandra.___________ Ungt par sem á von á tvíburum bráðvantar þriggja til fjögurra herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i síma 565 8696 e.kl. 18._____________ Óska e. 3-4 h. íbúð, helst í Breiðholti, annað er mögul. Orugg. gr. og góðri umg. heitið. Mögul. gr. á mán. 30-40 þ. Uppl. í síma 566 0602._______________ Óska eftir 3 herbergja íbúð í Hafharfírði. Uppl. í síma 555 3076 e.kl. 18. (§} Geymsluhúsnæði Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafharfirði, sími 565 5503. ff Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiðlun. Sýnishorn af atvinnuhúsn. til leigu: • 20 m2 skrifstherb. v/Suðurlbr. • 140 m2 iðnaðarhúsn. v/Fiskislóð. • 115 m2 verslunarhúsn., Hafnarfirði. • 85 m2 skrifstofuhúsn., Grensásvegi. • 180-480 m2 iðnaðarhúsn. íGarðabæ.- • 60 m2 skrifstofuhúsn. við Armúla. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Til leigu í Skeifunni 92 m2 húsnasði, t.d fyrir heildsölu eða sem lagerpláss, 16 m2 skrifstofuherbergi á 1. hæð, sérinn- gangur og 224 m2 verslunar- og lager- húsnæði á 1. hæð. Uppl. í síma 553 1113 eða 565 7281 á kvöldin. 30 m2 skrifstofuhúsnæði í miðbænum á 2. hæð. Bjart og gott herbergi. Sanngjörn leiga. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60376._________ Miðvangur 41, H. Til leigu 50 m2 húsn. fyrir snyrtivöruverslun eða ann- ars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 568 1245 á skrifsttíma. Til leigu þrjú 180 m2 bil á jarðhæð með innkeyrsludyrum og tvö 180 m2 bil á efri hæð, við Dugguvog. Uppl. í símum 893 4444 og 568 8888._______________ Óska eftir 60-150 m2 iönaoarhusnæði til kaups eða léigu. Má þarfnast viðgerða eða vera í byggingu. S. 557 8222 (skilaboð) og 896 6344. Ca 30-50 m2 atvinnuhúsnæði óskasf á leigu undir matvælaframleiðslu. Upplýsingar í síma 565 8024._________ 2x50 m2 atvinnuhúsnæði á 2. hæð við Skipholt til leigu. Upplýsingar í símum 567 6365 og 567 6792.________ Til leigu frá 1. nóv., ca. 150 fm. fullbúið iðnaðarhúsnæði að Viðarhöfða 2. Uppl. í síma 588 2222 eða hs. 568 4950. Til leigu skrifstofuherb. að Bolholti 6, 5. hæð. Lyfta og góð bílastæði. Uppl. í síma 568 5939 og 892 4424.________ Atvinnaíboði Hefur þú hug á að breyta til og starfa er- lendis? Ef svo er aðstoðum við þig með atvinnu og húsnæði. Erum í góðu sam- starfi við atvinnu- og húsnæðismiðlan- ir yíða í Evrópu. Þú auðveldar þér alla framkvæmd. Við erum við símann alla virka daga frá kl. 13-17. Félagasam- tökin Betra líf, Langholtsvegi 115,104 Rvík, sími 588-8008. Fax á öðrum tímum. Góð laun. 850-1.400 kr. á klst. (mánlaun 127.500-210.000.kr.), atvinnubætur kr. 106.000.1 Ndregi eru þetta algengustu launin, möguleiki á vinnu í öllum atvinnugreinum. ítarleg- ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at- vinnulb., barnabætur, skóla- og vel- ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv. Allar nánari uppl. í síma 881 8638. Atvinna f Danmörku. Upplýsingar um atvinnumöguleika, atvinnuleysisbæt- ur, tolla af bifreiðum og búslóðum, heil- brigðis-, húsnæðis-, skóla- og mennta- mál, námslán og styrki. Upplýsingar fyrir barnafólk og fyrir þá er hyggjast stofna eigið fyrirtæki. Allar nánari uppl. í síma 881 8638._______________ Framtíðarstarf. Oska eftir ungri, brosmildri manneskju á kassa í gjafavöruverslun í austur- hluta Reykjavíkur. Svör sendist DV, merkt „M 4656".___________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Þekktur pistustaður óskar eftir bíl- stjórum á eigin bilum strax. Einnig vantar bakara með reynslu og fólk í símsvörun í hlutastörf. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60189. Aukavinna. Óskum eftir starfsfólki við kynningarstörf, ath. engin sölu- mennska. Vinsamlega hafið samband í síma 552 2656._____________________ Einkarekinn leikskóli í Kópavogi óskar eftir samviskusömum starfsmanni frá kl. 13-17, ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 554 0880 til kl. 17._____________ Gisti- og veitingastaður í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir rösku fóíki við framreiðslu og önnur tilfallandi störf. Uppl. í síma 567 3704._______________ Góðir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu að setja á silki- og fiberglasnegl- ur, einnig að byggja upp náttúrulegar neglur. Uppl. gefur Kolbrún. Pizza '67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða pitsusendla í fulla vinnu og aukavinnu, verða að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 567 1515 milli kl. 14 og 17. Viltu kynna matreiðslubækur? Spennandi söluverkefni. Góð laun. Bíll skilyrði. Vinnutími frá kl. 17-22. Uppl. í síma 896 3420 eða 893 1819.________ Vélavörður óskast,á Sólrúnu EA 351, 150 tonn bát, frá Arskógssandi. Uppl. í síma 466 1946 og466 1098.__________ Óska eftir smiðum í tímabundið verkefhi. Uppl. í síma 892 9182. H Atvihna óskast Halló! Er 24 ára og bráðvantar strax 100% vinnu, helst miðsv. í Rvík. Hef góða þjónustulund, er vön þjónsstörf- um og hef einnig góða ensku- og vélrit- unarkunnáttu. S. 586 1132 eða í svar- þj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 60448. Barnagæsla Barngóð manneskja óskast til þess að gæta 9 mánaða barns í heimahúsi 2-3 helgar í mánuði. Uppl. í síma 567 3704. £ Kennsla-námskeið Aðstoð við nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Grunnskólanemar. N^msaðstoð í samræmdum greinum. Áhersla á mál- fr., ritað mál og stærðfræði. Námsver, Breiðholti, s. 557 9108 kl. 18-20. "W D > AUKIN OKURETTINDI Heppinn og duglegur nemandi hlýtur utanlandsferð fyrir tvo Ljúkir þú öllum próí'um og verði mæting þín yfir 90% lendir þú í lukkupotti nemenda sem verður dregið úr í lok námskeiðs. Næsta námskeið hjá okkur hefst laugardaginn 28. október. Námskeiðið tekur aðeins fjórar vikur. Athugið að mörg verkalýðsfélög taka að hluta þátt í námskeiðsgjaldi. WSSr Mjög góð greiðslukjör MEIRAPRÓF AUKIN OKURETTINDIHF. • LEIGUBIFREIÐ • •VÖRUBIFREIÐ • • HÓPBIFREIÐ • Sjáumst á námskeiði hjá Ökuskóla S.G. Skráning í símum: 581 1919 eða 852 4124. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.