Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 41 Hringiðan Útgáfuteiti á Astró Súsanna Svavarsdóttir fagnaði útkomu bókar sinnar, í skugga vögguvísunn- ar, á Astró á föstudagskvöldið. Thor Vilhjálmsson rithöfundur, Jóhann Páll útgefandi og Sigríður Ingvarsdóttir, fulltrúi Southebys, samfögnuðu Súsönnu á Astró. Kardemommubærinn frumsýndur Á laugardaginn var Kardemommubærinn frumsýndur í Þjóðleikhúsinu og var þetta í fimmta sinn sem þetta sívin- sæla barnaleikrit er sett upp þar. Andrea Gylfadóttir, Karen Eik Sverrisdóttir og Friðrik Kristjánsson skemmtu sér vel á sýningunni og ætla örugglega aftur. DV-mynd TJ Tværsýningar Á laugardaginn voru opnaðar tvær sýningar á Kjarvalsstöðum. í vestur- sal er sýningin Eins konar hvers- dagsrómantík og í miðrými og forsöl- um er yfirlitssýning á verkum Einars Sveinssonar, arkitekts og húsameist- ara. Linda Ásgeirsdóttir og Edda Heiðrún Backman voru við opnun- Haustvaka Kvenfélagasambandsins Á laugardaginn hélt Kvenfélagasamband íslands Haustvöku sína á Grand hótel í Reykjavík. Ýmsir héldu fyrirlestra og töluðu um stöðu kvenna í þjóðfé- laginu. Stjómin hélt utan um allt saman en hana skipa Halla Aðalsteinsdótt- ir gjaldkeri, Guðrún Óskarsdóttir meðstjórnandi, Auður Kristmundsdóttir varaforseti og Drifa Hjartardóttir forseti. Kringlukast í Kringlunni í síðustu viku var tilboðsvika í Kringlunni eða svokallað Kringlukast en því lauk á laugardaginn. Tilboðin voru mörg og glæsileg endá stóðst Bjarnfríður ekki mátið og keypti ilmandi körfu af henni Ingu í Body Shop. Skuggakaffibarinn Ljóðatónleikar í Gerðubergi Á föstudagskvöldið flutti Kaffibarinn á Rannveig Fríða Bragadóttir messósópran og Jónas Ingimundarson Skuggabarinn í eina kvöldstund. Birna og fluttu íslensk sönglög á ljóðatónleikum í Gerðubergi á laugardaginn. Áslaug voru á Skuggabamum og skemmtu Guðni Stefánsson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs, og Sigfús Halldórs- sér greinilega vel. SOn tónskáld voru á tónleikunum og höfðu gaman af. Canon L-500 laser faxtæki Tœknilegar upplýsingar 119.800.- M.vsk 125 númera skammval 30 blaða frumritamatari Sendiminni 12 bls Móttökuminni 12 bls. Hægt að tengja símsvara Prenthraði 4 bls. á mín. Hópsendingar -Tímastilltar sendingar Aðgangslæsing Og margt fleira ígKBfMÉirailHf SUÐURLANDSBRAUT 6. SlMI 568 5277 Líf og fjör á afmælishátíð DV Það var líf og fjör á Akranesi þegar DV hélt þar afmælishátíð Dagblaðs- ins á dögunum. Kvenfélag Akrariess og kvenfélögin Grein og Lilja buðu upp á stóra afmælistertu í DV-litun- um. Tígri, lukkudýr DV, var á staðn- um og krakkarnir fengu ýmislegt gómsætt í gogginn. Unglingar úr harmoníkudeild Tónlistarskólans, Halli Melló trúbador og dúettinn Eg og Jónas fluttu tónlistaratriði. DV-mynd Daníel Olafsson ina. Showgirls-sýning í Ingó í tilefni fjögurra ára afmælis Ingólfskaffis var gestum boðið upp á frítt vín og sýningu til að kynna bíómyndina Showgirls sem nú er sýnd í kvikmynda- húsum borgarinnar. Sýningarstúlkurnar tvær sýndu tælandi hmaburð og eggjandi hreyfingar fyrir viðstadda. ARM0RC0ST-0RYGGISFILMAN er límd innan á venjulegt gler * Breytir rúðunni í öryggisgler (innbrot-fárvirði-jarðskjálftar) * Sólarhiti minnkar um 75% * Upphitun minnkar um 95% * Eldvarnarstuðull F-15 Skemmtilegt hf. s. 567-6777 Bíldshöfða 8. © BREMSUR! * Klossar * Borðar ' Diskar * Skálar RENNUM! skálar og diska aliar stærðir Allar álimingar! ÁLÍMINGAR Siðumúla 23 - s. 5814181 Selmúlamegin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.