Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 43 ft I I I I I I. í Sviðsljós Kjaftatöra í síma bjargaði Sarah Fergu- son, hertogaynj- an af York, hef- ur mikinn áhuga á antík. En sá áhugi get- ur orðið dýr- keyptur ef ekki er farið varlega. Þannig þótti Sarah sleppa naum- lega á dögunum þegar hengi stórrar ljósakrónu var orðið svo morkið að krónan féll með mikl- um hvelli beint ofan á borðstofu- borðið hennar. Sarah var í sím- anum þegar ósköpin gengu yfir. Spilaði og söng í afmælinu D a v e Stewart, fyrr- um forsprakki Eurythmics, hélt upp á af- mæli sitt á dög- unum og kom þar margt frægra manna, þar á meðal sjálfur Mick Jagger. Stewart hafði sagt að hann ætlaði ekki að troða upp í afmælinu. En hann stóðst ekki freistinguna og söng gömul Eurythmics-lög í tvær klukkustundir við góðar undir- tektir gesta. Eignast brátt annað barnið Söngkonan Sinead O'Con- nor þykir sér- stök í háttum og á það einnig við um sam- band hennar við karlmenn. Hún hafði ákveðið að eignast barn en vUdi ekki að hvaða karlmaður sem væri kæmi þar að máli. Varð írskur blaðamaður, John Waters, fyrir valinu. Sinead segir þau ein- göngu góða vini, þau ætli ekki að vera elskendur eða búa sam- an. Sinead fæðir sitt annað barn væntanlega 2. febrúar. Andlát Áslaug Kemp, Skagfirðingabraut 23, Sauðárkróki, lést á Landspítalan- um 20. október. Jakob Þorvarðsson, Grænumörk 1, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suður- lands 19. október. Arnoddur Gunnlaugsson skip- stjóri frá Gjábakka, Sólhlíð 7, Vest- mannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 19. október. Leifur Kristinn Erlendsson lést í Landspítalanum 20. október. Gunnar Helgi Sigurðssön frá Brú- arhrauni, Melgerði 15, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 19. október. Karl R. Guðmundsson úrsmiður, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suður- lands 18. október. Hulda Baldursdóttir, Dalbæ, Dal- vík, andaðist í Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 17. október. Jarðarfarir Útför Jóhönnu Bjarnadóttur, Gljúfraseli 5, verður gerð frá Selja- kirkju 23. október kl. 13.30. Hilmar Sigurjón Petersen, Reykja- víkurvegi 27, Hafharfirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu 23. október kl. 13.30. Útför Ólafs Benediktssonar frá Háafelli, síðar Bergþórugötu lla, fer fram frá Fossvogskapellu 24. októ- ber kl. 13.30. Ólafina Ólafsdóttir, dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi, verður jarð- sungin frá Akraneskirkju 23. októ- ber kl. 14.00. Aagot Vilhjálmsson, Miðleiti 5, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju 24. október kl. 15.00. Brynjar Þór Snorrason, Vestur- bergi 144, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 24. október kl. 13.30. Lalli og Lína iCTwnnraöiyr wMfMii. mc. c Ég er hundeltur, Lína. Borgaðu mömmu þinni 500 kallinn sem ég skuldaði henni. Slökkvilið - Lögregla Reykjavfk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilíð og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slókkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slbkkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. til 26. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki í Mjódd, simi 557- 3390, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Slmi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vesrmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Srjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 4811955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvóldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjukravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 23. okt. Ovænlega horfir með viðskipta- samninga Bretlands og U.S.A. Halifax svartsýnn á ástandið. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15^16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafharftrði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjukrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 1Q1Q on Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i sima 558 4412. Borgarbókasafh Reykjavfkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, 'S. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud- laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Vani, sem ekki er veitt viðnám, verður nauðsyn. St. Augustine. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn: ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafh íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofhun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í.Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjórður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, slmar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i óörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Viðskipti ganga vel í dag en allt sem lýtur að tilfinningamál- um verður erfiðara viðfangs. Þess vegna er best fyrir þig að halda þig aö viöskiptunum. Flskarnir (19. febr.-20. mars): Reyndu aö hafa nóg fyrir stafni, annars er hætt við að þér leiðist. Þú skalt skipuleggja framtíðina. Happatölur eru 9, 24 og35 Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ýtir vinnunni til hliðar og snýrð þér að félagsmálunum af fullum krafti. Þar er full þörf á kröftum þínum við verkefni sem þarfnast nákvæmni. Nautiö (20. aprn-20. mai): Einhver reynir að blekkja þig svo þú skalt vera vel á verði. Taktu þér góðan tíma til að taka nauðsynlegar ákvarðanir. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Hætt er við árekstrum milli ástvina. Gættu þín á að segja ekk- ert sem þú gætir séð eftir. Notaðu dómgreind þína, full þörf er á því. Krabbinn (22. júní-22. júli): Dagurinn er góður fyrir einstaklingsframtak. Þú skalt þvi reyna að foröast að leita á náðir annarra, heldur leysa þín mál sjálfur. Ljónifi (23. juli-22. ágiist): Ný tækifæri bjóðast þér á næstu mánuðum og þau kunna að breyta ýmsu fyrir þig. Hafðu tímann fyrir þér ef þú ert á ferðalagi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hætta er á misskilningi sem erfitt getur reynst að leiðrétta. Þú skalt gera eitthvað sérstaklega fyrir þig og ekki velta þér upp úr vandamálum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Stattu á þínu ef einhver reynir að gera á hluta þinn. Reyndu að hafa jákvæð áhrif á heimafólk þitt. Happatölur eru 1 16 og 26. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér fmnst þú þurfa að stilla til friðar í fjölskyldunni eða vina- hópnum. Rómantíkin er ekki langt undan og líklegt að ólofað- ir lendi í ævintýrum. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Nýir möguleikar opnast á næstunni, sérstaklega hvað varðar frí eða ferðalag. Það er líklegt að þú finnir hlut sem þú týnd- ir fyrir löngu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hætt er við að þú verðir fyrir vonbrigðum í dag. Þú skalt heldur snúa þér að framtíðinni en nútíðinni þar sem stjörnu- rnar eru þér ekki hagstæöar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.