Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Síða 31
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 43 Lalli og Lína Ég er hundeltur, Lína. Borgaðu mömmu þinni 500 kallinn sem ég skuldaði henni. DV Sviðsljós Kjaftatörn í síma bjargaði Sarah Fergu- son, hertogaynj- an af York, hef- ur mikinn áhuga á antík. Ensá áhugi get- ur orðið dýr- keyptur ef ekki er farið varlega. Þannig þótti Sarah sleppa naum- lega á dögunum þegar hengi stórrar ljósakrónu var orðið svo morkið að krónan féll með mikl- um hvelli beint ofan á borðstofu- boröið hennar. Sarah var í sim- anum þegar ósköpin gengu yfir. Spilaði og söng í afmælinu D a v e Stewart, fyrr- um forsprakki Eurythmics, hélt upp á af- mæli sitt á dög- unum og kom þar margt frægra manna, þar á meðal sjálfur Mick Jagger. Stewart hafði sagt að hann ætlaði ekki að troða upp í afmælinu. En hann stóðst ekki freistinguna og söng gömul Eurythmics-lög í tvær klukkustundir við góðar undir- tektir gesta. Eignast brátt annað barnið Söngkonan Sinead O’Con- nor þykir sér- stök í háttum og á það einnig við um sam- band hennar við karlmenn. Hún hafði ákveðið að eignast barn en hvaða karlmaður sem væri kæmi þar að máli. Varð írskur blaðamaður, John Waters, fyrir valinu. Sinead segir þau ein- göngu góöa vini, þau ætli ekki að vera elskendur eða búa sam- an. Sinead fæðir sitt annað barn væntanlega 2. febrúar. Andlát Áslaug Kemp, Skagfirðingabraut 23, Sauðárkróki, lést á Landspítalan- um 20. október. Jakob Þorvarðsson, Grænumörk 1, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suður- lands 19. október. Arnoddur Gunnlaugsson skip- stjóri frá Gjábakka, Sólhlíð 7, Vest- mannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 19. október. Leifur Kristinn Erlendsson lést í Landspítalanum 20. október. Gunnar Helgi Sigurðsson frá Brú- arhrauni, Melgerði 15, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 19. október. Karl R. Guðmundsson úrsmiður, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suður- lands 18. október. Hulda Baldursdóttir, Dalbæ, Dal- vík, andaðist í Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 17. október. Jarðarfarir Útför Jóhönnu Bjarnadóttur, Gljúfraseli 5, verður gerð frá Selja- kirkju 23. október kl. 13.30. Hilmar Sigurjón Petersen, Reykja- víkurvegi 27, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu 23. október kl. 13.30. Útför Ólafs Benediktssonar frá Háafelli, síðar Bergþórugötu lla, fer fram frá Fossvogskapellu 24. októ- ber kl. 13.30. Ólafína Ólafsdóttir, dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi, verður jarð- sungin frá Akraneskirkju 23. októ- ber kl. 14.00. Aagot Vilhjálmsson, Miðleiti 5, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju 24. október kl. 15.00. Brynjar Þór Snorrason, Vestur bergi 144, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 24. október kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna i Reykjavík 20. til 26. október, að báðum dögum meðtöldum, verður i Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562-1044. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki í Mjódd, sími 557- 3390, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, simi 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjam- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga tii kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 23. okt. Óvænlega horfir með viðskipta- samninga Bretlands og U.S.A. Halifax svartsýnn á ástandið. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. , Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, -s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaöir: opið dagleg;a kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Vani, sem ekki er veitt viðnám, verður nauðsyn. St. Augustine. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarn'esi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir- samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i.Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnames, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Viðskipti ganga vel i dag en allt sem lýtur að tilfmningamál- um verður erflðara viðfangs. Þess vegna er best fyrir þig að halda þig að viðskiptunum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Reyndu að hafa nóg fyrir stafni, annars er hætt við að þér leiðist. Þú skalt skipuleggja framtíðina. Happatölur eru 9, 24 og 35 Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ýtir vinnunni til hliðar og snýrð þér að félagsmálunum af fullum krafti. Þar er full þörf á kröftum þínum við verkefni sem þarfnast nákvæmni. Nautiö (20. apríl-20. mal): Einhver reynir að blekkja þig svo þú skalt vera vel á verði. Taktu þér góðan tíma til að taka nauðsynlegar ákvarðanir. Tvlburamir (21. mai-21. júni): Hætt er við árekstrum milli ástvina. Gættu þín á að segja ekk- ert sem þú gætir séð eftir. Notaðu dómgreind þína, full þörf er á þvi. Krabbinn (22. júni-22. júli): Dagurinn er góður fyrir einstaklingsframtak. Þú skalt þvi reyna aö forðast að leita á náðir annarra, heldur leysa þín mál sjálfur. Ljöniö (23. júlí-22. ágúst): Ný tækifæri bjóðast þér á næstu mánuðum og þau kunna að breyta ýmsu fyrir þig. Hafðu timann fyrir þér ef þú ert á ferðalagi. Mcyjan (23. ágúst-22. sept.): Hætta er á misskilningi sem erfltt getur reynst að leiörétta. Þú skalt gera eitthvað sérstaklega fyrir þig og ekki velta þér upp úr vandamálum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Stattu á þínu ef einhver reynir aö gera á hluta þinn. Reyndu að hafa jákvæð áhrif á heimafólk þitt. Happatölur eru 1,16 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér fmnst þú þurfa að stilla til friöar í fjölskyidunni eða vina- hópnum. Rómantíkin er ekki langt undan og líklegt að ólofað- ir lendi í ævintýrum. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Nýir möguleikar opnast á næstunni, sérstaklega hvaö varðar frí eða ferðalag. Það er líklegt aö þú finnir hlut sem þú týnd- ir fyrir löngu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hætt er við að þú verðir fyrir vonbrigðum í dag. Þú skalt heldur snúa þér að framtíðinni en nútíðinni þar sem stjömu- rnar eru þér ekki hagstæöar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.