Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995 47 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 APOLLO 13 i örugglega eftir að setja mark sitt á næstu óskarsverðlauna- afhendingar... hvergi er veikan punkt að finna." •••• SV, Mbl. „Þetta er svo hrollvekjandi flott að það var Ifkt og ég væri að fá heilt frystihús niður bakið á mér". •••• EH, Helgarpósturinn. Sýndkl.5,7,9og11.20. DREDD DÓMARI STALLOH E Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin að hluta til á íslandi: JUDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýndkl. 5,7,9 og 11. MAJORPAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræöadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Sýndkl. 5og11.________ Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NETIÐ Taktu þátt í net- og spurningaleiknum á alnetinu, þú gætir unniö þér inn boðsmiöa á Netið og Netboli. Heimasiða http://WWW.Vortex.is/TheNet 10% afsláttur af SUPRA-mótöldum hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir þá sem framvísa bíómiðanum „THE NET„ Lasnum af neöanveröri getraun, ásamt bíómiða, skal skilað í APPLE-umboðiö hf. Skipholti 21, í síðasta lagi 27. október 1995 Verðlaun: Macintosh PowerBook 150 að verðmæti 118.000.- kr. Sýndkl.5,7,9og11. B.i. 12 ára. KVIKIR OG DAUÐIR Hún er töff. Hún er einfari. Hún er leiftursnögg. Hún er vígaleg. Hún er byssuskytta. Ert þú búinn að mæta henni? Sýndkl. 9. B.i. 16ára. #!%!% fSony Dynamic J UU3 Digital Sound. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. •••1/2 HK, DV. •••1/2 ES, Mbl. •••• Morgunp. •••• Alþýðubl. SýndíA-salkl. 4.50 og 6.50. EINKALÍF Sýnd kl. 11.10 Síðustu sýningar. aktuþatt i Net-spurmn á Alnetinu. Heimasíða http://www.vortex.is/TheNet Taktu þátt f spennandi kvik- myndagetraun. Veroiaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SfMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. IDpOMorvrilMM Sfmi 551 8000 íe^irn7fl:rarmr BALTASAR Frumsýning: MURDER IN THE FIRST „Af yfirlögðu réði." Hörkuspennandi mynd um endalok Alcatraz- fangelsisins. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Sýnd kl. 5 og 9. DOLORES CLAIBÖRNE Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. B.i. 12 ára. THE ROCKY HORROR PICTURE SHOW Sýndkl. 9og 11. rfflil f Sony Dynamic *¦#¦*# Digital Sound- Þú heyrir muninn Sviðsljós Travolta ætlaði að hafna hlutverki í Get Shorty í Hollywood er því haldið fram að þegar frægðarsól Johns Travoltas hneig eftir myndirnar Saturday Night Fever og Grease hafi því verið um að kenna að hann hafnaði góðum hlutverkum í stórum stíl. Þannig hafn- aði hann hlutverkum í vin- sælum myndum eins og An Officer and a Gentleman og The Player. Reyndar hrúg- ast tilboðin nú inn um iúg- una hjá Travolta og hann getur krafist 5-10 miiljóna dollara fyrir hlutverk en hann á enn í vandræöum með að veija. Þannig hafn- aði hann í fyrstu tilboði um að leika okurlánara í mynd- inni-Get Shorty, hlutverk sem sniðið var fyrir hann. En Quentin Tarantino, leik- John Travolta ásamt meðleikurum sínum í Get Shorty. stjóri Pulp Fiction og mikill aðdáandi Travoltas, fékk hann til að endurskoða af- stöðu sína. Eftir lagfæringar á handriti var Travolta ánægður og var myndin frumsýnd á dögunum. Þó Travolta geti þakkað frægð sína töffarahlutverkum seg- ist hæin alls ekki vera töffari í raunveruleikanum. Vill hann hafa tilveruna á rólegu nótunum. hajsiSlabíó Sfmi 552 2140 : sAAim&m sAMmmm APOLLO 13 Pt það var likl og óg vaeri að fá hcilt frystihús niður bakið a mor". V*** kii, Helgarpósturlnn. Sýnd kl. 5.15, 6.40, 9 og 1110. FLUGELDAR ÁSTARINNAR Mikilfengleg margverðlaunuó kvikmynd eftir leikstjórann He Ping sem segir sögu Cai fjölskyldunnar sem er þekkt um gervallt Kina fyrir undraverðar flugeldasýningar sínar. Til að hin 19 ára Chi megi erfa fjölskylduauðinn verður hún að látast vera karlmaður. Hún verður þvi nauðug viijug að halda flugeldakeppni þar sem vonbiðlar hennar þurfa að sýna getu sína í stórhættulegum flugeldasýningum þar sem sá sem tapar glatar ekki aðeins henni heldur jafnvel lifi sínu. Sýnd kl, 6.55 og 9. Verð kr. 400. JARÐARBER & SÚKKULAÐI EÍ€)ECR< SNORRABRAUT 37, SÍMI 5511384 SHOWGIRLS HUNDALIF Sýnd m/íslensku tali kl. 5. BRIDGES OF MADISON COUNTY Umtalaðasta kyikmynd seinni ára er komin til Islands, fyrst allra landa utan Bandaríkjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregiö undan. Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýnd kl. 5, 9 og 11,25 (THX, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 7.10 og 9.30. ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ Sýnd kl. 7og9. DIEHARDWITHA VENGEANCE Sýndkl. 11,tilboð400kr. B.i. 16 ára. v^ Naergöngul og upplifgandi mynd frá Kúbu sem tilnefnd var til óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin i ár. Saga tveggja ungra manna með ósamrýmanleg lífsviðhorf sem í hringiðu þjóðfélagslegrar kreppu undir stjórn Kastrós mynda djúpa og sanna vináttu. Sýnd kl. 7 og 9. Verð 400 kr . VATNAVERÖLD Hún er komin, einhver viðamesta stórmynd allra tima, með risavaxinni sviðsmynd sem á sér enga lika. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið i magnþrungnasta umhverfi kvikmyndasógunnar. Mynd sem þú hefur ekki efni á að missa af! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýndkl. 5, 7.30, 9.15 og 11. INDIANINN I STÓRBORGINNI Frábær gamanmynd sem slegið hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Sýnd kl. 5. FRANSKUR KOSS Sýnd kl. 11.Verð400kr. Síðustu sýningar. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I BÍÓIIÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 NETIÐ SHOWGIRLS Þú telur eflaust að þú hafir náö tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed" og „While You Were Sleeping", kemst aö raun um það í þessari nýjustu mynd sinni NETIÐ, þar sem hún þarf að berjast fyrir tilvist sinni, ein síns liðs gegn kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9 og 11.101 THX.B.i.12ára. CASPER Sýnd kl.5. HUNDALIF Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregiö undan. Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýnd kl. 7 og 10. B.i 12ára. NEI, EREKKERTSVAR SýndOog 11. B.i. 1Cára. ÓGNIRÍ UNDIRDJÚPUNUM Sýnd kl.9. B.i. 12ára. UMSÁTRIÐ 2 UNDER SEIGE 2 Sýnd kl. 7 og 11.10. B.i. 16 ára. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST WHILE YOU WERE SLEEPING Sýndkl. 5. H111111111iii n 1111 ii i iii n SAG4-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8901 SHOWGIRLS HLUNKARNIR Sýnd kl. 5 og 7. VATNAVERÖLD Sýndkl. 5,9 og 11.25 ÍTHXB.i. 16ára. Sýndkl. 6.40,9 og 11.20. B.i. 12 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.