Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1995, Side 36
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER BRÍ) RDDO im UuU UUUU MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Frjálst,óháð dagblaö | MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 1995. Umfangsmikið fikniefnamál upplýst á Húsavík - sex menn viðriðnir „Það var í raun fyrir árvekni tveggja lögreglumanna héma á staðnum að málið kom upp síðastlið- ið fóstudagskvöld. Menn voru við venjubundin eftirlitsstörf og komu þá upp um fimm aðila sem tengdust neyslu fíkniefna síðustu tvær helgar. í kjölfar þess var gerð húsleit hjá sjötta aðila vegna gruns um sölu og neyslu," segir Sigurður Brynjólfs- son, varðstjóri lögreglunnar á Húsa- vík, í samtali við DV í gærkvöldi. Sigurður sagði lögregluna hafa unn- ið að málinu alla helgina og að í heild hefðu fundist, á fólki og við húsleit, 4 grömm af hassi og 5,5 grömm af amfetamíni, auk tóla og tækja. „Þetta var allt heimafólk hér á Húsavík og einn þeirra hefur marg- sinnis komið við sögu lögreglunnar. Málið telst upplýst og fer sína boð- leið til fulltrúa sýslumanns," sagði Sigurður. -sv Neskaupstaður: „ Stalbílog forðaði sér meðþýfi Maður sem hafði verið að vinna í Síldarvinnslunni í Neskaupstað braust inn í þrotabú Kaupfélagsins Fram aðfaranótt sunnudags.og stal þaðan tveimur tölvum, faxtæki, prentara og dýrindis málverki eftir Jóhannes Geir. Til þess að kóróna verknaðinn stal hann síöan bíl frá vinnufélaga sínum og forðaði sér af staðnum. Lögreglan á Egilsstöðum fann bílinn í umdæmi sínu undir morgun með öllu góssinu. Manninn , gómuðu þeir nokkru síðar og situr hann í varðhaldi á Egilsstöðum. Að sögn lögreglumanns í Neskaup- stað var málverkið nokkuð skemmt en verðgildi þess mun vera í kringum 300 þúsund krónur. Hann sagðist ekki vita um skemmdir á tölvunum ogfaxtækinu. -sv Harður árekstur Tveir bílar rákust saman á mótum Bústaðavegar og Snorrabrautar laust eftir miönætti aðfaranótt sunnudags. Bílarnir voru báðir óökufærir eftir skellinn og lögreglan ílutti ökumann annars þeirra á sly sadeild. Hann var lítið meiddur. -sv góðtir kostur Forráöamenn bandaríska álfyr- irtækisins Columbia Aluminum komu til landsins í gær til við- ræðna við íslensk stjórnvöld vegna áhuga þeirra á að reisa álver á ís- landi. Auk íslands er fyrirtækið að hans menn ekki komið hingaö. „Við teljum ísland ákjósanlegan kost og ermn komnir til að safna saman upplýsingum til að auðvelda okkur ákvarðanir í þessum efnum. Það er of snemmt að segja til um orka væri næg á íslandi. Finnur fagnar Columbia Peterson og félagar munu eiga fund moð Finni lngóifssyni iðnað arráðherra á morgun. Finnur sagði skoða Venesúela og Kanada en til hvort ísland verður fyrir valinu í samtali við DV að áhugi fyrírtæk- stendur að reisa 60 þúsund tonna eða ekkí. Það ætti að liggja fyrir isins á að fjárfesta á íslandi væri nýtt álver. Grundartangi er sá stað- fyrir lok þessa árs,“ sagði Peterson. fagnaðarefni. ur sem helst hefur komið til greina Peterson skoðaöi aðstæður á „Við þurfum að gefa þeim skýr hér á landi. Enda fóru þeir fyrst Grundartanga í gær og leist vel á svör við ákveðnum spumíngum þangað í gær, ásamt fulltrúum staðinn. Kosti íslands sagöi hann þannig að þegar þeir fara héðan markaðsskrifstofu iðnaöarráðu- vera næga raforku, vem íslands í hafi þeir eins góða mynd af starfs- neytisíns og Landsvirkjunar, að EES, stööugt stjórnmálaástand, umhverfmu sem þeím yrði búið og skoða aðstæður. hátt menntunarstig og stöðugan kostur er. Síðan er valið þeirra. Kenneth Peterson er forstjóri vinnumarkað. Sem galla nefndi Þeir eiga eftir að taka margar Columbia Aluminum. Með honurn hann helst mikinn kostnað við að ákvaröanir áður en við getum sagt í för eru James Hensel, fram- afla hráefnis til landsins. að hér sé að rfsa nýtt álver. Ég vil kvæmdastjóri nýrra verkefna, og James Hensel sagði við DV að vara við of mikilli bjartsýni í þeim Asim Bose þróunarstjóri. Peterson áform Alusuisse-Lonza um stækk- efnum.“ sagði í samtali við DV að ísland un í Straumsvík hefðu engin áhrif -bjb ætti góða möguleika á að fá álverið á þeirra áfbrm. Þeir hefðu fengið til landsins, annars heíðu hann og þau svör frá Landsvirkjun að raf- Fulltrúar Columbia Aluminum Corporation ásamt Garðari Ingvarssyni frá markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins og Landsvirkjunar. Frá vinstri Asim Bose, Kenneth Peterson, James Hensel og Garðar. DV-mynd JAK Herra Skandinavía: w krýndi „íslendingur sigraði annað árið í röð í módelkeppninni Herra Skand- inavía sem haldin var í liðinni viku. Bjöm Steffensen, 29 ára, hélt utan til Finnlands á sunnudaginn fyrir rúmri viku og kom, sá og sigraði. Úrslit keppninnar voru kynnt i skipi á siglingu milli Svíþjóðar og Finn- lands og höfðu keppendur verið kynntir í sjónvarpinu vikuna fyrir keppnina. Dómnefnd, sjónvarps- áhorfendur og fjölmiðlamenn velja herra Skandinavíu. Að sögn Jónu Lárusdóttur, fram- kvæmdastjóra Módel 79, sem er um- boðsaðili keppninnar, sigraði Björn hjá öllum aðilum. Hún sagði íslend- ing einnig hafa sigrað í keppninni í fyrra og sá héti einnig Björn, Svein- bjömsson. Hann hefði krýnt nafna sinn. Jóna sagði mikla möguleika opnast fyrir þann sem hlýtur þennan titil. Það hefði sýnt sig að Birni Sveinbjörnssyni hefðu opnast miklir möguleikareftirsigurinnífyrra. -sv Tveir sviku út vörurfyrirum 500 þúsund Daníel Ólafeson, DV, Akiímesi: Lögreglan í Reykjavík handtók tvo menn fyrir helgi, annan aðfaranótt fóstudags en hinn á fóstudag. Þeir höfðu svikið út vörur fyrir um 500 þúsund krónur, þar á meðal mynd- bandsupptökuvél, með því að fram- vísa stolnum ávísunum. Lögreglan hafði gert gífurlegar ráðstafanir til að hafa upp á seinni manninum en hann hafði verið eftirlýstur í þrjá daga. M.a. voru allir bílar á leiö út úr borginni stöðvaðir til að aðgæta hvort manninn væri þar að finna. Að sögn varðstjóra lögreglunnar í Reykjavík var það í raun hending að til mannsins sást svo þar sem hann sat á krá í Reykjavík seinni part fostudags. Hann er nú í vörslu lög- reglunnar. -sv Útafakstur Kona missti stjórn á bifreið sinni á Norðurlandsvegi við Mógil á Sval- barðsströnd á laugardag. Konan hafði verið að koma út af bundnu slitlagi og á lausamöl og misst stjórn á bílnum með fyrrgreindum afleið- ingum. Bíllinn skemmdist mikið en lögreglan á Akureyri taldi konuna hafa sloppið ómeidda. -sv LOKI Það er ekki að spyrja að fegurð okkar drengjanna! Veðriðámorgun: Hvassviðri ogjafnvel slydda Á morgun verður áfram hvöss austan- og norðaustanátt. Heldur fer hlýnandi suðaustan til og þar má reikna með rigningu eða slyddu. Norðanlands og á Vest- fjörðum verða él. Á Suðvestur- og Vesturlandi verður að mestu þurrt. Veðrið í dag er á bls. 44 brother tölvu límmiða prentari j ik i Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.