Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Síða 1
Frjálst,óháð dagblað LTk DAGBLAÐIÐ - VISIR 243. TBL. - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Um 30 manns slösuðust og tvær konur létust þegar Norðurleiðarrútan fór út af veginum og valt skammt frá bænum Þóroddsstöðum f Hrútafirði á sunnudagskvöld. Tugir hjúkrunarfólks og björgunarmanna komu til hjálpar og komið var upp neyðarskýli í Staðarskála. Heimilisfólkið að Þóroddsstöðum og fólk af nærliggjandi bæjum kom einnig til aðstoðar við að koma fólki í skjól. Aðstæður voru erfiðar þegar slysið varð, sviptivindar og hálka. Margir köstuðust út úr rútunni þegar hún valt og mikið var um beinbrot og skurði. Kuldi og myrkur var á slysstaðnum. Sjúkrabílstjóri, sem kom með þeim fyrstu á vettvang, segir að öryggisbelti hefðu bjargað miklu hefðu þau verið til staðar. Hann segir að nú hljóti það aðeins að vera spurning um tíma hvenær lögboðið verði að hafa slíkan öryggisbúnað í langferðabílum. Á myndinni sést rútan sem er talin gjörónýt eftir veltuna. DV-mynd Sesselja Traustadóttir DV í Borgarnesi: Vesturlandiö komið á „vefinn" - sjá bls. 25 Arnór næsti þjálfari Vals? - sjá bls. 18 og 23 Svend Sortehaug: Keypti 75 hrossa stóð frá Þverá - sjá bls. 7 Urðun kjöts á móti öllu sið- ferði - sjá bls. 13 Læra að hanna föt í nokkrum skólum - sjá Tilveruna bls. 14, 15, 16 og 17 DV-Tippfréttir: Akureyring- ar efstir í hópleiknum - sjá bls. 19, 20, 21 og 22 Þorsteinn Pálsson: Stefnt verður að kvóta á úthafsveið- arnar - sjá bls. 4 Tugir fórust í jarðskjálfta í Kína - sjá bls. 8 FredWest gekkst við dótturmorði - sjá bls. 9 I Ritt kastar g sprengjumá | Chirac og Kohl i - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.