Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 1
LTk DAGBLAÐIÐ - VISIR 243. TBL - 85. OG 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 IWVSK Um 30 manns slösuöust og tvær konur létust þogar Norðurleiðarrútan fór út af veginum og valt skammt frá bænum Þóroddsstööum í Hrútafirði á sunnudagskvöld. Tugir hjúkrunarfólks og björgunarmanna komu til hjálpar og komið var upp neyðarskýli í Staðarskála. Heimilisfólkið að Þóroddsstöðum og fólk af nærliggjandi bæjum kom einnig til aðstoðar við að koma fólki í skjól. Aðstæður voru erfiðar þegar slysið varð, sviptivindar og hálka. Margir köstuðust út úr rútunni þegar hún valt og mikið var um beinbrot og skurði. Kuldi og myrkur var á slysstaðnum. Sjúkrabílstjóri, sem kom með þeim fyrstu á vettvang, segir að öryggisbelti hefðu bjargað miklu hefðu þau verið til staðar. Hann segir að nú hljóti það aöcins að vera spurning um tíma hvenær lögboðið verði að hafa slíkan öryggisbúnað í langferðabílum. Á myndinni sést rútan sem er talin gjörónýt eftir veltuna. DV-mynd Sesselja Traustadóttir DV í Borgarnesi: Vesturlandið komið á „vefínn" - sjá bls. 25 Arnór næsti þjálfari Vals? - sjá bls. 18 og23 Svend Sortehaug: Keyptí 75 hrossa stóð frá Þverá - sjá bls. 7 Urðun kjöts á móti öllu sið- ferði - sjá bls. 13 1 Læra að hanna föt í nokkrum skólum - sjá Tilveruna bls. 14, 15, 16 og 17 DV-Tippfréttir: Akureyring- arefstirí hópleiknum - sjá bls. 19, 20, 21 og 22 Þorsteinn Pálsson: Stefnt verður að kvóta á úthafsveið- arnar - sjá bls. 4 Tugir fórust í jarðskjálfta í Kina - sjá bls. 8 Fred West gekkst við dótturmorði - sjá bls. 9 Ritt kastar sprengjum á Chirac og Kohl - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.