Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 5
ÞRIDJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 Fréttir Hörð viöbrögö Alusuisse: Málið er á mis- skilningi byggt - segir Finnur Ingólfsson Forráöamenn Isal og Alusuisse- Lonza brugðust hart viö yfirlýsing- um Finns Ingólfssonar á föstudag um að samningsdrög um stækkun ál- versins í Straumsvík lægju fyrir. Héldu þeir því fram að yfirlýsingar Finns hefðu verið ótímabærar og að álverð á heimsmarkaði hefði lækkað í kjölfar þeirra. Finnur sagði í samtali við DV að hann myndi ræða við forráðamenn Alusuisse og ísal eftir helgina. „Ég tel málið á misskilningi byggt af þeirra hálfu. Ég var að kynna rík- issrjórninni þær niðurstöður sem orðið hafa í samningaumleitunum milli okkar manna og Alusuisse- Lonza. Sama dag var málið kynnt fyrir srjórn Landsvirkjunar. Það er langsótt skýring að yfirlýsing mín hafi lækkað álverð. Heildarfram- leiðslumagnið sem þarna er um að ræða, og á að koma inn á markað 1998 ef af stækkuninni verður, er aðeins 0,3 prósent af heimsmarkaðn- um. Enda hækkaði álverðið á föstu- daginn en ekki lækkaði," sagöi Finn- ur. -bjb Sparisjóðirnir: Ráðherra vill fækkun sjóða í ræðu á aðalfundi Sambands ís- lenskra sparisjóða á föstudag viðraði Finnur Ingólfsson viðskiptaráðherra þá hugmund hvort ekki ætti aö fækka sparisjóðunum með samein- ingu. „Sparisjóðirnir starfa í mörgum litlum einingum og ég geri mér grein fyrir þyí að það á sér sögulegar skýr- ingar. í vaxandi og harðnandi sam- keppni banka við erlenda kollega þá þurfa sparisjóðirnir að vera í stakk búnir til að takast á við slíkt. Því stærri og öflugri sem þeir eru því auðveldari yrði samkeppnin þeinC sagði Finnur í samtali við DV. Hann sagðist ekki hafa beitt neinum þrýst- ingi heldur fyrst og fremst bent forr- áðamönnum sparisjóöanna á að setj- astniðuroghugsasinngang. -bjb ýiiMJiJ J iií) pfö ij/ðið wííj/új) Ji-íijjii), í ni% jjiíö ]j«í!Jjj) íj'ííky/í) JlwiiiiJjjjjJíJjj).-. ílji •') iii Ljósalampi Handy Sun HS-2008 8 Philips Cleo UVA-perur Hjólagrind meb stillanlegum snúningi, sem hægt er ao rúlla undir bekk Sérlega breibur og kúptur Stillanlegur tímarofi Oryggisgrind Ljósabekkur Palm Beach 4520 CB • 20 Philips Cleo UVA-perur : • Sérstakur andlitslampi • Vökvastýring á loki • Stillanleg hæb og tímarofi • Sérlega breibur og kúptur • Innbyggbir hátalarar (stereo) 3MW| LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! m HYUnDFll ILADA Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar O RENAULT GÓÐJR NOTAÐIR BÍLAR BMW 520i 24 '91, ssk., 4 d., blár, ek. 86 þús. km. Topplúga, álfelgur ofl.Verð 2.150.000. Lada Sport 1600 '90, 5 g., 3 d., rauður, ek. 70 þús. km. Verð 300.000 Hyundai Elantra 1600 '93, 5 g., 4 d., vínr. ek. 48 þús. km. Verð 950.000 Saab 900i 2000 '87, SS., 5 d., gullsans., ek. 145 þús. km. Verð 510.000 Renault 11 GTS 1400 '88, ssk., 5 d., hvítur, ek. 128 þús. km. Verð 290.000 Daihatsu Charade 1000 '91, 5 g., 3 d., hvítur, ek 65. þús. km. Verð 490.000 Nissan Sunny 4x4 1600 '92, 5 g., 5 d., I.blár. ek. 45 þús. km. Verð 1.100.000 Jeep Cherokee Limited 4000 '91, ss., 5 d., vfnr., ek. 41 þús. km. Verð 2.500.000 FiatUno45S1000'91,5g., 5 d. blár, ek. 65 þús. km. Verð 380.000 Renault Clio RT 1400 '92, ssk., 5 d., brúnn, ek. 82 þús. km. Verð 750.000 4»*^ 'mMsM Nissan Sunny SLX 1600 '91, 5 g., 4 d., grár, ek. 46 þús. km. Verð 850.000 Renault 19 RT 1800 '93, 5 g., 4 d., vínr., ek. 76 þús. km. Verð 920.000 Toyota Corolla 1300 '86, 5 g., 5 d., grár, ek. 165 þús. km. Verð 280.000 Hyundai Accent LS 1300 '95, 5 g., 4 d., fjólubl. ek. 15 þús. km. Verð 890.000 Toyota Corolla 1300 '91, 5 g. 3 d., hvítur, ek. 96 þús. km. Verð 640.000 Opid vtrka ttuga frú kl. 9 • 18, VISA NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SlMI: 568 1200, BEINN SiMI: 581 4060 T-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.