Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 I I Utlönd F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum í 1. áfanga á frágangi utanhúss við Keilusalinn í Öskjuhlið. Verkið felst í að steypa stoðveggi, lagningu drenlagna og jarðvinnu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. nóv ember 1995 kl. 11.00 f.h. I Jörð skókst í suðvesturhluta Kína í gærkvöldi: Tugir týndu líf i í ■ jarðskjálftanum I INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boðum 11. áfanga á endurbótum og breytingum á leikskól- anum Ásborg. Verkið felst í breytingum og endurbótum á 372 m2 húsnæði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. I Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. nóv- ember 1995 kl. 15.00. Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR I Frikirkjuvegi 3 ■ sími 552 5800 VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 21. október, 199$ Bingóátdráttar Ájiim 46 60 6922 39 7 3830 19 16674845 8 4750283532 ___________EFTIRTALIN MBANÚMER VINWA1000 KB. VðRUÚTTEKT. 10019 10458 1119611473 11581 11965 12694 12891 13384 13640 14117 14515 14944 10166 10703 11300 11501 11589 121791278613089 13439 13746 14218 14688 14981 10270 1100911439 1155411701 12246 1282713134 13608 13787 14277 14772 102931119311455-115591194012663 1283813296 1361613881 14282 14938 Bingtftdráttsn Tviitoriiin 38 1172 52 7167 22 43 33 613139 60 37 20 710 64 35 63 __________EFTIRTALIN MIBANPMER VINNA1000 KR. VðRPÚTTEKT. 10350 10452 10705 10976 11604 11713 119591217612583 1286713474 14247 14614 10360 1048910729 1106711621 11723 1201812420 12678 1297713984 14292 14727 1036710511 10821 11254 11656 11778121061252812743 1321714019 14359 1044910576 10906 11347 11683 119061215912547 12788 1330714236 14533 Bingtf tdráttur Þriiturinn 45286543 42 8 39 5 53 68492924 3 724038 54 __________EFTIRTALIN MBANÚMER VINNA1000 KR. VÖRPÚTTEKT, 10077 10355 1072810919 11307 11982 12176 1252612910 1342614022 14304 14709 10084 10375 1076810974113421202812316 12531 12925 13613 14105 14341 14780 10091 1054810781 1116811429 J2034 12377 12663 13304 13813 14147 14406 10236 107081079811184117781216412515 1280913395 14006 14253 14636 Lakksnámer Áiins VINNNINGAUPPHÆB10000 KR. VðRUtTTEKT FRÁ ÚTILÍF. 12259 14940 14673 lakkunémtr Tviitnrini VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR VðRPtiTTEKT FRÁ HBD PÖNTUNARLISTANUM, 14583 14729 12429 Lukknanmer Þriitnrinn VINNNINGAUPPHÆB10000 KR. VÖRPÚTTEKT FRÁ HEIMn.ISTÆKJflM. 11396 13860 11758 Lnkknhjóiió Röð: 0072 Nr. 13565 BÐahjólift Röð: 0071 Nr: 12570 Öflugur jarðskjálfti, sem varð í Júnnan-héraði í suðvesturhluta Kína í gærkvöldi, varð rúmlega tuttugu manns að bana, að því er embættis- maður úr kommúnistaflokknum í héraðinu sagði í símaviðtali í morg- un. Björgunarsveitir voru þegar sendar á vettvang. Fréttir voru stöðugt að berast um tölu látinna og slasaðra, að sögn emættismannsins, svo og um skemmdir sem urðu á mannvirkjum. Vitað er að skemmdirnar eru miklar. „Ástandið er mjög alvarlegt,“ sagði starfsmaður jarðskjálftastofnunar- innar í bænum Wuding í morgun. Hann sagðist vera að bíða frétta frá því svæði sem varð verst úti en það er í um 30 kílómetra fjarlægð frá höfuðstað héraðsins. Mikið úrhelli var þegar jarðskjálft- inn, sem mældist 6,5 stig á Richter, reið yfir. Skjálftar eru algengir á þessum slóðum. Starfsmaður sjónvarpsstöðvarinn- ar í Wuding sagði að jarðskjálfta- fræðingar spáðu frekari öflugum skjálftum og að margt fólk væri ótta- slegið við að fara inn í hús sín aftur. „Svo til allir halda sig utandyra og aðeins nokkur okkar erum inni á skrifstofum okkar," sagði sjónvarps- starfsmaðurinn snemma í morgun. Allir skólar í bænum voru lokaðir í dag. Reuter Uf f f J ' **§«***#*%% %. Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, blæs af miklum móð á kertin á afmælistertunni í stór- veislu sem haldin var henni til heiðurs í Washington í gær. Thatcher varð sjötug fyrir skömmu. Á myndinni má einnig sjá eiginmanninn, svo og Milu Mulroney og Nancy Reagan. Símamynd Reuter Evrópaog Afríka gagnrýna Bandaríkin Fulltrúar ríkja Evrópu og Afr- íku á fundi Sameinuðu þjóðanna gagnrýndu í gær Bandaríkin fyr- ir að halda samtökunum í tjár- svelti. Bandaríkjastjórn skuldar Sameinuðu þjóðunum 1,25 millj- arða dollara. Bandaríkjaþing hef- ur lítinn áhuga á að greiða þessa skuld sem nemur um 40 prósent- um af heildarskuld aðildarríkj- anna til samtakanna. Frægtfólk Bahamaeyjar Yfírvöld á Bahamaeyjum hófu í dag auglýsingaherferö þar sem bent er á að eyjarnar hafa sloppið vel í fellibyljunum sem herjað hafa á Karíbahafi á þessu ári. Fengnír hafa veriö ýmsir írægir aðilar til að taka þátt í auglýs- ingáherferðihni. Meðal þeirra eru Barry White, Julio Iglesias, Sidney Poiter, sem er frá Ba- hamaeyjum, Robin Leach, Laur- en Hutton og Chevy Chase. Leggja á áherslu á aö Bahama- eyjar séu annaö og meira en Nassau og nokkurra daga leikur íspilavitum. ReutW Rússar til friðargæslu í Bosníu: Ágreiningur um framkvæmdina Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, og Borís Jeltsín, forseti Rússlands, hrósuðu sér af því í gær að loknum fundi sínum að hafa náð fullu sam- komulagi um friðarstarf í Bosníu. Það'var hins vegar ljóst að ekki hafði náðst samkomulag um hvernig stað- ið skyldi aö friðargæslu Rússa. „Við látum hernaðarsérfræðinga okkar um það,“ sagði Chnton. Fyrirfram hafði verið gert ráð fyrir að Bosnía yrði erifðasta málið á dag- skrá fundarins. Clinton viðurkenndi að Bandaríkin og Rússland stæðu fast við fyrri skoðanir sínar. Rússar vilja gjarnan senda friðargæsluliða til Bosníu en þeir eru mótfallnir því að þeir heyri undir stjórn Atlants- hafsbandalagsins. Vilja Rússar aö Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fari meö stjómina. Bandaríkjamenn vilja að Rússar taki þátt og noti áhrif sín sem þeir hafa á Serba. Clinton benti á að ekki væri hægt að foröast ágreining þó um hjóna- band eða ævilanga vináttu væri að ræða. Jeltsín kaus að leggja áherslu á að Rússar stæðu jafnfætis Banda- ríkjamönnum. „Við erum tveir stórir forsetar tveggja voldugra landa. Við höfum ákveöið að ekki skuli ríkja ósamkomulag milli landa okkar." Clinton og Jeltsín féllpst i faðma í gær er þeir hittust. Simamynd Reuter Samstarfsmenn CUntons hafa und- anfama daga reynt að draga úr bjart- sýni varðandi árangur af leiðtoga- fundinum. Bandaríkjamenn bera lít- ið traust til Jeltsíns. Margir hafa einnig lítið álit á hæfiíeikum Clint- ons í utanríkispólitík. Auk Bosníumálsins ræddu leiðtog- arnir meðal annars bann við tilraun- um með kjarnorkuvopn. Tilkynntu þeir aö stefnt yrði að algjöru banni næstaár. Reuter, tt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.