Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 9 Stuttarfréttir Aöstoöarforsætísráöherra Ir- lands aflýsti heimsókn í hverfl harðlinumótmælenda í Belfast í gær af öryggisásteeðum. Jacques Chirac Frakk- landsforscti sagði i gær aö Frakkar mundu að öll- um lfkindum sprengja fjórar kjarnasprengj- ur í tilraunaskyni til viðbótar, færri en upphaflega var ráð fyrir gert. Fyrstu réttarhöldin vegna eít- urgasárásarinnar í Tokyo í vor hófust í morgun. Hvikarekkiaf leið Castro Kúbuforseti sagðist í gær aldrei mundu hvika af leið kommúnismans og innleiða kap- ítalisma í landi sínu. Sekummorð Forstöðukona aðfláendaklúbbs söngkonunnar Selenu i Texas var fundin sek um að hafa myrt átrúnaðargoð sitt. Mexikóska lögreglan hefur handtekið meintan stofnanda uppreisnarhreyfingar indíána i Chiapas-fylki. : Rússar slógust í gær í lið með Bandaríkjamönnum, Frökkum og Bretum og styðja nú algert bann við kjarnorkutilraunum og eykur það líkur á samkomulagi á næsta ári. Villfáeigur sinaraftuf Ruðningshetjan O.J. Simpson hefur höfðaö mál til aö fá aftur eigur sinar, þar á meðal rándýrar nærbuxur, frá yflrvaldinu. Clinton skelliskellihló Jeltsín Rússlandsforseti kom Clinton Bandaríkjaforseta til að skellihlæja meö hnyttni sinni. Færekkiaðfaraheim Forsetí Kómoreyja. sem mála- liðar ráku úr emhætti, fær ekki að snúa heim, að sögn nýrra stjórnarherra eyjanna. Frakkar eru ckkert sérlega hrifnir af því að fá Uffe EUc- mann-Jensen, fyrrum utan- ríkisráðherra Danmerkur, í | embættí NATO-stjóra þar sem hann talar ekki reiprennandi frönsku. HeimboðfráMajor John Major, ■ forsætisráðherra Bretlands, hefur böðið Menem Argentínuforseta í heimsókn til London og er þaö til merkis um batnandisamskipti. Reuter UÚönd Rosemarie West brást ókvæða við frásögn lögreglunnar: Svindlviðundir- Fred gekkst við skriftasöfnun 43 flokkar hafa sótt um aö fá að taka þátt í rússnesku þing- kosningunum í desember. For- raaður kjörstjómar upplýsir að dótturmorðinu taisvert hafi verið ura svindl viö söfnun undirskrifta. Kvartamr bárast frá kjósend- um sem sögðust hafa fengið tilboð um greiðslur gegn því aö skrifa undir á listana. Aðrir kvörtuðu Breski íjöldamorðinginn Fred West konu hans, Rosemarie, var sagt frá Rosemarie West í gær. Rosemarie er játaði fyrir lögreglu að hafa myrt því brást hún hin versta við. Þetta ákærð fyrir að myrða dóttur sína og dóttur sína Heather og þegar eigin- kom fram í réttarhöldunum yfir níu aörar ungar konur. undan því að þeim hefðu borist hótanir. Hver flokkur þarf 200 þúsund undirskriftir. TT Það var Monica Zidkova frá Tékklandi sem var kjörin ungfrú Evrópa í Istanb- ul í gær. Til hægri er Ingeborg Dossland frá Noregi sem varð i öðru sæti. Sofie Tocklin frá Svíþjóð varð í þriðja sæti og er hún til vinstri við Monicu. Símamynd Reuter RittBjerregaard: Kastar sprengjum á Chirac og Kohl Ritt Bjerregaard, sem fer með um- hverfismál í framkvæmdastjóm Evrópubandalagsins, gefur forseta Frakklands, forsætisráðherra Spán- ar og kanslara Þýskalands lágar ein- kunnir í nýrri bók sem er að koma út. í bók sinni segir Ritt, sem er fyrr- verandi menntamálaráðherra Dan- merkur, að tilraunimar með kjam- orkusprengingamar verði Jacgues Chirac verði ekki til framdráttar. Hún segir jafnframt að Chirac líti niður á Santer, formann fram- kvæmdastj ómarinnar. Um fund sinn með Kohl, kanslara Þýskalands, segir Ritt: „Maðurinn hafði engin áhrif á mig, hann var með hugann við allt annað. Ég held að hann hafi ekki skilið við hvern hann var að tala.“ Fehpe Gonzales, forsætisráðherra Spánar, hefur eng- an pólitískan vilja, að mati Ritt. Ýmsir hafa deilt á bók Ritt. Fulltrúi danska Vinstri flokksins í Evrópu- þinginu, Bertel Haarder, telur að Ritt hafi átt að halda mati sínu á fyrr- nefndum mönnum fyrir sjálfa sig. Hann segir Ritt hafa auöveldað Chirac að láta sem ekkert sé vegna kjarnorkutilraunanna. Ritzau, TT hæmmar ef ég næ honurn," sagði Rosemarie við lögregluna þegar henni voru færðar fréttirnar í febrú- ar á síðasta ári eför að byrjað var að leita að líkum í garði fjölskyldu- hússins að Cromwellstræti 25 í borg- inni Gloucester. Segulbandsupptökur af viðtölum Rosemarie og lögreglunnar vora leiknar í réttarsalnum í gær. Það var í fyrsta sinn sem kviðdómurinn fékk tækifæri til að heyra almennilega í sakbomingnum. Þar til nú haföi þessi átta bama móöir ekki sagt orð í réttarsalnum, að undanskildu því að hún sagðist á sínum tíma skilja ákærarnar yfir sér. Eiginmaðurinn, sjálfur Fred, fannst hengdur í fangaklefa í janúar en hann beið þá eftir því að réttar- höldin yfir honum hæfust. Hann var ákærður fyrir sömu tíu morðin og eiginkonan, auk þess sem hann var ákærður fyrir að myrða fyrri eigin- konu sína og barnfóstru á sjöunda áratugnum. Búist er við að réttarhöldin yfir Rosemarie West standi í þrjár vikur tílviðbótar. Reuter ökuskóii AUKIN ísiands ökuréttindi 8:568 3841 Námskeið 25. október NettoL^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR FULLKOIHIÐ URVAL INNRÉTTINGA OG RAFTÆKJA á sannkölluðu NETTO -VERÐI Frí teikni- og tilboðsgerð. Magn- og staðgr. afsláttur. FYRSTA FLOKKS FRA iFOmx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 5524420 Silkinærföt Úr 100% silbi, sem er hlýtt í buida en svalt í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síöar buxur og rúllubragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt. S Itr. 3.300,- M kr. 3.300,- L kr. 4.140,- Xt kr. 4.140,- XXt kr. 4.140,- S kr. 5.940,- M kr. 5.940,- l kr. 7.480,- Xt kr 7.480,- XXI kr. 7.480,- S kr.7.150,- M kr. 7.150,- l kr. 7.995,- XL kr. 7.995,- XXI kr. 7.995,- XS kr. 4.345,- □ 5 kr. 4.365,- M kr. 4.365,- L kr. 5.280, Xt kr. 5.280,- XXt kr. 5280,- XS kr. 5.885. S kr 5.885,- M kr. 5.885,- t kr 7.425,- Xt kr 7.425,- XS kr. 6.990,- 5 kr. 6.990,- M kr. 6.990,- l kr 7.920,- XI kr. 7.920, XS kr. 5.170,- cT°'tr S kr. 5.170, |_J M kr. 6.160,- t kr.6.160,- XI kr. 6.930,- R 60 kr. 2.750,- 70 kr. 2.750,- XXt kr. 6.930,- ♦fflHlilMM^ XS kr. 7.150,- 60 kr. 2.795,- </[_p70 kr. 2.795,- ®;ts tr 80-100 kr. 2.970,- 110-130 kr. 3.410,- 140-150 kr. 4.235,- „ XS kr. 5.500,- CL í ÍS /1 V\ l kr. 6 820, ‘/UJ Xt kr. 7.700,- XXtkr. 7.700,- XI kr. 9.350,- XXI kr. 9.350,- 8 0-4 món. kr. 2.310,- 4-9 món. kr. 2.310,- 9-16 món. kr. 2.310,- 80-100 kr. 3.300,- 110-130 kr. 3.740,- 140-150 kr. 4.620,- O 80% ull - 20% stlki 7+] M kr.9.980,- [J t kr. 9.980,- 0-1 órs kr. 1.980,- ’O) 2-4 6rs kr. 1.980,- ' 5-7 6rs kr. 1.980,- full. kr. 2.240,- & XS kr. 3.960,- _____ 5 kr. 3.960,- | \ M kr. 3.960,- LAJ l kr. 4.730,- Xt kr. 4.730,- 0 S kr. 3.560,- M kr. 3.820,- l kr. 3.995,- TF S kr. 2.970,- M kr. 2970, l kr. 2.970,- Qffl.TlllfflfTiijfc1 80-100 kr. 3.130,- 110-130 kr. 4.290,- 140-150 kr. 4.950,- 80% ull - 20% silki 5 kr. 3.255,- M kr. 3.255,- l kr. 3.255,- Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem ebbi stingur, angóru, banínuullarnærföt í fimm þybbtum, hnjáhlífar, mittishlífar. axlahlífar, olnbogahlífar, úlnliöahlífar, varmasobba og varmasbó. Nærföt og náttbjóla úr 100% lífrænt ræbtaöri bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-, bonu- og barlastæröum. Yfir 800 vörunúmer. ■ ■ • i , Natturulækningabuoin Latigavegi 25, simar 551-0262 og 551-0263, fax 562-1901 AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEi 'STTILBOÐ Þegar gamla ryksugan sýgur sitt síðasta, þá er kominn tími til að endurnýja. Er þá ekki tilvalið að skoða AEG möguleikana. EG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG Ryksuga Vampyr 7200 1300 w. Stillanlegur sogkraftur. Fjórfóld míkrósía. PokastærS 4 L Inndraganleg snúra, lengjanlegt rör. Haust tilboðsveri kr. 14.632,- e&a 13.900,- stgr. B R Æ Ð U R N Lágmúla 8, Sími 553 8820 AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.