Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Qupperneq 15
Þessa dagana er verið að kynna fyrirhugaða fatahönnnarkeppni sem hlotið hefur nafniö FACETTE keppnin. Skilafrestur til keppninnar |er 25. nóvember en úrslitakeppnin verður í jan- uar 1996. Tilgangur keppninnar er sagður sá að örva hönnunár- og saumahæfileika ungs fólks. Það eru Völusteinn, sem er Husqvarna-um- boðið á Íslandi, og Vogue-verslanirnar sem standa fyrir keppninni. Til þess að kynna keppnina var búninga- • 'J deild Iðnskólans fengin til þess að hanna skemmtilega búninga úr ótrúlegustu efnum. Sem dæmi má nefna búning úr bílslöngum, spilum, álpappír, bréfi og plasti. Falleg módel hafa verið fengin til þess að sýna búningana í matsölum nokkurra framhaldsskóla I Reykjavík. Afrakstur hönn- unar iðnskólanemanna má sjá hér á síðunni. Verðlaunin í keppninni eru: Husqvarna Facette tölvu- saumavél eða greiðsla upp í saumavél að andvirði 70 þúsund krónur og vöruúttekt hjá Vogue fyrir 35 þúsund krónur; vöruúttekt hjá Vogue fyrir 20 þúsund krónur; vöruúttekt hjá Vogue fyrir 15 þúsund krónur. -sv og 11 á 2. ári. Hún segir að í deild- inni sé m.a. verið að kenna vél- saum, prjón og hekl, vefnað, leður- vinnu, útsaum, efnisfræði og bún- ingasögu. „Stúlkurnar eru að mennta sig til grunnskólakennslu og útskrifast all- ar sem almennir kennarar með þessa valgrein. Sumar fara utan í frekara nám, í hönnun eða eitthvað slíkt," segir Hallfríður. Hún segir „Við bjóðum upp á valgrein í textílmennt fyrir nemendur á 2. og 3. ári í skólanum. Fjöldinn er breytilegur en nemendur hafa verið á bilinu 10-30 frá því að ég byrjaði að kenna hér 1977. Karlmað- ur hefur aldrei farið í gegnum deild- ina hjá okkur,“ segir Hallfríður Tryggvadóttir, kennari í textíldeild Kennaraháskóla íslands. Hallfríður s.egir 14 nemendur vera nú á 3. ári breytt þjóðfélag þýða aðrar áherslur i sambandi við saumaskapinn. Þjóð- félagið geri ráð fyrir að báðir vinni úti og þess vegna gefist minni tími til hannyrðanna. „Ég held að þróunin hafi verið í þá átt að fólk sé frekar farið að sauma sér úr dýrari og finni efnum. Það er oft á tíðum kannski hag- kvæmast," segir Hallfríður. -sv DV-myndir TJ og bætt búQ um heicaina frá lO-ie W Opið um helgina frá 10-16 JSl=EI-llZANUSSI ZANUSSI | ZANUSSI Etíesa Frystiklstur og skApar argar sUerOlr1 Cretía þurrkari. 2 hlustig 5 gerðlr 10 gerOlr kasliskápur 190/401. H*ö 141 sm. 46.900,- þvotUvé! 5 gerOir 3|a *h Abyrgö. 800, 1000,1200 sn. á mfn. ar bað- og eldhusinnréttingar d|úpstelklngarpottur Vöflujám Kaffivél AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Nýf, glæsilegt Vertu öðruvísi úr efnum frá okkur. öll verO eru staOgrelOsluverO Dragta- og kjólaefni nýkomin. Okkar verð er betra. Saumum eftir máli. •iuj Einnig' námskeið í gangi. SUÐURLANDSBRAUT 16 • SIMI 588 0500 Faxafen 12, sími 588 1160

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.