Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 Iþróttir upp á síðka8tið og er talið líklget að 6-7 leikmenn verði settir á sölulista á næstunni til að rýma fyrir nýjum mönnum. Meðal þeirra sem nefndir hafa veriö eru Kevin Peacook og John Spencer. Glenn Hoddle, sijóri Chelsea, sagöi i viötölum við blöð á Eng- landi um helgina aö það væri mikiö af góðum mönnum hjá fé- laginu en engu að síður þyrfti að selja nokkra leikmenn. Heaneyáleið til Blackbum Blackburn gerir það ekki enda- sleppt í leikmannakaupum enda allt gert til að koma liðinu á spor- iö eftir afleita byijun i Itaust. Nú er líklegt að Neil Heaney hjá So- uthampton séá leiðinni til meist- aranna fyrir um 110 milljónir. Jobsontil Leeds Iloward Wílkinson, stjóri Leeds United, tók upp budduna í gær og keypti Richard Jobson frá Old- ham fyrir 80 milljónir króna. Job- son er 32 ára gamall varnarmað- ur og er honum ætiað aö styrkja vörn Leedsliðsins sem hefur ekki verið burðug upp á síðkastið. 116 þátttakendur ástyrktarmóti Guðlaugur Georgsson, GSE, sigraði án forgjafar á styrktar- móti Keihs vegna þátttöku liðsins í Evrópukeppninni. Guðlaugur lék á 71 höggi, Birgir Leifur Haf- þórsson, GL, á 71 og Sigurður Albertsson, GS, á 72. Með forgjöf sigraði Gísli Gíslason, GR, á 61 höggi nettó. Örn Sveinsson, GK, Bragi Jónsson, GR, og Þorsteinn Pétursson, GK, léku allir á 64 höggum nettó. Leiðbeinenda- námskeiðíSÍ Fræöslunefnd ÍSÍ heldur leið- beinendanámskeið á grunnstigi ÍSÍ dagana 27.-29. október og á A-stigi ÍSÍ 10.-12. nóvember. Bæöi námskeiðin verða haldin í íþrótt- amiðstöðinni í Laugardal. Allar nánari upplýsingar og þátttöku er að finna í síma 581-3377, fax: 588-8848. BjarkimeðÍA Daníel Ólaisson, DV, Akraned: „Eins og staðan er í dag er allt útlit fyrir aö ég verði áfram á Akranesi en maður veit svo sem ekki hvað gerist í vetur,“ sagði Bjarki Pétursson knattspyrnu- maður við DV í gær, en í DV i gær voru getgátur um að hann væri á leið til KR. Fjörugt skvassmót Skvassmótið Veggsport Open fór fram helgamar 6.-8. október og 13.-14. október í Veggsporti við Gullínbrú. í meistaraflokki karla slgraði Íslandsmeístarinn Kim Magnús Nieisen en hann vann Heimi Helgason í úrslitum, 3-0, í þriðja sæti var Jökull Jörgensen. í A-flokki sígraði Friðrik Júl- íusson. Þorsteinn Víglundsson varö í öðru sæti og Ásta Ólafs- dótttr hafnaðU þriðja sæti. FriðrikOmarsson. Ólafur Arason varð annar og Sigurður Sígurðs- son þriðji. í telpnaflokki 15-16 ára varð Bára Björk Ingibergsdóttir sigurvegari. Hildur S. Guð- mundsdóttir varð í 2. sæti og Jó- hanna Gylfasóttir lenti í 3. sæti. f sveinaflokki sigraði Daníel Benediktsson, í hnokkaflokki Birgir Guðjónss. og í hnátuflokki sigraði Áslaug Reynisdóttir. Arnór frábær gegn Hels- ingborg - skoraði eitt og lagði upp tvö Eyjólfur Harðaison, DV, Svíþjóð: Arnór Guöjohnsen átti stórleik í gærkvöldi þegar Örebro gjörsigraði toppliðið, Helsingborg, 4-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arnór skoraði fyrsta mark leiksins strax á 4. mínútu með því að lyfta boltanun snyrtilega yfir markvörð gestanna og lagði síðan upp mörk fyrir Mattias Wahlqvist og Mattias Jonsson. Hann var allt í öllu í sóknarleik Örebro og var besti maður vallarins. „Ég er mjög ánægður með leikinn og þetta er mikilvægur sigur fyrir okkur í baráttunni um UEFA-sæti,“ sagði Arnór eftir leikinn. Örebro komst í 3. sætið með sigrinum og á Evrópusætið víst ef liðinu tekst að vinna AIK í lokaumferðinni um næstu helgi. Hlynur Stefánsson lék einnig með Örebro og skilaði sínu á miðjunni að vanda. Rúnar Kristinsson og félagar í Ör- gryte misstu af möguleikanum á Evrópusæti þegar þeir töpuðu heima fyrir Degerfors. Gautaborg náði ekki að vinna Hammarby, sem jafnaði á síðustu sekúndunum, 2-2. Úrslitin um meist- aratitilinn ráðast því í lokaumferð- inni þegar Gautaborg mætir Trelle- borg og Helsingborg leikur við Hammarby. Úrslitin í Svíþjóð í gærkvöldi: Hammarby - Gautaborg...........2-2 Trellebore - Malmö 0-0 Örgryte - Degerfors 0-1 Öster - Djurgárden 3-1 Halmstad - Frölunda... 1-1 NorrköDÍne - AIK 1-1 Örebro - Helsingborg.. 4-1 Staðan: Gautaborg... 25 11 10 4 41-20 43 Helsingborg 25 12 6 7 39-31 42 Örebro 25 10 8 7 35-27 38 Halmstad 25 10 8 7 38-32 38 Malmö 25 9 11 5 31-27 38 Djurgárden. 25 10 8 7 33-30 38 Örgryte 25 9 7 9 21-25 34 TreOeborg.... 25 7 10 8 32-28 31 AIK ;... 25 6 11 8 32-34 29 Degerfors 25 6 11 8 29-43 29 Öster 25 5 13 7 39-38 28 Norrköping. 25 7 7 11 27-39 28 Hammarby.. 25 5 8 12 28-37 23 Frölunda 25 4 10 11 30-44 22 Hammarby og Frölunda eru fallin og Umeá og Oddewold taka sæti þeirra. GAIS og Gávle leika til úrslita við hðin sem verða númer 11 og 12 um tvö sæti í úrvalsdeildinni. Bjarni og Sigmar verja langmest Bjarni Frostason úr Haukum og Sigmar Þröstur Óskarsson úr ÍBV hafa varið flest skot í fimm fyrstu umferðunum í 1. deildinni í hand- knattleik. Bjami hefur varið 88 skot en Sigmar 86, en Sigmar hefur hins vegar varið flest vítaköst í deildinni, 7 talsins. Þessir hafa varið mest til þessa: Bjami Frostason, Haukum......88/5 Sigmar Þ. Óskarsson, ÍBV.....86/7 Sigtryggur Albertsson, Gróttu... 76/3 Magnús Sigmundsson, ÍR.......74/5 Guðmundur Jónsson, KA........66/0 Guðmundur Hrafnkelsson, Val.. 60/4 Reynir Reynisson, Víkingi....57/3 Bergsveinn Bergsveinss., Aft.56/3 Hallgrímur Jónasson, Self....51/1 Vilhjálmur skrif ar bók um f erilinn Vilþjálmur Einarsson, silfurverð- launahafl í þrístökki á ólympíuleik- unum í Melbourne árið 1956, er að leggja síðustu hönd á bók um íþrótta- feril sinn og kemur hún út í næsta mánuði. Bókin nefnist „Siifurmaður- inn“ en því nafni var Vilhjálmur oft kallaður eftir afrek sitt. í bókinni greinir Vilhjálmur ítar- lega frá uppruna sínum og uppeldis- áhrifum, í þeim tilgangi að reyna að svara spumingum um hvernig ung- ur Austfirðingur, fæddur í krepp- unni, gat náð svona langt og hveijar kringumstæður hans voru næstu árin eftir ólympíuleikana. Vilhjálmur býður öllum ung- menna- og íþróttafélögum að afla sér fjár meö sölu bókarinnar og gefur nánari upplýsingar í síma 471-1555 og 471-1140. Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. SigurKA l\ Slgur Stjörnunnar y2j Jafntefíi íil Teitur land þjálfari Eist - þjálfar jafnframt eistnesku ir Teitur Þórðarson verður næsti þjálfari landsliðs Eistlands í knattspyrnu. Teitur var staddur í Eistlandi um helgina og gekk frá munnlegu samkomulagi viö þarlend knattspyrnuyfirvöld, og fer þangað um næstu helgi til að ganga frá samningnum. Teitur mun jafnframt þjálfa eistnesku meistarana Flora Tall- inn, en segja má að það sé sami hlutur- inn því stærsti hluti landsliðsins kemur jafnan frá Flora. „ Jú, þetta er staðreynd, það er að segja nema eitthvað óvænt komi upp á áður en ég skrifa undir samninginn. Þetta er stórt verkefni og spennandi, en þarna er um algera uppbyggingu frá grunni að ræða, og það gerir starfíð enn áhuga- verðara. Mér fannst ég líka þurfa á breytingu að halda, og mér líst vel á all- ar aðstæður í Eistlandi. Það hafði líka sitt aðdráttarafl að þarna fæ ég tækifæri til að kynnast rússneska fótboltanum betur, eins og ég hef lengi haft áhuga á, en mikilla áhrifa gætir frá honum í Eist- Teitur Þórðarson. landi,“ sagði Teitur í samtali við DV í gærkvöldi. Eistlendingar hófu að leika landsleiki á ný haustið 1992 eftir 52 ára hlé, þegar þeir rufu tengsl sín við Sovétríkin og öðluðust sjálfstæði á ný. Þeir hafa átt Alþjóðleg skíðamót á C Helgi Jónsson, DV, Ólafefiröi: Það ríkir stórhugur hjá skíðadeild Leifturs en þar á bæ viljá menn fá leyfi til að halda alþjóðleg sldðamót í Tinda- öxl. Af því tilefni var hér á ferð Norð- maður á vegum Alþjóða skíðasambands- ins, en hann hefur það starf með hönd- um að taka út fjöll. Unnið verður úr gögnum hans á næstu mánuðum en nið- Bók um þjálfun markvar - kynnt á námskeiöi á laugardaginn Fræðslunefnd KSI hefur gefið út bókina „Markmaður, tækni og þjálfun", en hún kom út í Noregi í fyrra og hefur verið þýdd yfir á íslensku. Bjami Sigurðsson, fyrrum landsl- iðsmarkvörður í knattspymu, þýddi bókina, og Ólafur Magnússon, fyrrum markvörður Vals, tók saman sérstakt æfingasafn. í bók- inni em fjölmargar myndir af Birki Kristins- syni, landsliðsmarkverði, sem sýnir þær upp- stiUingar sem segir frá í textanum Bjarni og Ólafur verða með kj bókinni og jafnframt markvarða verklegt og bóklegt, á laugardagir Bóklegi hlutinn verður í Víkinni fr 9 en verklegu æfingarnar síðan á gei í Laugardal. Skráning er hafln á KSÍ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.