Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 23 Iþróttir Arnór nœsti biálf ðrí Vðls? - Valsmenn hafe rætt við Arnór tim að koma heim EyjoHur Harðaisan, DV, Svíjjjóð: Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum DV hafa Vaismerin rætt við Arnór Guðjohnsen, atvinnnumann hjá Örebro í Svíþjoð, um að koraa heim.-og verða leikmaður og þjálf- ari HUðarendaUðsins á næsta tíma- ,bili. DV ræddi við Arnór í gærkvöldi, eftir leik hans með Örebro gegn Helsingborg, og spurði hanri hvort þétta væri rétt. „Eins og staðan er í dag eru mín ' mál á viðkvæmu stigi og ég vil helst ekki ræða þau í augnablikinu, á meðan ekkert er orðið klárt Það er rétt að Örebró er búið að bjóða mér áframhaldandi samning og ég er að kanna það mál. Það stemmir að það hefur verið haft samband rið mig heiraan frá íslandi en ég get ekkertsagt frekar um það að svo stöddu," sagöi Arnór Guðjohn- sen. Arnór hefur lengi verið í góðu sambandi við Valsmenn og hefur jáfrian æft með þeim þegar hann hefur verið heima í fríum frá at- vinnumenriskunni. Þá lék sonur hans, Eiður Smári, með þeiro í X. deildmni í fyrra áður en hann gerð- ist atvinnumaður hjá PSV Eindho- ven. Arnór hefur verið atvinnumaður frá 17 ára aldri, lengst af í Belgíu én síðan í Frakklandi og svo í Svi- þjóð síðustu árin. Hann var valinn leikmaður ársins í sænsku úrvals- deUdínni í fyrra og 1 síðustu leikj- um hefur hann spilað mjög vel með Örebro og átt stóran þátt $ aö koma liðinu í hóp efstú liða. Svíi kemur tíka til greina Sænskur þjálfari, Kenneth Rosem, kemur einnig til greina sem næsti þjálfari Vals Það er fyrir tilstilli Teits Þórðarsonar, fyrrum þjálfara LUleström. Rosem setíi sig í sam- band við Teit og spurði hvorthann vissi um einhver íslensk félög sem væru á lausu. Rosem hefur undanfarin ár þjálf- aðí neðrideildunura í Noregi, með- al annars ísléndingarliðið Raufoss, en hann er þekktastur fyrir þjjálf- arastörf sín í Svíþjóð. Þar þjálfaði hann meðal annars þrjú lið í All- svenskan, Halmstad, Kalmar og Braga með góðum árangri. Isliðs- tlands meistaraíia erfitt uppdráttar ril þessa og aðeins tek- ist að ná einu stigi í 20 leikjum í undan- keppni HM og Evrópukeppni landsliða, gegn Möltu á únvelli. ísland vann Eist- land, 4-0, á.Akureyri í fyrra. Flora Tallinn hefur orðið meistari Eistlands tvö undanfarin ár og átti 15 leikmenn af 16 í landsliðinu sem lék á íslandi í fyrra. Liðið er í öðru sæti nú, þegar mótið er hálfnað, og er óvænt fall- ið út úr bikarkeppninni. Teitur, sem er bróðir Ólafs Þórðarson- ar, fyrirliða Skagamanna, hefur starfað við knattspyrnu erlendis í 20 ár, eða síð- an hann gerðist leikmaður meö Jönköp- ing í Svíþjóð árið 1976. Hann lék í Sví- þjóð, Frakklandi og Sviss, og lauk ferlin- um sem leikmaður í Svíþjóð, og hóf þá jafnframt þjálfun þar. Hann hefur hins vegar starfað sem þjálfari í Noregi frá 1987 og stjórnað úrvalsdeildarhðunum Brann, Lyn og Lilleström, en hann hætti hjá Lilleström í haust vegna ósættis við stjórn félagsins. Olafsfirði? Gunnar Andrésson. „Ekkieins alvarlegt og haldið varífyrstu" „Sem betur fer voru þessi meiðsli ekki eins alvarleg og tahð var í fyrstu. í ljós kom að þetta var mjög slæm tognun en ekkert meira en það," sagði Gunnar Andrésson, leikmaður Aftureld- ingar í handknattleik, en hann meiddist í leik gegn Gróttu á sunnudagskvöld. „Mér leist ekki á blikuna til að byrja með enda hef ég átt við þrá- lát meiðsh í baki að stríða. í fyrsta skipti í nokkur ár hef ég nú getað búið mig undir keppnistímabihð af fullum krafti. Það var því mik- ill léttir að meiðslin voru ekki alvarlegri en raun ber vitni," sagði Gunnar Andrésson. Tómaslngi leikur með Raufoss - þriðji íslendÍQgurinn hjá félaginu Knattspyrnu- maðurinn Tómas Ingi Tómasson, sem lék með Grindvíking- um í sumar, hefur ákveðið að leika í Nor- egi á næsta keppnistíma- bili. Hann gengur til hðs við Raufoss en félagið vann sér sæti í 2. deildinni á næstu leiktíð. Tómas var í Noregi um helgina. Hann lék æfingaleik með Raufoss og tókst að skora í 2-1 sigri hðsins en Einar Páll Tómasson skoraði hitt markið. Eftir leikinn hélt hann á fund forráðamanna félagsins og gekk frá sínum málum við félagið og held- ur hann út til Noregs í janúar. „Mér leist mjög vel á þetta og það virðist vera rnikill hugur í félaginu. Mig langar að breyta til og skoöa heiminn og þetta var miklu meira spennandi en ég hélt áður en ég fór út. Þetta er að vísu áhugamennska en það fylgja þessu góð hlunnindi á borð við góða vinnu, fría íbúð og fría bifreið. Eg Ut á þetta sem ákveðinn stökkpah fyrir mig. Það er allt í lagi að byrja í áhugamennsku þarna úti og svo getur aUtaf verið að maður geti dottið inn í eitthvað stærra," sagði Tómas Ingi við DV í gær. Tómas verður þar með þriðji ís- lendingurinn í herbúðum félagsins en Einar Páll Tómasson, sem lék meö Val og Breiðabliki, og Valgeir Bald- ursson, sem lék með Stjörnunni, spil- uðu með liðinu í sumar og verða þar áfram. urstöðu er sennilega ekki aö vænta fyrr en líður að áramótum. Sem stendur hafa aðeins fjórir staðir á íslandi leyfi fyrir alþjóðleg skíðamót, Reykjavík, Isafjörð- ur, Dalvík og Oddsskarð. irða I tum. ^MB^MYí ™ \ kynningu á irðanámskeið, aginn kemur. íi frá klukkan ||H^^^^B'-:-:::^H &£ - :^| i gervigrasmu í á skrifstofu ý » g Siggi Sveins til iiðs við DV „Þetta hefur lengi veriö draumurinn hjá mér og ég hlakka mikið til aö takast á við þetta verkefni," sagði handknattleiksmaðurinn Sigurður Valur Sveinsson í samtali viö DV í gærkvöldi, ., Sigurður mun í vetur skrifa um leiM í Nissandeildinni í handknattleik fyrir DV og fyrsta greinin eftir Sigurð biröst i DV næsta fimrarudag, en sjöttu umferðinni í Nissandeudinni lýkur annað kvöld. „Mig hefur lengi langað öl að takast á við íþróttaskrif og þetta veröur án efe mjög gamari. Svo verðum viö bara að vona að lesendur DV kunni að meta þaö sem ég hef til málanna að leggja," sagði Sigurður. Það þarf ekki að fara mörgumbrðum um Sígurð ög kyrini hans af hand- knattleik. Hann er sem stendur leikmaður óg þjálfari méð 2. deildar Uði HK, og er einn leikreyndasti, vinsælasti og besti hándknattleiksmaður sera við höfum átt. • Sigurður Valur Sveinsson veró- ur i nýju hlutverki í DV nœsta f immtudag. JónGrétarbestur hjáYalsmönnum Á lokahófi knattspyrnudeildar Vals fyrir skömmu var Jón Grét- ar Jónsson útnefndur besti leik- maður Vals í meistaraflokki karla og ívar Ingimarsson var vahnn efnilegasti leikmaðurinn. í meistaraflokki kvenna var Birna M. Björnsdóttir útnefnd besti leik- maðurinn og Helga Rut Sigurðar- dórtir sú efnilegasta. Þá var Gunn- ar Einarsson vahnn besti leik- maður 2. flokks. Tveir leikmenn meistaraflokks karla fengu viður- kenningar fyrir að spila sinn 200. leik fyrir félagið en Valur Valsson og Hilmar Sighvatsson náðu þeim áfanga í sumar. Álaborgefst íDanmörku Úrshtin í dönsku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu um helgina uröu þannig: Álaborg - Ikast..........................3-0 Bröndby - Vejle.........................4-0 Nástved - Lyngby.....................1-4 Odense-Herfölge.....................0-2 Silkeborg-Árhus.....;...............0-3 Viborg - Kaupmannahöfn.......2-2 Arhus..........15 10 Lyngby........15 8 Bröndby......15 8 Odense........15 8 Álaborg.......15 8 1 30-9 34 3 31-14 28 4 32-22 27 4 23-14 27 5 32-15 26 Miklir yf irburðir hjá liði Rosenborg Lokaumferðin í norsku 1. deild- inni var leikin á sunnudag. Úrslit urðu þessi: Bódo/Glimt-Viking.................6-2 Kongsvinger - Rosenborg........1-1. Molde - Brann...........................4-2 Start - Lilleström......................2-1 Strindheim - Hödd...................1-5 Tromsö - Ham-Kam.................4-1 VTF-Stábek..............................2-2 Lokastaða efstu liða: Rosenborg...26 19 5 2 78-29 62 Molde...........26 14 5 7 6<M7 47 Bödo/GUmt.26 12 7 7 65-43 43 LiUeström...26 11 8 7 50-36 41 Viking..........26 12 4 10 55-42 40 Tromsö........26 11 5 10 53-42 38 Hödd, Ham-Kam og Strindheim féUu í 2. deUd en þeirra sæti taka Skeid, Moss og Strömsgodset, sem Gestur Gyhason, Keflvíking- ur, spUar með. Romarioskoraði tvöfyrirFlamengo BrasUíski landsUðsmaðurinn Romario skoraði tvívegis fyrir Flamengo í brasislísku deUdar- keppninni í knartspyrnu um helgina. Þessi mörk Romarios dugðu þó ekki til sigurs því leUí Flamengo og Bahia skUdu jöfri, 2-2. Romario hefur skorað 8 mörk fyrir hð sitt á keppnistímabUinu en Flamengo er í 5. sætinu í A- riðli deUdarinnar. Æfingaleikir hjá NBA-liðunum KeppnistímabUið í bandarísku NBA-deUdinni í körfuknattleUí fer óðum að hefjast en fyrsta umferðin verður leUdn 3. nóv- ember. TU gamans birtum við úrsUt í æfingaleikjum sem sum NBA-Uðin léku um helgina: New Jersey - Phoenix.......118-110 Detroit - Charlotte............105-93 Miami-PhUadelphia........93-88 Portland - DaUas...............105-103 SASpurs-NewYork........113-109 Sacramento - Chicago......112-111 Seattle-Indiana................118-95 LA Lakers - Minnesota.....117-110 Toronto-Vancouver........98-77 Orlando ^ LA CUppers......106-97 SASpurs-Boston.............99-81 Chicago - Seattle...............101-97 Minnesota - DaUas............104-102 Washington - Indiana.......109-99 Portland - LALakers........110-109

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.