Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 Menning BjörnTh.með Hraunfólkið Björn Th. Björnsson, Jlst- frœöingur og rithöiundur, hefur sent frá sér skáldsög- una Hraunfölk- ið í útgáfu Máls og menningar. Ekkj er langt um liðiö síðan Björn kom með metsölubókina Falsar- ann og er reiknað með aö nýja bókin veki ekki minni eftirtekt. Hraunfólkið er söguleg skáld- saga og gerist í Þingvailasveit á fyrri hluta síðustuaidar. PáD Þorláksson var þá prestur í Þing- valllsókn. Hann þykist sjá að ekki sé ajlt meö felldu á bænum Skogarkoti þar sem Kristján Magnusson fer með húsbónda- vald. yóst er talið aö eiginkona Kristiáns getur ekM verið móðir allra þeirra barna sem hann feör- ar í sínum ranni. Hefjast út af þessu nokkrar væringar milli hins knáa kotbónda og Þingvalla- kierka. SafnljóðaOIafs Jóhanns Mál og menrang hefur sent frá sér bókina Kvæði eftír Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Um er að ræða safn allra Ijóðabóka Ólafs frá ár- inu 1952 til 1988. VésteinnÓlason, prófessor í íslensku við Háskól- ann, ritar forraáia ura skáldaferil Ólafs og stöðu hans í íslenskri Móðagerð. Lðóð eru miMIvægur þáttur í höfundarverki Ólafs Jóhanns þótt hann hafi einkum helgað sig sagnagerö. Mestu viðurkenningu sem honum hlotnaðist, Bók- menntaverðlaun Norðurlanda- ráðs, árið 1976, fékk hanneinmitt fyrir Jjóöabækurnar Að laufferj- um og Aö brunnum. Heimsbyggöln Þá hefur Mál og menning gefið ut bókina Heimsbyggðin - saga mannkyhs frá ondverðu til nútíð- ar. Höfundar eru Embiem, Het- land,Libæk, Stenersen, Sveen bg Aastati en Sigurður Ragnarsson sagnfræöíngur þýddi. Hér er á ferðitini greinargott yfirlit um mannkynssöguna, byggt á aflra nýjustu sagnfræðirannsóknum. Myrkraverk metsöluhöf und- arins Ridpaths Breski metsöluhóíundurinn Michael Ridpath er staddur hér á landi í tilefni af útkomu bókar- innar Myrkraverk sem kemur út hjá Vöku-HelgafelH. Vaka-Helga- fell var fyrst forlagá utan Bret- lands til að tryggja sér útgáfurétt- inn en bókin, sem er fyrsta bók Ridpaths, hefur hlotið.feiknagóö- ar viðtökur. Myrkraverk yerða gefin út í 30 löndúm en Ridpath hefur selt kvikmyndarétt á bók- irini fyrir lí» miújónir íslenskra króna. Ridpath hefur verið nefndur „hinn breski John Grisham" og vakið mikla athygli, ekki sístfyr- ir pá sök að hánn starfaði sem verðbréfasab' áður. ÆfingaráMa- dameButterfly íslenska óperan æfir nú eina vinsælustu óperu allra tíma, Madame Butterfly eftir Puccini. Priirasýning verður 10. nóvember nk., leikstióri er Halldór B. Lax- ness og hjjómsveitarstjóri David Shaw. Með helstu hlutverk fara ÓlMItolBrún Harðardóttir^ Ólaf- ur ÁHttBjarnason, Bergþór Páls- son, Rannveig Friða Bragadóttir c^SigurðurBjÖrnssón. -bjb Stærsta barnakvikmyndahátíð sinnar tegundar í Bandaríkjunum: Ási verðlaunaður á hátíð í Chicago - vinsælasta kvikmyndin í hópi 130 mynda Barnamyndin Ási eftir Sigurbjörn Aðalsteinsson varð þess heiðurs að- njótandi að fá verðlaun á stærstu kvikmyndahátíðbarna og unglinga í Bandaríkjunum sem haldin var nýlega í Chicago. Ási var framlag innlendrar dagskrárdeildar Sjón- varpsins í leikinni þáttaröð innan barna- og unglingadeilda evrópsku sjónvarpsstöðvanna, EBU. Ási var valin vinsælasta myndin meðal áhorfenda hátíðarinnar af 130 mynd- um frá 35 löndum. Ási er 15 minútur að lengd og var frumsýnd 1. jahúar sl. í Sjónvarpinu. Myndin hlaut mikið lof á árlegum fundi EBU í Dublin síðastliðinn vetur og var valin til sýninga af öllum þátt- tökulöndunum tólf. Sigurbjörn leikstýrir í myndinni en handritshöfundur er Dísa Anderi- man. Tónhst er eftir Eyþór Arnalds, Einar Rafnsson sér um kvikmynda- töku, Gunnar Hermannsson hljóð- setur, Úlfur Karlsson harinar leik- mynd og dagskrárgerð annast Ragn- hildur Ásvaldsdóttir. Aðalhlutverk eru í höndum Magnúsar Einarsson- ar, Berglindar R. Gunnarsdóttur, Ara Matthiassonar og Þóreyjar Sig- þórsdóttur. Ási fjallar um samnefndan 9 ára Magnús Einarsson í hlutverki Asa i samnefndri kvikmynd Sigurbjörns Aðal- steinssonar sem nýlega var kosin vinsælasta myndin a( áhorfendum stærstu barnakvikmyndahátíðar í Bandaríkjunum, Chicago International Children's Film Festival. strák sem Magnús leikur. Hann er borgardrengur sem fer í sveit og kynnist þar Áróru, 8 ára bóndadótt- ur, sem er leikin af Berglindi. Áróra reynir að kenna Ása á sveitalífið sem líkar það frekar illa. Þau lenda í alls kyns ævintýrum en allt endar vel að lokum. Þetta er þriðja mynd Sigurbjörns sem hlýtur verðlaun á erlendri grundu. Hinar eru Hundur, hundur, frá árinu 1990, og Ókunn dufl sem gerð var ári síðar. Sigurbjórn er um þessar mundir að ljúka annarri mynd fyrir Sjónvarpið sem verður framlag þess í nýrri þáttaröð innan EBU árið 1995. Nýja kvikmyndin nefnistBjörgun. -bjb Trio Nordica í tónleikaferð um Svíþjóð: Fékk f rábærar viðtökur og dóma Tónhstartríóið Trio Nordica, sem er skipað þeim Auði Hafsteinsdóttur fiðluleikara, Bryndísi Höllu Gylfa- dóttur sellóleikara og Monu Sand- ström píanóleikara, er nýkomið úr vel heppnaðri tónleikaferð um Sví- þjóð. Það fékk frábæra dóma í sænskum dagblöðum og var alls staðar vel tekið af tónleikagestum. Þá hefur nýútkominn geisladiskur með tríóinu vakið mikla athygli í Svíþjóð eftir að honum var dreift þar að ulstuðlan Japis. Um tónleika í Immanúelskirkju í Norrköping segir gagnrýnandi Norr- talje Tidning m.a.: „í lokakaflanum Trio Nordica var vel tekið á tónleikaferð um Svíþjóð á dögunum. Á mynd- inni eru frá vinstri Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari, Mona Sandström píanóleikari og Auöur Hafsteinsdóttir fiðluleikari. sýndu alhr meðhmir tríósins gneist- andi líf í einleiksköflunm sínum og hið"lýsandi samspil sýndi ef til vill allra best hina miklu ttlfinningu Trio Nordica fyrir tónlistinni og hina lis- rænu ögun þess." Rómantísk tilþrif Um geisladiskinn segir m.a. í stærsta dagblaði Svíþjóðar, Dagens Nyheter: „Frábært píanótríó. Trio Nordica hefur nú gefið út geisladisk sem umfram allt er sérlega heil- steyptur með hlýjum og samstilltum hljómi. Verkefnaval á diskinum er einnig mjög vel samansett. Ekki er annað hægt að segja en að Trio Nordica hafi yfir að búa miklum rómantiskum tilþrifum og innlifun í spilamennsku." Auður Hafsteinsdóttir sagði í sam- tali við DV að ferðin til Svíþjóðar hefði verið einstaklega ánægjuleg og vel heppnuð. Trio Nordica hefur ver- ið beðið að koma fram á tónleikum víða erlendis á næsta ári en Auður sagði allt óákveðið um hvaða tilboði yrðitekið. -bjb Borgarleikhúsið: MyndlistFinnboga Péturssonar Sýning á tveimur myndverkum Finnboga Péturssonar hófst í forsal Borgarleikhússins um helgina. Verk- in nefnast Stuttbylgja og Vindlína. Finnbogi er annar listamaðurinn sem fær verk sín sýnd í leikhúsinu en myndhst í forsai er ein af þeim nýjungum sem bryddað verður upp á í vetur. Verk Finnboga eru sér- hönnuð og unnin fyrir þessa sýn- ingu. Áður hafði verki eftir Olaf Gíslason verið komið fyrir í Borgar- leikhúsinu. Finnbogi hefur haldiðTjölda einka- og samsýninga víða um heim, Nú í ár hafa verk hans m.a. verið sýnd í Finnlandi, Tyrklandi, Hollandi og á Spáni. Hann er þekktur fyrir að flétta saman ólíkum listformum, ekki síst að spila saman mynd og hljóði. -bjb Finnbogi Pétursson setur hér upp annað listaverka sínna i forsal Borgarleik- hússins. Verkin eru til sýnis öll sýningarkvöld leikhússins. DV-mynd S Súsannameð Skuggavöggu- vísunnar Forlagið hef- ur sent frá sér erótíska sagna- safhið í skugga vögguvísunnar eför Súsönnu Svavarsdóttur. Þetta er þriðja b6k Súsðnnu sém getíð hefur sér gott orð sem blaðamaður og gagnrýnandi bók- mennta og lista á Morgunblaðinu og víðar. Áður útkomnar baskur komu út árið 1991 og nefndust í miðjum draumi og Gúmmíendur synda ekki, sem var samtalsbók. Bókin skiptistí níu kaöa. í þeim nálgast Súsanna erótíkina með þvi að kanna ýmsa króka og kima ástarlífsins af sinu alkunna hisp- úrsleysi og djörfung. Bókarkáþu gerði Margrét Zóphóniasdóttir. Ingólfurritar ævisöguMaríu Ævisaga Mariu Guð- mundsdóttur, fyrrverandi fegurðardrottn- ingar og ljós- myndafyrir- sætu, er vænt- anleg frá Vöku-Helgafelli lun naatu mánaðamót. Ingólfur Margeirsson skráir sögu hennar og nefnist hún María - konan bak við goðsögnina, María komst á hátinda tísku- heimsinsbeggja vegna Atlantsála Í byrjun sjöunda áratugarins. Hún var óvænt uppgðtvuð í París og varð undraskjótt ein eftirsótt- asta fyrirsæta heims. María lifði hinu ljúfa lífi i stórborgum aust- an hafs og vestanogkynntistöllu fræga fólkinu úr heimi stjórn- mála, kvikmynda og viðskipta. Ingólfur fjallar einnig um það hvaða veröi María keyptí frægð- ina og framann. Hann byggir á bréfum sem fóru milh Matíu og foreldra hennar svo og á dagbók- um hennar auk ítarlegra viðtala. Draumarnirþínir fráHörpu Hórpuútgáfan á Akranesi hefur sent frá sér nýja draumaráðn- ingabók sem ber heitið Draum- arnir þínir. Þóra Elfa Björnsson tók saman efni bókarinnar. Þar er að finna svör viö spurningum um merkingu drauma, s.s. ást og hamingju, gleöi og sorg, Uti, tákn og mannanöfn. Bókin er 176 blaðsíður. Bjarni Jónsson listmálari teiknaði kápu ogtitilsíðu. SagaBorgar- fjarðareystri tJt er komin sagaBorgarfjarðár eystrí. Bókin er gefin út í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá bví Bakkagerði á Borgarfirði eystra var löggiltur sem verslunarstað- ur. Höfundar efnis eru Magnús H. Helgasort, sem jafhframt var ritstjóri bókarínnar, Ármann Halldórsspn, Sigríður Byjólfs- dóttir og Sigurður Óskar Pálsson. Meginefni bókarínnar fjallar um atvinmí- og verslunarmál og félágasögu síðastiiðin 100 ár. Um 130 myndir prýða bókina, jafnt Ut- sem svarthvítar myndir. Út- gefandi er Söguhópurinn á Borg- arfirði eystra. Bókin verður til sölðl Bókabúð Máls og menning- ar í Reykjavík auk þess sem hana má panta hjá Birni Aðalsteins- syni.í síma 472-9972, Elisabetu Sveinsdóttur í síma 554-2419 og Óðni Gunnari í síma 552-1491.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.